Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 25
Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Kauþþing samdi um kaup- in á Stoke fyrir hönd fjárfestanna. Kauþing er raunar einn af/járfest- unum en ætlar að selja eitthvað afsínum hlut á nœstu mánuðum. inu Stoke Holding S.A. Tveir til þrír hópar eru þó áberandi minni en aðrir og tveir til þrir að sama skapi stærstir. Hóparn- ir þrír í kringum Kaupþing eru stærstir, með eitthvað yfir 100 milljóna hlut, en Spectra AB er minnsti hópurinn, með um 30 milljóna hlut og þeir Elfar og Þorvaldur í kringum 50 milljón- ir. Aðrir hópar eru með í kringum 90 milljóna hlut. Hópur Magnúsar Kristinssonar, útgerðarmanns í Eyjum, er með um 100 milljóna hlut. Nákvæmar tölur um hlut einstakra ijárfesta hafa ekki fengist staðfestar. Formaður stjórnar Stoke Holding S.A. er Magnús Krist- insson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Hann er bróðir Birkis Kristinssonar landsliðsmarkvarðar. Aðrir í stjórninni með honum eru Júlíus Bjarnason í Stillingu og Hafliði Þórs- son, útgerðarmaður í Kópavogi. Magnús er í hópi fjárfesta úr Vestmannaeyjum og er hann með stærsta hlutinn innan síns hóps. Hafliði Þórsson, útgerðarmaður í Kópavogi, er með hlut sinn í gegnum eignarhaldsfélag sitt ísóport. Stjórn knattspyrnufélagsins Stoke er skipuð fimm mönn- um. Þrír þeirra sitja fyrir hönd Stoke Holding S.A. og mynda meirihlutann. Þeir eru Gunnar Þór Gíslason, sem núna er for- maður Stoke City F.C., Asgeir Sigurvinsson og Elfar Aðal- steinsson, varaformaður Stoke og framkvæmdastjóri útflutn- ingsfyrirtækisins Fiskimiða. Elfar er sonur Aðalsteins Jóns- sonar, Alla ríka, forstjóra Hraðfrystihúss Eskiljarðar, og er með hlut sinn í Stoke Holding S.A. í félagi við Þorvald Jóns- son skipamiðlara. Núverandi formaður Stoke, Gunnar Þór Gíslason, er sonur Gísla V. Einarssonar og Eddu Ingibjarg- ar Eggertsdóttur í Mata. Þau hjón eiga, ásamt börnum, eignarhaldsfélagið Sundagarða og á það hlutinn í Stoke Holding S.A. Asgeir Sigurvinsson er ekki með stóran hlut í Stoke og tilheyrir hann hópi ijárfesta sem er með hlut sinn undir heitinu Spectra AB. Sá hópur er minnsti hópurinn í fjárfestingunni en nokkuð fjölmennur. Kaupþing hf. hefur lýst því yfir að það muni selja sinn hlut í Stoke Holding S.A. innan fárra mánaða. Kaupþing hefur svonefndan forsölurétt sem merkir að félagið hefur rétt til að selja hlut sinn á undan öðrum fjárfestum. Líklegt er að sá hlutur verði boðinn til sölu á almennum hlutabréfamarkaði hér heima. Mikill áhugi er líka á meðal íbúa í Stoke og stuðn- ingsmanna félagsins, að eignast hluti í félaginu. Ekki er búist við neinum vandkvæðum á að selja hlutinn og að færri fái en vilji. Hlutur Kaupthings Luxembourgar S.A. er fyrir hönd nokkurra fjár- festa sem kusu að láta félagið fara með hluti sína fremur en að koma sjálfir fram á sjónarsviðið. Flestir fjárfest- anna í Stoke Hold- ing S.A. hyggjast eiga hluta sinn næstu þrjú árin en á þeim tima ætti ár- angur ijárfestingar- innar að liggja fyrir, þ.e. hvort félagið komi til með að vera í 1. deild og hvort markaðsverð þess hafi þá tvö- til þrefaldast. [ffl Stjórnarmennimir í Stoke Holding S.A., ut- gerðarmaðurinn Magnús Kristinsson formað- uninni á Brittania leikvanginum. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.