Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 54

Frjáls verslun - 01.10.1999, Síða 54
Sœvar Karl Ólason og eiginkona hans, Erla Þórarinsdóttir, í verslun þeirra hjóna í Banka- strœtinu. „ Við leggjum áherslu á að reka þessa einu verslun og gera það vel. “ verið að fikra sig inn á merkjamarkað- inn. Þó ekki dýrustu merkin, það sam- ræmist ekki stefnu fyrirtækisins, en með- aldýr og þekkt af viðskiptavinum sem gjarnan heimsækja C&A og fleiri stór- verslanir í údöndum. Varlega áædað má ímynda sér að velta Hagkaups í fatnaði og skóm sé álíka og NTC samsteypunnar, enda fyrirtækið stórt og teygir anga sína víða. Þaðgefiirútpóstlistatilhægðarauka fyrir þá sem ekki komast að gnægtar- Um 200 fata- og tískuverslanir Rúmlega 200 fata- og tískuverslanir eru á íslandi! Flestar þeirra eru smáar og velta á bilinu 25 til 30 milljónum á ári. En líkt og erlendis hefur verslunin færst á æ færri hendur sem um leið eiga þá stærri hlut hver um sig. borðinu. Auk þess selur Hagkaup minni verslunum úti á landi fatnað í heildsölu. Vero Moda í tískubransanum þarf að gæta þess að allir fái sitt. Þegar Vero Moda og Jack&Jones komu hingað varð uppi fótur og fit. Verðið hjá þeim var lágt á íslenskan mælikvarða en fatnaðurinn þótti fallegur og passa bæði ungum kon- um (Vero Moda) og stúlkum. Og af því að konur vilja gjarnan líta á sig sem stelpur fram eftir öllu og klæðast því sem örmjóar gínur í búðargluggum gera heillandi er hægt að selja þeim táninga- fatnað langt fram eftir aldri. Jack&Jones fyllti upp í gat, sem skilið hafði verið eft- ir, fyrir sportlegan og fremur ódýran fatnað fyrir unga karlmenn á öllum aldri. Eigendur Vero Moda og Jack&Jones eru mæðgurnar Margrét Jónsdóttir og Marta og Helga, dætur hennar, en þær reka tvær Vero Moda búðir, tvær Jack&Jones búðir og svo verslunina Only í Kringlunni. Nýr risi á markaðinn? Þó svo að Hag- kaup hafi verið öflugt á fatamarkaðnum í áratugi ætlar eigandi Hagkaups, Baugur, að láta til sín taka á þessum markaði. Baugur hefur gert samninga við Arcadia í Bretlandi sem rekur Ijölda stórverslana eins og Top Shop, Selfridges, Ware- house, Burton, Evans og Principles, svo eitthvað sé nefht. Eftir áramótin mun Top Shop verslun opna hér á landi og í kjölfarið má búast við öðrum verslunum Arcadia. Það þýðir einfaldlega meiri bar- áttu þeirra sem fyrir eru og harðari slag, því vandséð er hvernig íslendingar geta aukið fatakaup til að halda uppi slíkum risum. Ekki nema landinn dragi stórlega úr því að kaupa fatnað erlendis og færi hluta af hinum 5 milljörðunum heim til Islands. Eflaust gerist það að einhveiju Fjórar keðjur með helming markaðarins Á höfuðborgarsvæðinu hafa myndast fjórar keðjur, með yfir 30 verslanir, sem velta yfir 4 milljörðum ári. Það er um helming- ur veltunnar í fatnaði hérlendis sem er yfir 8 milljarðar - samkvæmt áætlun Frjálsrar verslunar. Þess utan kaupa íslendingar fatnað fyrir um 5 milljarða erlendis. Þessar keður eru NTC-Sautján, Hagkaup, HÁESS og Vera Moda/Jack&Jones. 54

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.