Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 61

Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 61
i Hönnun Flétta 2000 hlaut viðurkenningu sem velheppnuð lína par sem fara saman léttleiki, gagnsœi, notagildi ogfjölbreytileiki. Framleiðandi erPenninn hf. ogHúsgögn oginnrétt- ingar hf, hönnuður er Valdimar Harðarson. Sigurður Gústafsson hlaut sérstök verðlaun sem taka mið af hönnun, formi og listrœnni tjáningu fyrir stól- inn Tangó: „Athyglisverð hönnun, form og listræn tjáning. Hönnun Sig- urðar er formrœn endurspeglun á hreyfingum í tangódansi. Nálgun við viðfangsefnið er nýstárleg og tilfinning fyrir efniseiginleikum er góð. “ (Um- sögn dómnefndar) GKS hlaut viðurkenningu fyrir skólahúsgögn og um- sögnin var á þá leið að fyrirtœkið hefði brugðist á lofs- verðan hátt við breyttum aðstœðum og kröfum á mark- aði skólahúsgagna. A. Guðmundsson fékk viðurkenningu fyrir skólahúsgögn sín. Dómnefnd taldi fyrirtækið hafa brugðist á lofs- verðan hátt við breyttum aðstœðum og kröfum á markaði skólahúsgagna. 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.