Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 55 RITUAL ROUGE MIKILL LITUR OG HÁMARKS GLJÁI GLOSS Kynning á hágæða snyrtivörum frá Veglegir kaupaukar Hamraborg 14a, sími 564 2011 Í dag og föstudag Kringlunni, sími 533 4533 Í dag, föstudag og laugardag Fyrsti varaliturinn sem sameinar einstakan gljáa, mikinn lit og áferð sem ekki finnst fyrir. 9 FALLEGIR SUMARLITIR HELENA RUBINSTEIN DRAUMKENND FEGURÐ ww w. he le na ru bi ns te in .c om FALLEGUR VORFATNAÐUR Hverfisgötu 78, sími 552 8980 ÁRLEGT söfnunarátak ABC hjálp- arstarfs, Börn hjálpa börnum, er nú að fara af stað. Um 3.000 börn víðs vegar um land munu taka þátt í söfn- uninni að þessu sinni en þetta er fjórða árið í röð sem söfnunin er hald- in. Að þessu sinni verður safnað fyrir Heimili litlu ljósanna á Indlandi. Safnað verður fyrir nýjum barna- skóla við heimilið en yfir 700 börn bíða eftir að geta hafið nám í þeirri byggingu sem verður samtals með 20 skólastofum. Hver skólastofa kostar um 300 þúsund krónur og munu þær allar bera nöfn íslenskra bæjarfélaga, hverfa eða skóla. Einnig verður safn- að fé til að koma á fót menntaskóla fyrir heimilið. Sá áfangi kostar um 2,2 milljónir króna en það er leyfi til að reka menntaskóla, menntaskólabóka- safn og tilraunastofuáhöld. Þetta nægir til að hefja kennslu á mennta- skólastigi í bráðabirgðahúsnæði á heimilinu en um 130 börn á heimilinu verða komin á menntaskólaaldur þeg- ar nýtt skólaár hefst í júní nk. Alls eru börnin á Heimili litlu ljós- anna 1.500 talsins sem skiptast niður í 32 hópa sem mynda eins konar fjöl- skyldur og er heimilið nú einnig kall- að ABC barnaþorp. 1.208 börn á heimilinu eiga íslenska fósturforeldra en 292 börn vantar enn stuðnings- aðila. Fólk er beðið um að taka vel á móti börnunum sem ganga í hús og safna framlögum í bauka. Börnin eru auð- kennd með barmmerkjum og safna í merkta og númeraða bauka sem eru heildósir með rauf. Einnig hafa þau meðferðis bæklinga frá starfinu fyrir þá sem vilja taka að sér að sjá fyrir barni. Baukar og bæklingar liggja frammi í flestum bönkum, sparisjóð- um, pósthúsum og bensínstöðvum. Reikningur söfnunarinnar er í Ís- landsbanka nr. 515-14-110 000. ABC hjálparstarf með söfnunarátak Skjólstæðingar Heimilis litlu ljósanna á Indlandi. SKJÁVARP og Fegurðarsam- keppni Íslands hafa tekið höndum saman um kynningu á keppninni um fegurstu stúlku Íslands árið 2001. Á SkjáVarpi og á www.skjavarp.is verður fjallað um allar undankeppnir Fegurðarsamkeppni Íslands utan Reykjavíkur í máli og myndum. Um leið eignast SkjáVarp titilinn „Netstúlka SkjáVarps í ár.“ Tveimur vikum fyrir hverja undankeppni birtir SkjáVarp umfjöllun um keppnina, mynd- ir af þeim stúlkum sem taka þátt og upplýsingar. Þetta birtist staðbundið á öllu útsending- arsvæði SkjáVarps á hverju landsvæði. Á www.skjavarp.is verða sérstakar landshlutabundnar vefsíður tileinkaðar hverri keppni. Þar verður svipuð um- fjöllun og á SkjáVarpi, myndir af stúlkunum ásamt upplýs- ingum. Á síðunum verður hægt að kjósa „Netstúlku SkjáVarps“ sem síðan verður krýnd á hverri keppni. Umfjöllun um fyrstu und- ankeppnina, Fegurðar- samkeppni Austurlands 2001, er þegar hafin á útsendingar- svæðum SkjáVarps á Austur- landi og á www.skjavarp.is. Fegurðar- samkeppni Íslands 2001 á Skjávarpi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.