Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 35
VIÐTAL „Það er erfitt fyrir samvinnufélög að þrífast í nútíma fjármálaumhverfi og sýna þann sveigjanleika og snerpu sem til þarf,“ bætir Ragnheiður við. „Það að gera einingar fálagsins að sjálfstæðum hlutafálögum er liður í því að gera þær samkeppnishæfar í þessu umhverfi." umhverflsins er á þessum breytinga- tímum," segir Ragnheiður Björk. „Fljótlega eftir að ég hóf störf sem markaðsstjóri hjá KEA kannaði ég þessi viðhorf og í ijós kom að viðhorf- ið til félagsins var mjög jákvætt, marg- ir litu á KEA sem gamaldags félag en engu að síður mjög traust. Það skiptir máli fyrir okkur stjórnendur að hafa skýra mynd af því hvernig við viljum að umhverfið skynji félagið og reyna að gera það nútímalegra án þess að gleyma þeim trausta grunni sem félag- ið byggir á.“ Framtíðin björt Þegar spurt er um stefnu KEA í markaðs- og starfsmanna- málum eru Ragnheiður Björk og Heiðrún sammála um að stórt sé spurt. Vinnuumhverfi þeirra sé ákaflega sér- stakt að því leyti að miklar breytingar séu framundan sem hindri þær í því að gera langtímaáætlanir. „Þessa dagana er í gangi stefnumótun fyrir móðurfé- lagið, þ.e. samvinnufélagið, og er hún unnin í nánu samstarfi við félagsmenn, enda skiptir miklu máli að framtíðar- hlutverk félagsing sé skýrt.“ segir Ragnheiður Björk en mótun markaðs- starfs fyrir móðurfélagið verður síðan unnin samkvæmt niðurstöðum stefnu- mótunarinnar. Um starfsmannamálin segir Heiðrún: „A nýrri öld þegar hin nýju fyrirtæki taka til starfa verður hægt að hefja markvissa stefnumótun í starfsmannahaldi einstakra félaga. Sú stefnumótun mun taka mið af hverri einingu tyrir sig þar sem KEA starfar á mörgum og ólíkum sviðum víðsvegar um land.“ „Framtíðin er björt,“ segja þær stöll- ur að lokum. „KEA, sem er eitt af fáum fyrirtækjum á Islandi sem getur státað af því að vera á leið inn í þriðju starfsöld sína, mun mæta nýrri öld með þeim sveigjanleika sem viðskiptaumhverfið krefst en jafnframt eiga þær styrku stoðir sem byggst hafa upp á liðinni oid.“ m 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.