Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 65

Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 65
Skrititcfiubúnadur Hallarmúla 2 • ÍOS Reykjavík • sími 540 2030 • fax 56S 9315 • husgogn@penninn.is Penninn kynnir: Flétta 2000 íslensk skrífstofuhúsgögn - Vióurkenning 1999. Fiétta 2000 skrifstofuhúsgögnin fengu viðurkenningu á Hönnunardeginum 1999. Á Hönnunardeginum 1997 fengu Valdimar Harðarson og Penninn einnig sérstaka viðurkenningu fyrir Fléttu 2000, skrifborð og skápa. Hönnun: Valdimar Harðarson. arkitekt FAI. • Betra vinnuumhverfi • Betri nýting á skrifstofuhúsnæði • Léttara yfirbragð • Hagstætt verð • Margrómuð íslensk framleiðsla • Borð, skápar og skilrúm eru einföld í uppbyggingu. • Auðvelt er að færa til einingar og vinnustöðvar. • Ótal möguleikar á uppröðun og samnýtingu eininga. Afrakstur af fagþekkingu og reynslu Skrifstofuhúsgögnin Flétta 2000 eru hönnuð af VaLdimar Harðarsyni að frum- kvæði og í samvinnu við sérfræðinga hjá Pennanum. Húsgögnin eru smíðuð hér á landi undir gæðaeftirliti Pennans og eru eingöngu seld í verslunum Pennans. Þannig er tryggt að viðskiptavinir fá ávallt fyrsta flokks vöru og njóta hagstæðra kjara. Gefum góð ráð Innanhússarkitektar Pennans veita ráðgjöf við skipulagningu skrifstofunnar.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.