Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 12

Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 12
Þau voru heiðruð fyrir framúrskarandi störfvið endurbyggingu hús- nœðisins; Sigríður Olafsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar- og þjón- ustusviðs, og Sævar Bullock húsvörður. FV-myndir: Geir. Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar nkisins, helt tölu um þær miklu endurbætur sem gerðar hafa verið á húsnœði stofnunarinnar. Húsnœðið hefur verið tekið algerlega í gegn. reknu smiðshöggi! Afanga fagnað. Endurbœturnar á húsnœðinu stóðu yfir í eitt ár með tilheyrandi raski fyrir starfsfólkið. junsson tannlœknir og Ingibjörg Pálm. dóttir, heilbrigðis- og trygging* ráðherra. Karl Steinar Guðnason, lengst til vinstri, rœðir hér við þá Jón Gunnarsson, Trygg- ingaráði, og Bolla Héðinsson, formann Tryggingaráðs. Benedikt Jóhannesson, varafor- maður Tryggingaráðs, og Olafur Björgúlfsson, fyrrverandi skrif- stofustjóri Tryggingastofnunar. ryggingastofnun rík- isins hélt upp á það á dögunum að hús- næði stofnunarinnar við Laugaveg 114 til 116 hefur verið endurnýjað að fullu og að stofnunin sé loks á einum stað eftir að starfsemi hennar við Tryggvagötu var flutt upp að Laugavegi. Að vísu er stofnunin með verk- stæði sitt í Kópavogin- um. Endurbæturnar stóðu yfir í eitt ár með tilheyrandi raski fyrir starfsfólkið - og þykja hafa tekist sérlega vel. Afar lítið hafði verið gert við húsnæðið á sl. 50 árum. Karl Steinar Guðnason, forstjóri stofnunarinn- ar, flutti tölu og ræddi hinn ánægju- lega áfanga og heiðraði tvo starfs- menn sína fyrir framúr- s k a r a n d i störf við endurbyggingu hússins; þau Sigríði Olafs- dóttur, framkvæmdastjóra rekstrar- og þjónustusviðs, og Sævar Bullock húsvörð. 35 Þú getur séð hvar sendingin þín er stödd hverju sinni á www.postur.is/tnt - hún verður örugglega komin á áfangastað innan sólarhrings. 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.