Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 16
FRÉTTIR Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Gísli Konráðsson, fyrrum forsljóri UA tíl margra ára. Akureyrarbær á núna aðeins 20% hlutafjár í félaginu. Hópur fjárfesta undir forystu Burðaráss og SH eru í forystu í félaginu. Björgólfi Jóhannssyni sem gegnt hafði forstjórastöð- unni tímabundið eftir að Gunnar Ragnars lét af störfum. Tap félagsins má Forstjóri ÚA, Guðbrandur Sigurðsson, þungur á brún á aðal- fundinum. Hans bíður erfitt verk - að leiða félagið aftur inn á beinu brautína á þessu ári. króna hagnað árið 1995. Þetta þýðir um 245 millj- óna króna afturkipp á milli ára. Tapið á síðasta ári kom þvert á áætlanir Qyrirtækið Umslag hf. flutti á dögunum í nýtt 700 fermetra hús- næði í Lágmúla 5. Það var áður í 350 fermetra húsnæði við Veghúsastíg. Umslag hefur sérhæft sig í ísetn- ingu gagna og prentun umslaga ásamt annarri prentun. A meðal viðskiptavina þess ru mörg stór- fyrirtæki sem þurfa að koma stórum sendingum frá sér. Eigendur Umslags, hjónin Sveinbjörn Hjálmarsson framkvæmdastjóri og Þóra Guðrún Benediktsdóttír. 0ftir hagnað í sam- fleytt átta ár lenti Útgerðarfélag Ak- ureyringa, ÚA, í óvæntu andstreymi á síðasta ári og nam tap félagsins um 124 ERFITT AR AÐ BAKIHJA UA A AKUREYRI milljónum króna saman- borið við 121 milljónar UMSLAG í NÝn HÚSNÆÐI félagsins sem gerðu ráð fyrir hagnaði. Forstjóra- skipti urðu hjá félaginu sl. haust þegar Guðbrandur Sigurðsson tók við af rekja til taps á helðbund- inni landvinnslu félagsins, minni afla og óviðunandi afkomu frystitogara félags- ins. Ný stjórn var kjörin. SKOTAPILS Á HOLTINU Qulltrúar 26 skoskra fyrirtækja komu til Islands nýlega til að kynna starfsemi sína og afla viðskiptasambanda á ís- landi. Fyrirtækin héldu skemmtilega kynningu á Hótel Holti og buðu ftill- trúum fjölmiðla sem og fólki úr viðskiptalífinu. Að venju voru Skotarnir hressilegir í fasi - margir hverjir klæddi'r hinum þekktu skotapilsum. Fulltrúar 26 skoskra fyrir- tækja kynntu starfsemi sína á Hótel Holti á dögunum - margir hverjir klæddir hinum þekktu skotapiisum. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.