Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 23
Fundað var stíft helgina 8. tíl 10. mars. Hilmar Pálsson mættí alltaf einn síns Iiðs á fundina með þeim Tryggva Gunnarssyni, Arna Tómassyni og Jakobi Bjarnasyni. Athugið að teikningin er Frjálsrar verslunar og er eins og blaðið sér fundina fyrir sér. HinUST FYRST Á LAUN í BORGARTÚNI24 HINN 3. MARS Um mánaðamótin febrúar-mars mun Tryggvi hafa farið að leggja meiri þunga í málið við Hilmar. Það varð til þess að þeir ákváðu að hittast og málið tók á sig alvarlegri mynd. Það varð úr að Hilmar mætti á skrifstofu Tryggva hjá A&P Lögmönnum við Borgartún 24, fimmtudaginn 6. mars. En þrjá daga þar á undan höfðu þeir fundað nokkuð stíft um málið í gegnum síma. Viðræður Tryggva og Hilmars munu hafa verið voru eins óformlegar og hugsast gat og í raun ekkert annað en tveggja manna tal um það hvort einhver flötur væri á því hvort Landsbankinn vildi kaupa og Brunabót selja. Það var síðan fimmtudaginn 6. mars sem Hilmar mun hafa mætt árla morguns á skrifstofu Tryggva og fund- uðu þeir allan þann dag. Föstudaginn 7. mars funduðu þeir sömuleiðis á sama stað. Ekkert kvissaðist út um þessar viðræður Tryggva og Hilmars. Enda örfáir sem vissu af þeim. En það var sem sé bankinn sem steig í vænginn við Brunabót utan húsnæðis bankans - á óháðum stað úti í bæ - og enginn starfs- manna bankans kom þar nærri með nærveru sinni. Föstudagurinn 7. mars markar á vis- san hátt þáttaskil í viðræðunum. Eftir hádegi þennan dag var ársfundur Landsbankans haldinn með pomp og prakt. Þar lágu engin stórtíðindi í loft- inu. Enda gat fáa grunað að í nokkra SSHKSri*ífiSKSns ejgenda stoíunnar ■ Gunnarssonar lösíma„' ™ þar lögmennirmV p ’ ^nr e,gendur stoftmn ®manns og eins Framlag Brunabótar Ár Framlag á nafnvirði Gengi Markaðsv. 1989 100 mkr. fVÍS 1,73 173 1990 40 mkr. í VÍS 2,00 80 1991 55 mkr. í VÍS 2,00 110 1991 45 mkr. í LÍFÍS 2,00 90 240 mkr. 453 Góð ávöxtun. Um 453 milljóna króna framlag Brunabótar í VÍS varð að 3,4 milljörðum á aðeins um 8 árum. Eignin bólgnaði því um rúma 2,9 milljarða. Það er ávöxtun upp á rúm 28% á ári. Vel gert. daga hefðu svo leynilegar og mikilvæg- ar samræður farið fram um kaup bankans á helmingnum í VIS í einu her- bergja A&P Lögmanna við Borgartún. Þáttaskilin í málinu þennan dag eru þau að þennan dag fæddist flötur á málinu og loksprettur samningaviðræðnanna hófsL Þennan dag kom grænt ljós frá bankanum um áframhaldandi, leynileg- ar, viðræður um kaupin. Og þennan dag komu Jakob Bjarnason, framkvæmda- stjóri Hamla, og Arni Tómasson, lög- giltur endurskoðandi bankans, að málinu. Arni var þarna lykilmaður því hann þurfti að meta áhrif hugsanlegra 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.