Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.09.2000, Qupperneq 96
NETIÐ Sjö ranghermi um viðskíptafæri á Netinu Stefán Jón Hafstein, framkvœmda- stjóri Jjölmiðlafyrirtœkisins Islands ehf. „Auglýsingar fyrir Vefsetur eru bráð- nauðsynlegar utan Netheima, en þær eru undir sömu lögmál settar og aðrar: Verða að vera árangursríkar. Miklu fleiri dæmi eru um auglýs- ingaherferðir fyrir vejsetur sem skila ekki ábata, en hinar sem gera það. “ l'.flir Stcfán Jón llafstein Nú étur hver upp eftír öðrum að „nýja hagkerfið" sé að breyta öllum við- skiptalögmálum. Svo er auðvitað ekki. Ekki frekar en að „auðvelt" sé að græða óhemju fé í sýndarheimum. Flestir tapa reyndar miklu, sem virðist loksins vera farið að skila sér í draumheima áhættufjárfesta. Þegar litið er á reynsluna sem fengist hefur af stuttum kynnum okkar af netviðskiptum má greina að minnsta kostí sjö algeng rang- hermi um viðskiptafæri á Netínu: 1 Vefsetur er einfalt Svo er ekki. Uppbygg- ing vefsetra sem hafa gott notendaviðmót og gagnast í viðskiptum er flókin og kallar á góðan skilning á miðlun upplýsinga, miklu fremur en tækniþekkingu. Æ fleiri bjóða staðlaða gerð vefsetra sem bjóða upp á alla möguleika til viðskipta svo yfirstíga má dýrt þróunarferli í hverju dæmi fyrir sig. En sú „lausn“ leysir menn ekki undan þeirri skyldu að sinna viðskiptavinunum. Stöðugt eftirlit og uppfærsla er nauðsynleg. Svo ekki sé tal- að um persónulega nærveru. 2 „Umferð" er uppspretta auðæva Nei. í fýrsta lagi er vandamál að fá fólk sem aldrei hefúr greitt fyrir þjónustu á Vefnum til að gera það. í öðru lagi jafngilda „heimsóknir" ekki viðskiptum. Auglýsendur eru nú þegar farnir að vara sig á því að borga fyrir ógnar- legan ljölda af skyndikynnum við ótilgreind- an og óskilgreindan áhorfendafjölda. Fjár- festar voru ennþá að borga fyrir aðgang að slíkri umferð til skamms tíma. Þegar allt kemur til alls jafngilda heimsóknir á vef ekki viðskiptum frekar en umferð um Laugaveg jafngildir peningum í kassa kaupmanna. 3 Fjárfestatiltrú jafngildir ábatasömum við- Skiptum Nei, ijárfestar hafa lagt mikið að veði fyrir möguleika Netsins, út á væntingar. Dæmi eru um mikið tap vegna slíkra íjárfest- inga og þær munu í sjálfu sér ekki gera vð- skiptaáætlunina raunhæfari. 4 Meiri tækni jafngildir ábata Flóknar og fagurlega skreyttar vefsíður og vefsetur láta almennt undan fljótvirkum. Beinskeytt fram- reiðsla með skýr markmið hefur vinninginn á áhrifahljóð og -myndir. 5 Vörumerkið tryggir sölu Jafn mikilvægt og „traust" vörumerki er getur það ekki komið í staðinn fyrir sölumennsku og viðskiptavit á Netinu. Vefsetur sem byggð eru af tækni- mönnum tapa fyrir þeim sem byggja á við- skiptaviti, þeim sem kunna að búa til skyndi- kaup og vita hvernig smásala gengur. Gott vörumerki skapar traust, en það nægir ekki eitt. Þessir viðskiptahættir eru enn vanþró- aðir á Netinu. 6 Auglýsingar tryggja viðskipti á Netinu Nei: Viðskiptí eru viðskipti, líka á Netínu. Aróður skapar ekki umferð eða viðskipti ef annað er í ólagi. Auglýsingar fyrir Vefsetur eru bráð- nauðsynlegar utan Netheima, en þær eru undir sömu lögmál settar og aðrar: Verða að vera árangursríkar. Miklu fleiri dæmi eru um auglýsingaherferðir fyrir vefsetur sem skila ekki ábata, en hinar sem gera það. 7 „Spjallrásir Mörgum hefur mistekist. Jafn augljósir og möguleikarnir eru tíl að tengja fólk með lík áhugamál, eru þeir ekki vandalausir. Not verða að koma fyrst ef laða á að borgandi viðskiptavini. Ekki tímasóun. Nú virðast margir sjá ábata í því að láta al- menna notendur greiða fyrir vefsetur með því að spjalla hverjir við aðra. Myndir þú leggja fé í slík áform? Lærdómur: Ekki trúa. Reynslan er ólygnust. 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.