Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 29
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 29 NÝTT Fæst í flestum apótekum Innflytjandi: Pharmaco hf. A U K IN V EL LÍÐAN HVÍTAR I TE N N U R Hreinni og hvítari tennur W H I T E N I N G Fyrir gervitennur K O R T E R PETER Mandelson, fyrrverandi ráðherra Norður-Írlandsmála, fer fyrir hópi breskra stjórnmálamanna sem hófu í gær fjársöfnun til að gera fjölskyldum fórnarlamba sprengju- tilræðisins í Omagh á Norður-Ír- landi kleift að höfða mál gegn tilræð- ismönnunum. 29 manns biðu bana í sprengjuárásinni í Omagh í ágúst 1998. Mandelson gaf málshöfðunar- sjóðnum 10.000 pund, andvirði 1,2 milljóna króna, sem hann hafði feng- ið fyrir grein sem hann skrifaði fyrir The Sunday Times eftir að hann sagði af sér ráðherraembættinu. Hópur þingmanna úr öllum flokkum Bretlands tekur einnig þátt í fjár- söfnuninni, þeirra á meðal annar fyrrverandi ráðherra Norður-Ír- landsmála, Mayhew lávarður. Talið er að Hinn sanni Írski lýð- veldisher hafi staðið fyrir tilræðinu en hann var stofnaður eftir klofning í Írska lýðveldishernum, IRA. Aðeins einn maður hefur verið handtekinn vegna tilræðisins og hann verður leiddur fyrir rétt í Dublin í haust. Fjölskyldur fórnarlambanna ætla að höfða mál gegn meintum hermdar- verkamönnum ekki síðar en í ágúst og vona að réttarhöldin verði til þess að fram komi nýjar upplýsingar sem leiði til opinberrar saksóknar gegn tilræðismönnunum. Mandelson tekinn í sátt Victor Barker, lögmaður sem missti 12 ára son í sprengjutilræð- inu, sagði að stefnt væri að því að safna að minnsta kosti milljón pund- um, andvirði 126 milljóna króna. Ráðgert væri m.a. að fá þekkta tón- listarmenn til að halda tónleika til styrktar málshöfðunarsjóðnum. Barker gagnrýndi oft Mandelson þegar hann var ráðherra Norður-Ír- landsmála en kveðst nú hafa tekið þennan umdeilda stjórnmálamann í sátt. „Mandelson stjórnar söfnuninni og hefur stutt hana ötullega frá byrj- un.“ Stjórnar fjár- söfnun til styrkt- ar málshöfðun London. The Daily Telegraph. Mandelson aðstoðar fjölskyldur fórnarlamba tilræðisins í Omagh AP Forseti Sri Lanka í Þýzkalandi CHANDRIKA Bandaranaike Kum- aratunga, forseti Sri Lanka, lagar litríka yfirhöfn sína á blaðamanna- fundi með Gerhard Schröder, kanzlara Þýzkalands, í Berlín í gær. Kumaratunga er stödd í fjög- urra daga opinberri heimsókn í Þýzkalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.