Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Síða 56

Frjáls verslun - 01.09.1998, Síða 56
A oþnun Þýskra daga kom fram erkiþýsk fígúra sem Helga Braga Jónsdóttir lék afslíkri kúnst að viðstaddir veltust um afhlátri. Hér er Heidi Dobbeldusch hin þýska að ávarþa samkomuna. ýsk-íslenska verslunarráðið á Islandi hélt Þýska daga í Perlunni 24. — 27. september síðastliðinn. Þar sýndu 17 fyrirtæki vörur sínar og kynntu þjónustuna í sérstökum básum en auk þess voru Þýska ferðamálaráðið og Þýsk-ís- lenska verslunarráðið með sérstakar kynningar á starfsemi sinni. Mikill ijöldi fólks lagði leið sína í Perluna þessa daga enda margt forvitnilegt á boðstólum. Auk þess var haldin sér- stök kosningavaka sunnudaginn 2.7 september. Þá söfnuðust áhugamenn um stjórnmál saman í Perlunni og dreyptu á öli og fýlgdust með beinni útsendingu frá niðurstöðum þýsku kosninganna. Niðurstöðurnar reynd- ust verða sögulegar þar sem með þeim lauk valdatíma Helmuts Kohl kanslara. ÞÝSKIR DAGAR í PERLUNNI Þau skemmtu sér vel yfir Heidi. Frá vinstri: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður, Páll Kr. Pálsson, formaður Þýsk-íslenska verslunarráðsins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Kristín Hjálmtýsdóttir, framkvœmdastjóri Þýsk-íslenska verslunarráðsins. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 56

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.