Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 5
EFNISYFIRLIT
10
HVAÐ SÉR HANN VIÐ
LANDSBANKANN?
Rætt viö Vilhjálm Bjarnason, sem keypti
50 milljóna hlut í Landsbankanum á
128 milljónir á dögunum. Hann útskýrir
kaup sín!
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði for-
síðuna en myndina tók Geir Ólafsson ljós-
myndari Ftjálsrar verslunar.
6 Leiðari.
8 Kynning: Auglýsingakynning frá fyrirtæk-
inu Þróun hf.
10 Fréttir: Rætt við Vilhjálm Bjarnason sem
keypti 50 milljóna króna hlut í Landsbank-
anum á 128 milljónir á dögunum.
12 Fréttir: Útgáfufyrirtæki Fijálsrar verslunar,
Talnakönnun, er komið á Netið. Sláðu inn
stafina www.talnakonnun.is.
16 Forsíðugrein: Maðurinn á bak við ímynd-
ina. Skemmtileg nærmynd af Gunnari Steini
Pálssyni, einum helsta ímyndarfræðingi
landsins. Hann markaðssetur bæði fólk og
fyrirtæki.
22 Stjórnun: Ungu ljónin á Akureyri. Þeir
stýra risunum á Akureyri, KEA og ÚA, og
voru ráðnir til að snúa þessum frægu fyrir-
tækjum úr vörn í sókn. Það er mikið í húfi;
þriðjungur bæjarbúa reiðir sig á að þeir
standi sig í starfl!
30 Viðtal: Þórir Gunnarsson veitingamaður
flutti út til Tékklands eftir flauelsbyltinguna
haustið 1989. Hann rekur þar núna tvo veit-
ingastaði. Auk þess selur hann ísland.
32 Stjórnun: Konur stjórna öðruvísi en karlar.
Forvitnilegt viðtal við Þórkötlu Aðalsteins-
dóttur sálfræðing um stjórnun kvenna.
36 Fjármál: Frjáls verslun fær í hverju blaði
gestapenna til að skrifa um verðbréfamark-
aðinn. Að þessu sinni skrifar Jafet Ólafsson,
framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf.,
um markaðinn.
38 Kynning: Auglýsingakynning ffá fyrirtæk-
inu Strái Starfsráðningum.
40 Fjármál: Guðmundur Albert Birgisson,
garðyrkjubóndi á Núpum í Ölfusi, kann svo
sannarlega að ávaxta sitt pund.
44 Sfjórnun: ístak er orðið stærsta verktaka-
fyrirtækið. Rætt við Pál Siguijónsson, for-
stjóra Istaks.
66
EF ÞÚ.L0FAR
GULR0T...
Þjónustulund! Hvað er nú það?
Hvernig geta fyrirtæki ræktað
þjónustulund starfsmanna sinna?
Svafa Grönfeldt lektor svarar
þessari spurningu.
48 Kynning: Auglýsingakynning frá stimpla-
gerðinni Boða.
50 Fjármál: Þau eru hástökkvarar. Þau juku
veltu sína mest allra fyrirtækja á síðasta ári.
55 Aukablað: Níu síðna aukablað sem nefnist
einfaldlega Þýskir dagar.
64 Fjármál: Endurskoðunarstofur eru að
stækka og sameinast.
66 Stjórnun: Þjónustulund! Hvað er nú það?
Svafa Grönfeldt lektor útskýrir málið í ffóð-
legu viðtali.
70 Kynning: Auglýsingakynning ffá Teymi.
72 Fólk.
5