Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 41

Frjáls verslun - 01.09.1998, Page 41
son eiga land Núpa I og II ofanfjalls að hluta. Það vekur ennfremur sérstaka at- hygli að sveitarfélögum á Reykjanesi, sem eiga forkaupsrétt að Þórustaða- landinu, haiði margsinnis verið boðið það til sölu en þau sýndu því engan áhuga og virðist sem sveitarstjórnar- menn syðra haíí ekki séð verðmætin sem Guðmund- ' ur átti auðvelt með að koma ' f auga á. Eftir að kaupin urðu heyrinkunnug sýndu heimamenn áhuga en það kom fram að landið og hitaréttindin yrðu þá seld áfram til Hitaveitu Suður- nesja. Með þessum kaupum er Hitaveita Reykjavíkur að tryggja sér yfirráða- rétt yfir háhitasvæðum í nágrenni borgarinnar sem talið er að gætu búið yfir vænlegum virkjunarkostum. Gufu- aflsvirkjun Hitaveitunn- ar á Nesjavöllum er um það bil tilbúin og úr öðrum landshlut- um heyrast raddir um virkjunaráform á háhitasvæðum, s.s. Þeistareykjum í Þingeyjarsýslu. Þegar ákveðið var fyr- ir fáum árum að leyfa fleirum en Landsvirkjun að byggja virkjanir og selja rafmagn mátti framsýnum mönn- um ljóst vera að jarðir með háhita- svæðum væru skyndilega orðnar miklu verðmætari eign en áður. Einn þessara manna var Guðmundur Birg- isson. HVER ER MAÐURINN? Guðmundur á eftir sem áður Núpa- jarðirnar neðan ijalls þar sem rekinn er búskapur og hann hefur sjálfur bú- setu þar. Hann á fasteignir í Reykjavík, hlutabréf í fyrirtækjum. En hver er þessi Guðmundur sem fáir þekktu áður en salan á landinu var gerð heyrinkunn? Þetta er landið, en bað „ , ^anverðriHellisheiðisemHUaZtZ^ landskikar á itaveita Reykjavíkursœkist eftir. Guðmundur Albert Birgisson er fæddur í Reykjavík 1. júlí 1961. Hann er elstur ijögurra systkina. For- eldrar hans eru Birgir Guðmundsson Albertsson kennari og kaupmaður Evlalía Kristín Guðmundsdóttir. Birgir, faðir Guðmundar, kenndi lengi i Langholtsskóla, var formaður Kristilegra skólasamtaka, stýrði barnatíma í Sjónvarpinu og var iðinn fararstjóri hjá Ferðafélagi íslands. mennsku. Fjölskyldan fluttist burt ásamt öðrum íbúum á Hesteyri árið 1942 en 1952 fór þorpið allt í eyði. SNEMMA AÐGÆTINN í PENINGAMÁLUM Guðmundur Birgisson var snemma einbeittur og stefiiufastur í því ætlunarverki sínu að eignast pen- inga. Til eru myndir af honum barn- ungum þar sem hann situr og leikur sér að peningum sem voru hans eftirlætisleikföng. Hann fór ungur að safna fé og vinna sér inn sína eigin peninga með ýmsum smáviðvikum. Hann fór snemma að slá lóðir og garða fyrir fólk, keypti sér sláttu- vél fyrir fermingarpeningana og réði jafnaldra sinn í vinnu við að hjálpa sér. Guðmundur segist sjálfur í viðtali við Morgunblaðið árið 1989 hafa áttað sig á gildi vinn- unnar þegar hann var í sveit á Hesteyri og tíndi ber og seldi. A þeim tíma sem Guðmundur vitnar til hafði Hesteyri verið í eyði í 20 ár en ljölskylda hans kom stundum yfir sumarið og dvaldi stuttan tíma í húsi sem föðurfólk Guðmundar átti og á enn á staðnum. Þá var ekki orð- ið eins vinsælt eins og nú að eyða sumarleyfinu á Hornströndum svo beijamarkaðurinn hefur varla verið mikið stærri en systkini og foreldar hins unga tínslumanns. KEYPTIFYRSTA BÍLINN16 ÁRA Það var þrotlaus vinna við lóðaslátt og garðyrkju á unglingsárum sem kom fótunum undir Guðmund fjár- RÆÐIR Á LANDSÖLU sitt pund. Hann hefur verid í fréttum vegna ævintjralegrar ávöxtunar á sölu lands! TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson Birgir er fæddur og alinn upp á Hest- eyri í Jökulijörðum þar sem faðir hans, Guðmundur Halldór Alberts- son stundaði útgerð og kaup- hagslega og hann varð snemma bjarg- álna í peningamálum. Umsvif hans sjást best á því að 16 ára gamall keypti hann sinn fyrsta bíl þótt enn væri ár í 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.