Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 49
Gunnar Sigurfinnsson, eigandi Boða. 1 hillunum eru sýnishorn af vörum Boða. Þrykkitangir frá Boða auk létts og þœgilegs stimpils. Boði geturgrafið á þenna, lyklakiþpur og margt fleira með nýju leiservélinni. aðaheitum að okkar ósk og fyrst með séríslenska stafi í raðsetti, það er stimplum sem þú raðar sjálfur saman." Stöðug þróun er f stimplaframleiðslu Colop og hafa þeir verið að léttast og álagspunktum hefurfækkað. Þannig eru nýjustu dagstimpl- ar, sem komu á markað í sumar, 200 g léttari en fyrirrennarar þeirra en þyngd og góð hönnun skiptir miklu máli þegar fólk vinnur með stimpla allan daginn. Fyrir síðustu jól samdi Boði við íslandspóst um að framleiða alla stimpla Póstsins og einnig eru stimplar flestra banka og margra stórfyrirtækja frá Boða. „Við leitumst við að upp- fylla óskir kröfuharðra viðskiptavina, auk þess sem verð á stimplum hér á landi er með því lægsta sem þekkist í Evrópu." Jólatilboð Fram að jólum býður Boði nýja gerð stimpilpenna frá Colop á 2900 króna kynningarverði. Um er að ræða ekta gúmmístimpla og frí áletr- un á pennann fylgir. Með tilkomu leiservélarinnar hóf Boði að flytja inn frá Noregi ýmsar vörur, til dæmis trépenna, klukkur, borðsett og aðrar trévörur sem auðvelt er að merkja í vélinni. í henni er ennfrem- ur hægt að grafa á stein, gler, bein, horn og plast og sérmerkja hvers konar hluti fyrir fyrirtæki. Þá er algengt að fólk láti skera út í glös í til- efni giftingar eða við önnur tækifæri. Ein stærsta nýjungin með tilkomu leiservélarinnar er að nú er hægt að búa til plötur í þrykkitangir hér heima. Þrykkitangir eru til að upphleypa stafi og/eða merki í pappír. Slfk merki eru víða erlendis skilyrði þar sem tryggja þarf uppruna pappíra og til að skapa traust. Innfluttar tangir af einfaldri gerð hafa hingað til kostað kringum 16 þúsund krónur en fást nú hjá Boða á 8.900 krónur. Einnig eru til veglegri tangir á allt að 19 þúsund krónum, en þær eru með 24 karata Bolholti 6 105 Reykjavík Sími 511 1400 gullhúð og sóma sér vel hjá hvaða forstjóra sem er. - stimplaðir fyrir gæði - Hér má sjá norska tréhluti sem Boði flytur inn og merkir eftir óskum kauþendanna. Það er góð vinnustaðstaða hjá starfsfólki Boða í Bolholti 6. AUGLYSINGAKYNNING 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.