Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.01.2001, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 25 STRÆTIN syngja, heitir dagskrá um Tómas Guðmundsson borgarskáld og Reykjavíkurljóðlist á 20. öld, í Borgarbóka- safninu í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, á morgun, laugardag, kl. 14. Borgarbókasafnið og Mál og menning standa að dagskránni sem er í tilefni af því að á morgun eru hundrað ár liðin frá fæðingu Tómasar. Eysteinn Þorvalds- son flytur erindi um Tómas og Reykjavíkurljóðlist á 20. öld, ljóðskáldin Didda, Sig- urbjörg Þrastardótt- ir, Einar Ólafsson og Ósk Dagsdóttir lesa og syngja Reykjavík- urljóð, núverandi og fyrrverandi borgar- stjórar, þau Ingi- björg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri, Markús Örn Antons- son útvarpsstjóri og Davíð Oddsson for- sætisráðherra, lesa eftirlætisljóð sín eftir Tómas og Margrét Eir Hjartardóttir syngur gömul og ný lög við ljóð Tómasar við undirleik djass- tríós skipað þeim Eðvarð Lárus- syni, gítarleikara, Jóni Ingólfssyni, bassaleikara og Jóni Björgvins- syni, slagverksleikara. Bréf Tómasar í nýrri bók Einnig verður í safninu sýning þar sem handritum og bókum Tómasar og fleiri Reykjavíkur- bókum verður stillt út svo og út- prentuðum borgarljóðum og hægt verður að hlusta á lestur Tómasar af bandi. Sýningin stendur í þrjár vikur. Í tilefni af aldarafmæli Tóm- asar gefur Mál og menning út bókina Síðbúin kveðja, sem geymir fjölbreytt efni, ljóð, sendibréf, ritgerðir og tækifær- isræður en fæst af því hefur áður birst á prenti. Eiríkur Hreinn Finnbogason valdi efnið og bjó bókina til prentunar. Aldarafmæli Tómasar Guðmundssonar Dagskrá um borgarskáldið Tómas Guðmundsson VONBRIGÐIN 10 er heiti sýningar Sigríðar Bjargar Sigurðardóttur í í nemendagalleríinu Gallerí nema hvað á Skólavörðustíg. Sýningin stendur til sunnudagsins 7. janúar og er opin frá 14 til 17 alla dagana. Vonbrigði í nemenda- galleríiLOGI Gunnarsson flytur laugardag- inn 6. janúar kl. 14 fyrirlestur á veg- um Heimspekistofnunar Háskóla Ís- lands og ReykjavíkurAkademíunnar, í húsakynnum akademíunnar á Hringbraut 121. Fundarstjóri verður Salvör Nordal. Í fyrirlestrinum mun Logi fjalla al- mennt um efni nýtúkominnar bókar sinnar „Making Moral Sense“. Í þess- ari bók er m.a. tekist á við spurningar eins og „Er skynsamlegt að hegða sér siðlega?“ „Getur skynsemin ein leyst siðferðileg ágreiningsefni?“ Logi Gunnarsson stundaði nám í heimspeki í Reykjavík (B.A., 1986), Frankfurt am Main, München og Pittsburgh (doktorspróf, 1995). Hann er lektor í heimspeki við Humboldt- háskólann í Berlín. Um þessar mund- ir vinnur hann að rannsóknarverkefni við Princeton-háskóla um sjálfsmeð- vitund og rofinn persónuleika („mult- iple personality“). Árið 2000 komu út eftir Loga tvær bækur: „Wittgen- steins Leiter: Betrachtungen zum Tractatus“ (Philo Verlag, Berlín) og „Making Moral Sense: Beyond Hab- ermas and Gauthier“ (Cambridge University Press). Fyrirlestur í Reykjavíkur- Akademíunni Gullsmiðir Okkar landsfr æga LAGER SALA! ......byr jar í da g Verðdæmi Verð áður Verð nú Úlpur 9.990 3.900 Skíðabuxur 12.900 4.900 Anokrakkar 7.990 3.900 Buxur 5.990 2.900 Hlaupaskór 7.990 4.990 Útivistarjakkar 11.990 4.900 Útivistarbuxur 6.500 3.900 30—70% afsláttur Mikið úrval L A U G A V E G I 2 3 • S Í M I 5 5 1 5 5 9 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.