Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 45

Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 45
verkefnið eiga eftir að skila okk- ur miklu þótt ekki verði það allt talið til f]ár. „Við val á verkefnum voru tengslin við atvinnulífið höfð í huga, enda kemur það myndar- lega til móts við verkefnið með fjárframlögum og nægir að nefna máttarstólpana fimm,“ segir Brynjólfur. „Mörg fyrirtæki taka beint þátt í viðburðum sem tengj- ast verkefninu og fer ijármagnið sem þau veita ekki í gegnum menningarborgina heldur beint til viðkomandi verkefna. Með menn- ingarborginni er verið að koma á tengingu við söguna og opna skiln- ing bæði erlendra og íslenskra gesta á sérstöðu okkar. Þegar hins vegar eru sýningar á sérhæfðum atvinnuvegum, t.d. sjávarútvegs- sýning, eins og sú sem var hér í haust, þá eru það fyrst og fremst menn innan greinarinnar sem hitt- ast og ræða saman. Verkefni Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, er einn þekktra manna úr atvinnulífmu sem situr í fjármálarábi verk- efnisins Reykjavík, menningarborg Evróþu árið 2000. „Við val á verkefnum voru tengslin við atvinnulífið höfð í huga, enda kemurþað myndarlega til móts við verkefn- ið með fjárframlögum og nægir að nefna máttarstólþana fimm,“ segir Brynjólfúr Bjarnason hjá Granda. MENNING menningarborgarinnar eru aftur á móti á þann veg að allur almenn- ingur nýtur þeirra og þá hvort heldur sem um er að ræða atburði sem tengjast atvinnulífi eða list- um. Eg er sannfærður um að varla hefði verið hægt að koma þessum myndarlegu verkefnum við án þess að atvinnulífið kæmi þar við sögu og óneitanlega má líta svo á að atvinnulíf í einni borg sé samofið menningunni því menning er auðvitað bara fólk og það 'sem fólk gerir. Arangurinn, hagur okkar af því að hafa verið tilnefnd sem menningarborg og það hversu myndarlega er staðið að verkefninu, er ómetanlegt með öllu.“ Brynjólfur segir ótrúlegt hversu vel hafi gengið að fram- kvæma allar áætlanir þrátt fyrir fáliðaða skrifstofu og telur það til marks um hversu miklu sé hægt að koma í verk með dugn- aði og áhuga. HQ FUNDARFERÐIR Fyrirtækjaþ jónusta Flujfélajsins Loksins er fundarfridur! Nýjun? í þjónustu við íslensk fyrirtæki hvar sem er á landinu. Fljúgiðaðmorgni til (safjar&r, Akureyrar, EgilsstaðB, Hafnar I Hornafirð e& Vestmannaeyja, vinniðá fundi yfir daginn og snúiðaftur heim um kvöldið FundaraStaÉB er i samstarfshótelum okkar á framangreindum áfangastöðjm. Eitt símtal - 0$ við sjáum um allan undirbúniny Viðpöntum flugfar, akstur til og frá flugvelli á fundarstað fundaraðtöðj og veitingar og sjáum til þess aðallur búnaðjr verð til reiðu á fundarstað Pöntum gistingu, sé þess óskað og tökum að okkur aðskipuleggja skoðmarferðr eði aðar útivistarferðr á fundarstað Fínn kosturáferðalö$um Viltu ná umtalsverðum áran^ri á næsta fundi? Hafði strax samband viðokkur í s(ma 570 3606 ecS I tölvupósti: flugkort@airiceland.is Flugfélag íslands, Reykjavíkurflugvelli, slmi 570 3030, FLUGFELAG ÍSLANDS Air Iceland fax 570 3001, www.flugfelag.is 45

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.