Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 15
FRÉTTIR
Mark Caraui-
an, starfsmað-
urArthur
Andersen, hef-
ur ráðlagt rík-
isstjórnum
víða um heim
þegarselja
hefur átt ríkis■
fyrirtœki.
EINKAVÆÐINGI
MORGUNSÁRIÐ
Fremst situr Hreinn Loftsson, formaður framkvœmdanefndar um einkavœðingu,
þá Bjarni Armannsson, forstjóri FBA, en sala á hlutabréfum í FBA hefst í næsta
mánuði, ogyst siturAlfredo Bello frá Arthur Andersen.
Qramkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur að undanförnu undirbú-
ið sölu á nokkrum stærri hlutafélögum í eigu ríkisins. Hið virta al-
þjóðlega ráðgjafaríyrirtæki, Arthur Andersen, hefur verið nefndinni
til halds og trausts við undirbúninginn sem krefst mikillar og flókinnar for-
vinnu. Nefndin efndi til morgunfundar um einkavæðingu á Hótel Sögu þar
sem fulltrúar Arthur Andersen og fleiri skýrðu fundarmönnum frá gangi
mála.
ashuatec D420
Þessi er
allt í öllu
á skrifstofunni
Tölvutengjanleg
I jósritunarvél
Prentari
Faxtæki
nashuatec OPTíAf#l
ÁRMÚLA 8 • S(MI 588 9000
Stafræn Ijósritun gefur m.a.
■ Hámarks myndgæði
■ Innbyggða rafræna röðun
■ 600 dpi prentun á A3 og minna
■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins
■ Einfaldari vél
■ Fjölhæfari vél
■ Hljéðlátari vinnslu
■ Öfluga faxtengingu
15