Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 67

Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 67
Hægt að hækka hitann í bústaðn- um Hægt er að tengja allt að sex skynjara við grunntækið; bruna-, raka og hita- skynjara og loks er hægt að tengja búnað- inn við rafmagnið og kveikja þannig og slökkva að vild á tækjum sem við hann eru tengd. Margir munu óska sér Haukka 3000 búnaðar til þess að geta hækkað hitann á rafmagnsofnum í s u m a r b ú - staðnum Það er bráðnauðsynlegt að hafa viðvörunarbúnað í sumarbústaðnum sem hringir í GSM- símann þinn efeitthvað kemur uþþ á í bústaðnum. FV-myndir: Geir Ólafsson. senda og fá send skilaboð úr bústaðnum. Ef rafmagnið fer af, sem getur að sjálfsögðu komið fyrir, tekur neyðarrafhlaða þegar í stað í taumana en hún þolir allt að 50 stiga frost. Haukka 3000 verður selt í öllum búðum Landssímans enda nauðsynlegt að kaupa símakort um leið og tækið er keypt. Upp- setningin er svo einföld að hver og einn á að geta séð um hana sjálfur. Eftir að viðvör- unarbúnaðurinn er kominn á sinn stað get- um við verið viss um að fá SMS skilaboð sé eitthvað óeðlilegt á seiði og þá þarf aðeins að ákveða hvernig bregðast skuli við boðun- um. BO SIMINN Landssíminn Landssímahúsinu v/ Austurvöll Sími: 550 6000 • Fax: 550 6679 www.siminn.is • Netfang: simi@simi.is Hér sjást skynjararnir sem skynja raka, eld og hita og loks er tengingin sem notuð er til þess að fjarstýra því að kveika eða slökkva á ofnum, Ijósum eða öðrum rafmagnstœkjum. Haukka búnaðurinn seldur hjá Landssímanum „Sameiginleg kynning á Haukka 3000 hefur farið fram á Norðurlöndunum að und- anförnu og eru menn sammála um að alls staðar virðist vera brýn þörf fyrir þessa nýj- ung. Mikill kostur er að viðvörunarbúnaður- inn er á viðráðanlegu verði. Grunnbúnaður kostar aðeins um 65 þúsund krónur og síð- an kosta aukaskynjarar frá 1000 upp í 8000 krónur eftir því til hvers þeir eiga að vera. Kostnaður af SMS skilaboðum er lítill, eins og GSM eigendur vita, svo það er ódýrt að þegar þeir ætla að skreppa í sveitina að vetrarlagi. Með því móti þarf enginn að koma að köldu húsi. Það væri meira að segja hægt að búa svo um hnútana að kveikja mætti á kaffikönnunni rétt áður en komið er á staðinn svo hægt sé að orna sér á heitum kaffisopa um leið og geng- ið er í bæinn. Smábátaeigendur hafa séð sér leik á borði og notað búnaðinn til þess að kveikja á lensidælum í bátum sínum ef skynjarnarnir senda boð um að vatn sé orðið of mikið. Notkun- armöguleikarnir eru ótalmargir og því er haldið fram að hugmyndaflugið sé það eina sem setji mönnum skorður. AUGLÝSINGAKYNNING 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.