Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Side 50

Frjáls verslun - 01.09.1998, Side 50
! Eiður Haraldsson, 51 árs framkvœmdastjóri Háfells. Háfell er hástökkvari hástökkvaranna og jók veltu sína mest allra fyrirtœkja á íslandi á síðasta ári. Fyrirtœkið annaðist jarðvinnu fyrir álver Norðuráls á Grundartanga. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. HÁSTÖKKVA Háfell reyndist mesti hástökkvarinn í vidskiþtalífinu á síöasta ári og jók Oþin kerfi og Marel stukku arðvinnufyrirtækið Háfell við Stuðlaháls 12 í Reykjavík reyndist mesti hástökkvarinn í við- skiptalífinu á síðasta ári og jók ________________ veltu sína mest allra fyrirtækja, samkvæmt “ lista Frjálsrar verslunar sem birtist í bók- inni 100 stærstu í upphafi þessa mánaðar. Háfell jók veltu sína um 190% á milli ára, „ TEXTI: Jón G. Hauksson þ.e. nær þrefaldaði hana. Háfell annaðist alla jarðvegs- vinnu fyrir álver Norðuráls á Grundartanga. Þeirri vinnu er nýlokið. Háfell er lítið, nítján ára gamalt ' fyrirtæki í eigu Eiðs Haraldssonar, 51 árs Reykvíkings. Yelta Háfells á síðasta ári var um 387 milljónir króna - og hagnaður um 6 , milljónir. 50

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.