Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 5

Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 5
Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlitshönnuður Fijálsrar verslunar, hannaði forsíðuna - en myndina tók Geir Olafsson ljósmyndari úti í Stoke. 6 Leiðari. 8 Kynning: Auglýsingakynning frá Sparisjóði Mýrasýslu. 10 Fréttír: Grafískir og afn'skir. 18 Forsíðuefiii: ítarleg úttekt á kaupunum á Stoke City Football Club. íslensku flárfestarn- ir leggja rúmar 900 milljónir króna í pakkann. Um helmingur þess er fýrir hlutaféð. Sagt er frá hernaðaráætlun ijárfestanna og hvað þurfi að koma til svo fjárfestingin gangi upp. 28 Fjármál: Halldór Jón Kristjánsson, banka- stjóri Landsbankans, er gestapenni Fijálsrar verslunar að þessu sinni. Hann skrifar afar at- hyglisverða grein um verðbréfun. Hvað er nú það? Því svarar Halldór! 18 Firra eðagóð fjárfesting? Margir líta á kaupin á Stoke sem tóma firru. En auðvitað ekki þeir sem keyptu félagið. Þeir sjá góða ávöxtun í spilunum. Guðjón Þórðarson hefur mikla gulrót vegna kaupanna, hans bíða tugmilljónir fari allt á besta veg! 30 Nærmynd: Hörður Arnarson, hinn nýi for- stjóri Marels, er 37 ára doktor í rafmagnsverk- fræði. Af öllum íyrirtækjum á Verðbréfaþingi hefúr Marel skilað hluthöfum sínum mestri ávöxtun á þessu ári - og til að svo mætti verða hefur Hörður lagt þung lóð á vogarskálina. 32 Starfsmannamál: Konur hafa aldrei starfað sem æðstu millisljórnendur hjá KEA í 113 ára sögu félagsins. Þar er orðin breyting á. Tvær konur eru komnar inn fyrir karlamúrinn. 46 Hvar á að fjárfesta fyrir jólin? Aðventan er tími hlutabréfa- kaupa hjá einstaklingum. En í hvaða fyrirtækjum á að fjárfesta fyrir jólin? Sigurvegari þessa árs á Verðbréfaþingi liggur fyr- ir- Það er Marel! Að sjálfsögðu er forstjóri fyrirtækisins, Hörð- ur Arnarson, í nærmynd að Þessu sinni. Sjá bls. 30 og 46. 36 Kynning: Auglýsingakynning frá Burnham Internatíonal á íslandi hf. 38 Stjórnun: í hvað fer tími stjórnenda í smáum og meðalstórum fyrirtækjum? Fjármál og bók- hald er svarið. Markaðsmál og stefnumörkun fá talsvert minni tíma. 42 Menning: Menning og atvinnulíf taka hönd- um saman í verkeihinu; Reykjavík, menningar- borg Evrópu árið 2000. Viðskiptalífið tekur virkan þátt í verkefhinu. 46 Fjármál: Aðventan er tími hlutabréfakaupa hjá almenningi. Hvar er best að íjárfesta fyrir jólin? Reynt er að svara þessari spurningu um leið og sagt er frá afkomu fyrirtækjanna á Verðbréfaþingi. 50 Bækur: Bókin„ímörghornaðlita“íjallarum lykilatriði i stjórnun. Hún er eins konar hand- bók atvinnulífsins - ætluð stjórnendum sem starfsmönnum. 32 Inn fyrir karlamúrinn! Konur hafa aldrei starfað sem æðstu millistjórnendur hjá KEA f 113 ára sögu félagsins. Breyting er þar orðin. Tvær eru komnar inn fyrir karlamúrinn. 52 Markaðsmál: Samþjöppun tískuverslana hef- ur verið áberandi að undanförnu. Komin eru fram fiögur veldi á fatamarkaðnum og ráða þau yfir helming markaðarins hérlendis. 59 Hönnun: Skemmtílegt aukablað um hönnun en Samtök iðnaðarins efndu tíl hönnunardags hinn 12. nóvember sl. Rætt við Guðna Jónsson hjá Pennanum og Rafn B. Rafnsson hjá GKS. 66 Kynning: Auglýsingakynning frá GSM-Síman- um og Stegu á nýjum viðvörunarbúnaði. 68 Viðtal: Sævar Helgason hjá Kaupþingi Norð- urlands er yngstí framkvæmdastjóri verðbréfa- fyrirtækis á íslandi. 70 Auglýsingar: Hún hefur vakið mikla athygli auglýsingin frá Gírótombólunni. Þetta er tombóla sem stuðlar að trjárækt um allt land! 72 Fólk. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.