Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 70

Frjáls verslun - 01.10.1999, Page 70
Viktor Sveinsson er verkefnisstjóri Gírótombólunnar sem rekin er af Skógarsjóðnum. Sjóður- inn styrkir trjárœkt um allt land. FV-myndir: Geir Ólafsson. Guðmundur Halldórsson hálfa milljón króna til að heíja rannsóknir á ryðsjúk- dómum í ösp og viði og einnig fékk skóg- ræktarstöðin á Mógilsá fé til rannsóknar- starfa.. Uthlutun er þó yfirleitt minni og rennur til einstaklinga og félaga og hafa allir sem sótt hafa um styrk fengið hann. Smærri styrkir eru að jafnaði veittir í formi trjáplantna sem sjóðurinn hefur sjálfur fest kaup á með útboðum og tryggt þannig að hver króna skili sér vel. Viktor segir skilvirkni vera meginstefnu sjóðsins og á honum sé engin yfirbygg- ing sem taki til sín fé; allur hagnaður fari beint til skógræktarmála. Þriðjungur sótti vinninga „Það gekk svo vel fyrr á árinu að við ákváðum að gera þetta aftur núna í byrjun vetrar. Af 156.000 manns sem síðast fengu senda miða sóttu rúmlega 50.000 manns vinn- inga þannig að um þriðjungur miðanna skilaði sér. Með tilliti tíl markmiða Skóg- Tombóla og trjárækt! Skógarsjóðurinn stendur jyrir Gírótombólunni og auglýsir hana meö skemmti- lega hallœrislegum gæjum í bílskúrsbandi. Þetta er tombóla fyrir trjárækt! □ uglýsingar sem færa í stílinn og sýna fallegt fólk og fullkomið virðast vera örlítið á undanhaldi. Að minnsta kostí má öðru hvoru sjá aug- lýsingar þar sem annars vegar er venju- legt fólk og hins vegar fólk sem er pínu- litíð hallærislegt án þess að vera úr hófi kjánalegt. Herferð Gírótombólunnar er dæmi um slíkar auglýsingar, en þar hefur auglýsingastofan Mátturinn og dýrðin búið til framhaldssögu um bílskúrsband. Það er Skógarsjóður Skógræktarfélags Reykjavíkur sem stendur að Gírótomból- unni og lætur furðufuglana þijá í bíl- skúrsbandinu auglýsa hana. Auglýsing- arnar hafa vakið mikla athygli og kallað fram bros hjá flestum. Þær venjast vel, eins og sagt er. „Þetta er í annað skiptíð sem Skógar- sjóðurinn stendur fyrir Gírótombólu sem þessari en fyrra skiptíð var í vor sl.,“ seg- ir Viktor Sveinsson, verkefiiisstjóri Gíró- tombólunnar. „Skógarsjóðurinn var ^MBBMMBmMiMMMMI stofiiaður af Skógræktarfélagi Reykjavík- ur í byrjun ársins og hefur það eina mark- mið að safna fé og úthluta til skógræktar um land allt. Og ég legg áherslu á það síðastnefnda; um land allt!“ Úthlutun i formi trjáplantna Frá því sjóð- urinn var stofnsettur hefur talsverðu fé verið veitt úr honum. Nýlega fékk t.d dr. Bílskúrsband Mátturinn og dýrðin lagði áherslu á að búa þessari persónu, sem hlaut nafnið Óli Gíró, framhaldslíf og fram kom hugmyndin um röð sjónvarpsauglýs- inga um bílskúrsband sem æfir og flyt- ur lag um Gírótombóluna. SAGANÁBAK VID HERFERÐINA Vigdís Stefánsdóttir arsjóðsins um lágmarksyfirbyggingu og hámarksarð til sjóðsins vildum við að sjálfsögðu framleiða sem ódýrast auglýs- ingaefni, sem þó skilaði gleðinni við að I Gírótombólan ' haust 1999 * Auglýsandi: Skógarsjóðunnn Hugmynd, handrit og umsjón: Mátturinn og dýrðin ehf. \ Framleiðsla: Rafn Rafnsson / Hugsjón ib—jMwaaaw 70

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.