Morgunblaðið - 05.01.2001, Page 63

Morgunblaðið - 05.01.2001, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001 63 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.10. Vit 167 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 178 BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! l ll i il i l i li Frumsýnd kl.5.50, 8 og 10.15 Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is  ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Sýnd kl. 8. Vit 181 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 179 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 6 og 10. Vit 178 BRING IT ON Frumsýnd kl. 8 og 10.20 Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" l i i l i , i í i Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 6. Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is MAGNAÐ BÍÓ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sagan af Bagger Vance Mynd fyrir alla golfáhugamenn sem og unnendur góðra kvikmynda. Með Will Smith („Men in Black“), Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“) og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“) Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“ og „A River Runs Through It“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Síðustu sýningar!!! Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd ENGIR VENJULEGIR ENGLAR  ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 SÖGUSAGNIR DEYJA ALDREI Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Urban Legend. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Cruel Intentions. SÖGUSAGNIR 2 ÍSLENSKI draum- urinn, mynd Róberts I. Douglas, hefur ver- ið tilnefnd til verð- launa á 24. kvik- myndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð sem haldin verður dagana 26. janúar til 4. febrúar. Myndin keppir ein íslenskra mynda í flokknum Besta norræna kvik- myndin og eru mót- herjarnir sjö talsins; þrjár myndir frá Sví- þjóð, tvær frá Noregi og ein frá Danmörku og Finnlandi. Júlíus Kemp meðframleiðandi myndarinnar segir aðstandendur vera mjög káta yfir þessari tilnefn- ingu: „Þetta er tvímælalaust ein stærsta og þýðingarmesta kvik- myndahátíðin á Norðurlöndum og í Norður-Evrópu. Við gerum okkur kannski ekki miklar vonir um að sigra og erum því aðallega spennt- astir yfir þeim viðbrögðum sem myndin mun hljóta þar sem þetta verður fyrsta alvöru sýning hennar utan landsteinanna.“ Júlíus segir hátíðina í Gautaborg vera góðan glugga á norræna kvikmyndagerð fyrir umheiminn og því bindi hann nokkrar vonir við að eftir Draumn- um verði tekið og að tækifæri henn- ar muni vonandi aukast í kjölfarið. Verðlaun hátíðarinnar verða af- hent við sérstaka athöfn sem haldin verður á lokakvöldi hátíðarinnar 3. febrúar. Þess má geta að það er enn tæki- færi fyrir landann að kynna sér myndina áður en hún hverfur alfar- in í víking. Undanfarið hafa staðið yfir sýningar á landsbyggðinni samhliða sýningum í Bíóborginni og segir Júlíusar að viðtökur utan höfuðborgarsvæðisins hafi verið vonum framar. Næstu sýning- arstaðir eru Neskaupstaður, Höfn í Hornafirði og Laugar en þar á eftir fylgir Siglufjörður og Ólafsvík. Íslenski draumurinn til Gautaborgar Tilnefnd sem besta norræna myndin Rætist íslenski draumurinn í Gautaborg? NÚ STENDUR fyrir dyrum af- hending hinna virtu Grammy- tónlistarverðlauna í 43. skiptið. Ýmislegt athyglisvert kom í ljós þegar tilnefningar voru kunn- gjörðar á miðvikudag, sumt eftir bókinni en annað óvænt. Fyrir okkur Íslendinga ber vit- anlega hæst að Björk er tilnefnd til tvennra verðlauna fyrir tónlist á plötunni Selmasongs sem hefur að geyma tónlist úr myndinni Myrkra- dansarinn. Útsetning Bjarkar, Vince Mendoza og Guys Sigsworth á laginu „I’ve Seen it All“ hefur verið tilnefnd sem sú besta í flokki sönglaga fyrir kvikmynd eða sjón- varp og forleikur Bjarkar („Over- ture“) undir stjórn Mendoza er til- nefndur í flokki bestu ósunginna popplaga. Í fyrrnefnda flokknum er samstarfsmaður Bjarkar, Vince Mendoza, þrítilnefndur en hann er einnig tilnefndur fyrir útsetningar sínar á lögum Joni Mitchell af skíf- unni Both Sides Now en í þeim flokki eru einnig tilnefndir Nnenna Freelon og Jorge Calandrelli. Í þeim síðarnefnda mun hún bítast við írsku systkinin í The Corrs, Grover Washinton jr., Béla Fleck & The Flecktones og The Brian Setzer Orchestra. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Björk hlýtur tilnefningar til Grammy-verðlauna en hefur hingað til aldrei borið sigur úr býtum. Dr. Dre með fimm tilnefningar Þau sem flestar tilnefningar hlutu að þessu sinni eru rappfrum- kvöðullinn Dr. Dre og forsprakki söngsveitarinnar Destiny’s Child með fimm tilnefningar. Vinur Dr. al annarra sem hlutu tilnefningu má nefna Paul Simon sem hlaut til- nefningu fyrir plötu sína You’re The One en Simon ber fyrir ein 16 Grammy-verðlaun undir belti af gifturíkum ferli sem sólólistarmað- ur og í félagi við Art Garfunkel. Umdeildur Eminem The Marshall Mathers LP með Eminem þykir líklegur kandídat til að hreppa verðlaunin í báðum þeim flokkum sem skífan er til- nefnd í, sem besta breiðskífan og sem besta rappskífan. Eminem er einnig tilnefndur fyrir besta rappsólóflutning á laginu „The Real Slim Shady“ og fyrir besta rappdúett með Dr. Dre á laginu „Forgot About Dre“. Tilnefningar Eminem eru þegar orðnar mjög umdeildar og hafa samtök sam- kynhneigðra mótmælt þeim harð- lega á þeim grundvelli að rappar- inn hvetji til andúðar á hommum og lesbíum. Michael Greene, formaður Landsakademíu hljómlistarmanna í Bandaríkjunum, heldur hinsvegar uppi vörnum fyrir rapparann um- deilda og segir hann fá útrás fyrir sálræna vanlíðan í gegnum hljóð- nemann: „Það bærast vissulega í höfði hans óheilbrigðar hugmyndir sem gerir skífuna trúlega þá óhugnanlegustu sem gefin var út á síðasta ári, en um leið gerir það hana á margan hátt að þeirri at- hyglisverðustu.“ Á Grammy-verðlaunahátíðinni eru veitt verðlaun í fjöldanum öll- um af flokkum og fá allar hugs- anlegar og óhugsanlegar tónlistar- stefnur inni. Hátíðin fer fram í Staple Center í Los Angeles 21. febrúar. Tilnefningar til Það er sama hversu umdeildurEminem er, sigurganga hansvirðist óstöðvandi. Reuters Slim Shady, Selma og sveitapopp Grammy-tónlistar-verðlaunanna Beyonce Know les og stöllur h ennar í Destiny’s Ch ild eru tilnefn dar til nokkurra Gram my-verðlauna, með- al annars fyrir lagið Say My N ame. Reuters Dre og samstarfsmaður Eminem hlaut fjórar tilnefningar, sem og restin af Destiny’s Child (fyrrver- andi og núverandi) og sveitapopp- arinn Vince Gill. Með þrjár tilnefn- ingar voru svo einir 17 aðilar, þar á meðal gömlu djassrefirnir í Steely Dan, U2, blúsgoðsögnin B.B. King og poppdrottningin Madonna. Með-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.