Morgunblaðið - 05.01.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 05.01.2001, Qupperneq 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ HÓTEL Valaskjálf á Egilsstöðum hélt sinn árlega áramótadansleik aðfaranótt nýársdags. Þar kvaddi fólk gamla árið og fagnaði því nýja, auk þess sem það fagnaði nýrri öld. Ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við samkomugesti, það var blindbylur og færðin erfið í bænum. Þess vegna dróst dansleik- urinn nokkuð á langinn því ekki var hægt að henda fólkinu út í byl- inn og fáir þannig búnir bílar á ferðinni sem gátu flutt fólkið heim þar sem ófærð var orðin mikil á götum Egilsstaða og Fella undir morgun. Allir komust þó heim fyrir rest enda flestir vel búnir þar sem veður var vont þegar ballið byrjaði. Valaskjálf á Egilsstöðum Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Fríða Hermannsdóttir og Sunna Ólafsdóttir voru búnar sem hæfði tilefninu og létu ekki púkablístrurnar vanta. Fjóla Orradóttir, Ingibergur Gunnarsson, Vilhelm Jónasson og Sóley Orradóttir ræddu landsins gagn og nauðsynjar ásamt almæltum tíðindum við aldamót. Áramóta- ball í blind- byl FYRSTU önn vetrarins í Tjarnar- skóla lauk á dögunum. Af því til- efni voru nemendur 8. bekkjar, sem náð höfðu frábærum árangri í skólasókn, verðlaunaðir. Þessir nemendur mættu hvern skóladag og í sérhverja kennslustund á rétt- um tíma – glæsilegur árangur. Nemendur vinna fjögur rannsókn- arverkefni yfir veturinn og er efn- isval alveg frjálst. Nemendum er ekkert mannlegt óviðkomandi og eru rannsóknarverkefnin alltaf spennandi og lærdómsrík. Sem dæmi um efni sem nemendur fjöll- uðu um má nefna engla, París, KR, Litlu hryllingsbúðina, múmí- ur, SVR, byggingu sólskála, nær- ingu, sögu fiskveiða, Dimmuborg- ir, hesta, svefn og drauma, Sri Lanka, Tiger Woods, Netið, hönn- un og fjölmargt fleira. Að þessu sinni voru níu verkefni verðlaunuð, þar á meðal voru verkefni um skák, krókódíla og „Cavalier King- Charles Spaniel“. Tjarnarskóli verðlaunar nemendur Benedikt, Andrea og Freyja ásamt umsjónakennara sínum, Sigurborgu, með viðurkenningarnar vegna frá- bærrar skólasóknar. Benedikt og Birgir með verðlaunapeninga fyrir rannsóknarverkefni sín. Benedikt fjallaði um skák en Birgir um krókódíla. Stundvísi og góður náms- árangur   Í HLAÐVARPANUM Missa Solemnis helgieinleikur á síðasta degi jóla 9. sýn. lau. 6. jan kl 17:30 síðasta sýning „Jórunn Sigurðardóttir flutti einleikinn frá- bærlega..einstök helgistund í Kaffileikhúsinu“ (SAB Mbl). Stormur og Ormur 22. sýn. sun. 14. jan. kl 15:00 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 5. sýn. þri. 9. jan kl 21:00 6. sýn. fös. 12. jan kl 21:00 7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00 8. sýn. lau. 20. jan kl 21:00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 18. sýn laugardag 13. jan kl 21:00 19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)                                            !"  # $% &  '(  #')*+ ) # ,,,#  #                                      552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 5/1, C&D kort gilda UPPSELT fim 11/1 UPPSELT lau 13/1, E&F kort gilda örfá sæti sun 14/1 Aukasýning fim 18/1 Aukasýning fös 19/1, G&H kort gilda nokkur sæti lau 27/1 I kort gilda, nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 6/1 kl. 19 nokkur sæti laus fös 12/1 kl. 20 lau 20/1 kl. 20 fös 26/1 kl. 20 530 3030 SÝND VEIÐI lau 6/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 12/1 kl. 20 lau 20/1 kl. 20 TRÚÐLEIKUR sun 7/1 kl. 20 örfá sæti laus fim 11/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/1 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: -./0-           1 23 (4  ( 3 (4  ( 3 (4       567897:979;<    =6>    ( 3 ( ( 3 (    Smíðaverkstæðið kl. 20.00: :89?8/70.           (!!  (!!      !"   @.A6-97BC6% D"  #!"   ,,,# =(# 'E =(# $%&&'   &    !'2#FG ## $F H4'#F(## $F+ #
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.