Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 23

Frjáls verslun - 01.03.1997, Side 23
Fundað var stíft helgina 8. tíl 10. mars. Hilmar Pálsson mættí alltaf einn síns Iiðs á fundina með þeim Tryggva Gunnarssyni, Arna Tómassyni og Jakobi Bjarnasyni. Athugið að teikningin er Frjálsrar verslunar og er eins og blaðið sér fundina fyrir sér. HinUST FYRST Á LAUN í BORGARTÚNI24 HINN 3. MARS Um mánaðamótin febrúar-mars mun Tryggvi hafa farið að leggja meiri þunga í málið við Hilmar. Það varð til þess að þeir ákváðu að hittast og málið tók á sig alvarlegri mynd. Það varð úr að Hilmar mætti á skrifstofu Tryggva hjá A&P Lögmönnum við Borgartún 24, fimmtudaginn 6. mars. En þrjá daga þar á undan höfðu þeir fundað nokkuð stíft um málið í gegnum síma. Viðræður Tryggva og Hilmars munu hafa verið voru eins óformlegar og hugsast gat og í raun ekkert annað en tveggja manna tal um það hvort einhver flötur væri á því hvort Landsbankinn vildi kaupa og Brunabót selja. Það var síðan fimmtudaginn 6. mars sem Hilmar mun hafa mætt árla morguns á skrifstofu Tryggva og fund- uðu þeir allan þann dag. Föstudaginn 7. mars funduðu þeir sömuleiðis á sama stað. Ekkert kvissaðist út um þessar viðræður Tryggva og Hilmars. Enda örfáir sem vissu af þeim. En það var sem sé bankinn sem steig í vænginn við Brunabót utan húsnæðis bankans - á óháðum stað úti í bæ - og enginn starfs- manna bankans kom þar nærri með nærveru sinni. Föstudagurinn 7. mars markar á vis- san hátt þáttaskil í viðræðunum. Eftir hádegi þennan dag var ársfundur Landsbankans haldinn með pomp og prakt. Þar lágu engin stórtíðindi í loft- inu. Enda gat fáa grunað að í nokkra SSHKSri*ífiSKSns ejgenda stoíunnar ■ Gunnarssonar lösíma„' ™ þar lögmennirmV p ’ ^nr e,gendur stoftmn ®manns og eins Framlag Brunabótar Ár Framlag á nafnvirði Gengi Markaðsv. 1989 100 mkr. fVÍS 1,73 173 1990 40 mkr. í VÍS 2,00 80 1991 55 mkr. í VÍS 2,00 110 1991 45 mkr. í LÍFÍS 2,00 90 240 mkr. 453 Góð ávöxtun. Um 453 milljóna króna framlag Brunabótar í VÍS varð að 3,4 milljörðum á aðeins um 8 árum. Eignin bólgnaði því um rúma 2,9 milljarða. Það er ávöxtun upp á rúm 28% á ári. Vel gert. daga hefðu svo leynilegar og mikilvæg- ar samræður farið fram um kaup bankans á helmingnum í VIS í einu her- bergja A&P Lögmanna við Borgartún. Þáttaskilin í málinu þennan dag eru þau að þennan dag fæddist flötur á málinu og loksprettur samningaviðræðnanna hófsL Þennan dag kom grænt ljós frá bankanum um áframhaldandi, leynileg- ar, viðræður um kaupin. Og þennan dag komu Jakob Bjarnason, framkvæmda- stjóri Hamla, og Arni Tómasson, lög- giltur endurskoðandi bankans, að málinu. Arni var þarna lykilmaður því hann þurfti að meta áhrif hugsanlegra 23

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.