Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 43
MARKAÐSMÁL að hann hefur keypt og alið kálfa til slátrunar. BER EKKIFJÁRMÁL SÍN Á TORG Guðmundur er jafnan með mörg járn í eldinum en fæst af því er látið uppskátt því Guðmundur hefur aldrei borið ijármál sín á torg, hvorki fyrr né síðar. Hann er gríðarlega aðgætinn og aðhaldssamur, eða nískur, þegar pen- ingar eru annars vegar og hefur alla tíð staðið algerlega á eigin fótum í sín- um viðskiptum. Fjölskyldan hvorki hvatti hann né latti þegar hann var unglingur og hefur aldrei tekið neinn ijárhagslegan þátt í bralli Guðmundar. Kunnugir segja að það hafi aldrei neinn skrifað upp á fyrir Guðmund, eins og kallað er, hann hafi alltaf haft nægt lausafé eða tryggingar sjáKur fyrir því sem hann vildi kaupa. Guðmundur á fasteignir, verðbréf, jarðir og fyrirtæki. Hann fór ungur að kaupa hlutabréf, löngu áður en farið var að tala um hlutabréfamarkað eins og er í dag. Hann mun alllaf hafa lagt áherslu á að kaupa í traustum fyrir- tækjum eins og Eimskip og þótt hann eigi hlutabréf í fyrirtækjum vill hann ekki skipta sér af rekstri þeirra Það veit enginn óviðkomandi ná- kvæmlega hvernig efnahag Guð- ÆVINTÝRALEG ÁVÖXTUN! Það hefur vakið athygli aö landspilduna við Þórustaði á Vatnsleysuströnd eignaðist Guðmundur á um milljón fyrir ári síðan. Hann seldi landið aftur á 35 milljónir og er hér um ævintýralega ávöxtun að ræða. Þá hefur Guðmundur hagnast vel á Núpalandinu í Ölfusi en hlutur hans í heildartilboði Hitaveitu Reykjavíkur mun vera í kringum 150 til 200 milljónir króna. mundar er háttað og þótt gáð sé í skattskrána verða menn ekki mikils vísari því samkvæmt samantekt Fijálsrar verslunar um tekjur 1200 Is- lendinga árið 1997 er Guðmundur að- eins með 90 þúsund krónur í laun á mánuði. Á KAF í FISKELDI Fljótlega eftir að Guðmundur flutti að Núpum lét hann bora þar eftir heitu vatni og kom upp talsvert mikið af vatni rétt við bæjarhúsin. Þetta vatn var síðan notað við fiskeldi sem Silfur- lax rak í mörg ár á landareign Núpa. Silfurlax var umsvifamikið fyrirtæki sem hafði bækistöðvar í ýmsum landshlutum og hugði á stórvirki í fiskeldi. Erlendir fjárfestar, þar á með- al Wallenberg fjölskyldan í Svíþjóð, lagði fé í fyrirtækið og við það voru bundnar miklar vonir. Guðmundur leigði stöðinni land og seldi þeim vatn en átti auk þess nokkurn hlut í Silfur- laxi. Silfurlax lenti síðan í verulegum fjárhagskröggum sem enduðu í nauðasamningum og starfsemi félags- ins var að mestu hætt á Islandi. Höml- ur, dótturfélag Landsbankans eignað- ist stöðina í Ölfusinu og ætlaði um tíma að ganga að kauptilboði frá fyrir- tækinu Stofnfiski. Guðmundur hafði forkaupsrétt að stöðinni samkvæmt leigusamningi en Hömlur töldu for- kaupsréttarákvæðið vera fallið úr gildi og urðu nokkrar deilur um þetta atriði en Guðmundur stóð með pálmann í höndunum og eignaðist fiskeldisstöð- ina fyrir 20 milljónir. Þórustaðalandið á Yatnsleysu- strönd, sem Guðmundur hefur nú selt með ævintýralegri ávöxtun, keypti hann af þrotabúi Silfurlax svo sam- starfið við fiskeldisfyrirtækið sænsk- íslenska hefur orðið Guðmundi dijúg tekjulind.Œj Löggiltir Endurskoðendur Hf. fulltrúar á íslandi fyrir Andersen Worldwide SC Löggiltir Endurskoðendur hf. eru fluttir að Hlíðasmára 14 Garðabær Löggiltir Endurskoðendur hf. eru fluttir að Hlíðasmára 141 Kópavogi. Nýtt símanúmer; 580 3000. Nýtt faxnúmer; 580 3001, en tölvupóstfangið er óbreytt; le@le.is Nýtt heimilisfang Hlíðasmári 14 í Kópavogi Nýtt símanúmer 580 3000 Nýtt faxnúmer 580 3001 Endurskoðun - Reikningshald - Rekstrarráðgjöf - Skattamál - Tölvuráðgjöf - Námskeiðahald Eigendur: Ingi R. Jóhannsson, Árni Tómasson, Birkir Leósson, Guðlaugur Guðmundsson, Sigurður Pálsson, ívar Guðmundsson, Guðmundur Hjaltason, Knútur Þórhallsson, Hilmar Alfreðsson, Guðmundur Frímannsson. Tengd fyrirtæki og útibú: Á ísafirði, Bolungarvík, Akureyri, Egilsstöðum og Grundarfirði. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.