Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 44
Páll Sigurjónsson forstjóri Istaks hefur starfað hjá Jýrirtœkinu frá upphafi eða í tæp 30 ár. Hann stendur hérfyrirframan inntaksmannvirki á Sultartanga. FV-myndir: Geir Olafsson. að eru alltaf spennandi stundir þegar tilboð eru opnuð,” segir Páll Sigurjónsson, forstjóri Istaks. Fyrirtækið er núna orðið stærsta verktaka- fyrirtæki landsins - og hefur skotið risanum, Islenzkum aðalverktökum, aftur fyrir sig. Saga Istaks er orðin 28 ára. Það var stofnað árið 1970. Páll segir að fyrirtækið hafi lifað svo lengi vegna þess að það hafi sýnt hóflega gætni í tilboðum. „Það er betra að fá ekki verkefni en reikna sig niður úr öllu valdi!” ístak hefur tekið þátt í uppbyggingu á Islandi og mörg verkefni sem ístak hefur tekið að sér hafa markað tímamót með ein- um eða öðrum hætti. Hér yrði of langt mál upp að telja allt það sem Istak hefúr byggt en frá síðustu árum nægir að nefna jarð- göng á Vestfjörðum og síðar undir Hval- fjörð, byggingar á borð við Ráðhús Reykja- víkur og virkjanaframkvæmdir af margvís- legu tagi. Istak steypti upp flugstöð Leifs Eiríkssonar. Einnig mætti nefna hús- byggingar, brýr, háspennu- línur og hafnir en Istak TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson tekur að sér allt sem krefst tækniþekking- ar og verkkunnáttu. Istak er samkvæmt samantekt Fijálsrar verslunar um 100 stærstu fyrirtæki á Is- landi, stærsta verktakafyrirtækið árið 1997 og er það í fyrsta skipti sem Istak nær þeirri stöðu. Arið 1997 velti Istak rúmum 4,2 milljörðum og jókst veltan um 89% milli ára sem skýrist einkum af þeim stóru verk- efnum sem fyrirtækið vann við á árinu. 184 milljóna hagnaður fyrir skatta varð af rekstrinum. I dag eru 10-12 verkefhi stór og smá í deiglunni hjá Istaki. Það stærsta er bygg- ing Sultartangavirkjunar en meðal smærri verkefna eru t.d. innrétting efstu hæðar- innar í Skúlatúni 4 þar sem Istak er að auka við skrifstofuhúsnæði sitt. Um þessar mundir eru um 400 manns á launaskrá fyr- irtækisins en fastir starfsmenn eru kring- um 90. Istak hefur nokkra sérstöðu á islensk- um markaði þegar kemur að eignarhaldi. BETRA AÐ Páll Sigurjónsson, „Þaö er Fyrirtækið er 90% í eigu danska verktaka- fyrirtækisins E. Pihl&Sön en 10% eru í eigu fyrirtækisins sjálfs, Páls Sigurjóns- sonar forstjóra og Jónasar Frímannssonar yfirverkfræðings. E. Pihl&Sön er gamal- gróið fyrirtæki sem hefur höfuðbækistöðv- ar sínar í Danmörku en var á síðasta ári með framkvæmdir í 14 löndum. Það ár velti fyrirtækið rúmum 13 milljörðum ís- lenskra króna. E. Pihl&Sön er að mestu leyti í eigu eins manns, Sörens Langvads (sjáramma). „Það má segja að á þeim tæplega 30 árum sem Istak hefur starfað hafi orðið gjörbylting í framkvæmdum á íslandi en um það leyti sem fyrirtækið er stofnað fer að verða nokkur samfella í opinberum framkvæmdum á Islandi en fram til þess hafði mikið skort á það,“ sagði Páll Sigur- jónsson forstjóri Istaks í samtali við Fijálsa verslun. „Það má segja að þáttaskil hafi orðið 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.