Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 34
Heiðrún Jónsdóttir er héraðsdómslögmaður og starfaði sem slíkur í þrjú ár hjá Lögmannsstofu Ak- ureyrar áður en hún tók við starfi starfsmanna- stjóra KEA. félög sem rekin verði sem sjálfstæðar einingar. Þetta hefur meðal annars í för með sér aukin tækifæri til samstarfs við aðra aðila og gefur möguleika á að fá inn aukið hlutafé. Einnig ætti starfsemi einstakra fyrirtækja að verða markviss- ari og leiða þannig til aukinnar sam- keppnishæfni þeirra. Með þessu er ver- ið að bregðast við breyttu viðskiptaum- hverfi. „Það að breyta rekstaríyrirkomu- laginu er ekki lausn eitt og sér ef ekki er gripið til annarra aðgerða sam- hliða,“ segir Heiðrún og nefnir að meira hefði komið til þar sem öllum var ljóst að Kaupfélag Eyfirðinga hefði átt í rekstrarerfiðleikum undanfarin ár. Slíkum erfiðleikum væri ekki hægt að vinna sig út úr án rót- tækra breytinga og hagræðingar sem alltaf hlyti að koma við ein- hverja. „Það er erfitt fyrir sam- vinnufélög að þrífast í nútíma ljár- málaumhverfi og sýna þann sveigjanleika og snerpu sem til þarf,“ bætir Ragnheiður við. „Það að gera einingar félagsins að sjálf- stæðum hlutafélögum er liður í því að gera þær samkeppnishæfar í þessu umhverfi." Hlutverk markaðsstjóra og starfsmannastjóra hjá KEA hafa verið viðamikil undanfarna mán- uði og margt fellur í verkahring Ragnheiðar Bjarkar og Heiðrúnar nú þegar KEA gengur inn í nýtt ár- þúsund. Sem starfsmannastjóri hefur Heiðrún oft verið í þeirri erf- iðu aðstöðu að standa frammi fýrir starfsfólkinu, útskýra umdeildar ákvarðanir og gera því grein íýrir markmiðum KEA á sem upp- byggilegastan hátt. „Það er að mörgu að hyggja í mínu starfi sem starfsmannastjóri en þess utan er ég sem héraðsdómslögmaður að vinna við það að stofna þessi nýju fyrirtæki fyrir KEA. Það er áhuga- vert fyrir mig sem lögmann að taka þátt í því, svo ekki sé minnst á sögulega sjónarmiðið, að stokka félagið upp.“ „Það er nauðsynlegt fyrir okk- ur að fylgjast með því hver imynd félagsins er, þ.e. hvert viðhorf Bitruhálsi 2 • 569 1616 Skólavörðustíg 8 • 562 2772 Við bjóðum allar stærðir og gerðir af öskjum eða gjafakörfum. Þú ákveður stærðina og setur fram þínar hugmyndir um samsetningu og útlit og þá upphæð sem þér finnst viðeigandi. Þú getur bætt í pakkann vínflösku, konfekti. korti eða því sem andinn blæs þér í brjóst. Hringdu eða komdu til okkar með óskir þínar - við útfærum þær á smekklegan hátt. kærkomin gjöf í sönnum jólaanda ■■ 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.