Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 75 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE H.K.DV Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209. Sýnd kl. 10. Síðasta sýning. Vit nr. 203. "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 209. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166. "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 10.20.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40 og 8. Síðasta sýning Nýr og glæsilegur salur H.K.DV Skríðandi tígur, dreki í leynum Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 5.45 og 10.20. Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta auka- hlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  SV MBL. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar  ÓJ Bylgjan  1/2 SV Mbl. Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari! Fjaðurpennar Frá leikstjóra "Good Will Hunting". Einstök mynd og einvalaleikur hjá Sean Connery.  Kvikmyndir.com Forsýning kl. 8. Takmarkað miðaframboð Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  HL MblH.K. DV  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com What Women Want Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. HINN hugumprúði áhugamaður um sveita- tónlist, Hallbjörn Hjartarson, hefur rekið Út- varp Kántrýbæ í níu ár norður á Skagaströnd, við góðan orðstír. Nú hefur Íslenska sjón- varpsfélagið, sem á og rekur Japis og Skjá einn, ákveðið að færa út í kvíarnar og hefja afskipti af útvarpsrekstri. Fyrsta verkefnið er að færa íbúum við Faxaflóa áðurnefnda sveitatónlistarstöð. Útsendingar verða allan sólarhringinn á tíðninni 88,5 FM og var stöð- inni hleypt af stokkunum í gær kl. 17.00. „Þetta er bara hið besta mál,“ segir Hall- björn er Fólk í fréttum innti hann eftir áliti sínu á þessari tilhögun. „Ef Reykvíkingar vilja þetta þá er það bara allt í lagi.“ Hann segir að fulltrúar Skjás eins hafi haft samband við sig fyrir jólin og lýst yfir áhuga á að opna kántrýstöð í Reykjavík. „Þeir spurðu mig hvort ég væri til viðræðna um það og ég sagði að allar leiðir væru opnar í því.“ Kántrýið komið til að vera Hallbjörn hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi baráttumaður fyrir sveitatónlist- inni, gefið út fjölmargar hljómplötur með slíkri tónlist enn fremur sem hann á og rekur veitingastaðinn Kántrýbæ á Skagaströnd. Þessi áfangi hlýtur því að vera mikilsverð varða í þessari sveitasendiför Hallbjörns. „Að sjálfsögðu viðurkenni ég ekki annað,“ svarar Hallbjörn kerskinn á svip. „Ég er bú- inn að berjast fyrir þessu alla mína tíð mætti segja. Ég sagði fyrir mörgum árum að kántrýið væri komið til þess að vera. Og ég stend við það. Það er komið til að vera og það á eftir að verða allsráðandi á Íslandi!“ Hann segir sveitatónlistina vera stóran þátt í menn- ingu annarra landa. „Íslendingar eru bara svolítið aftarlega á merinni í þessu eins og svo mörgu öðru.“ Eini starfsmaður stöðvarinnar er Hallbjörn sjálfur. Hann segir að eftir þessar breytingar hyggist hann bæta við tveimur smáþáttum, Stund með Dwight Yoakam og Stund með Dolly Parton. Allur rekstur stöðvarinnar á Norðurlandi verður eftir sem áður alfarið í höndum kántrýkonungsins sjálfs en Íslenska sjón- varpsfélagið mun sjá um reksturinn hér fyrir sunnan. Útvarp Kántrýbær hefur útsendingar á Faxaflóasvæðinu Sveitatónlist fyrir Sunnlendinga Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Hallbjörn Hjartarson, kúreki norðursins, er á leiðinni suður. AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur Bread and Roses, sem er nýjasta mynd breska leikstjórans Kens Loachs en hann hefur gert myndir á borð við My name is Joe og Carla’s Song. Eins og fyrri myndir hans hefur Bread and Roses vakið mikla athygli og keppti meðal annars um Gullpálmann eftirsótta í Cannes á síðasta ári. Bread and Roses gerist í Los Angeles og segir frá mexíkönsku systrununum Maya og Rosa sem starfa við ræstingar í skrif- stofubyggingu í Los Angeles. Þær hafa fengið góðan skammt af misrétti í illa laun- uðum störfum í hinu nýja heimalandi sínu og eru við það að gefast upp. Þá kynnast þær lögfræðingnum og umbótasinnanum Sam sem hvetur þær og samstarfsfólk þeirra til dáða og úr verða viðamiklar mót- mælaaðgerðir gegn yfirmönnum þeirra systra. Aðgerðirnar leiða til þess að syst- urnar og aðrir starfsmenn eiga á hættu að missa vinnu sína og viðurværi og eiga jafn- framt brottvísun úr landinu yfir höfði sér. Myndin vísar þannig til sambærilegra verkfalla sem áttu sér stað meðal ræstinga- fólks í Los Angeles fyrir nokkru og vöktu gífurlega athygli. Ken Loach velur sér gjarnan pólitísk umfjöllunarefni í líkingu við þetta og tekur afdráttarlausa afstöðu með þeim sem minna mega sín í myndum sínum, og er Bread and Roses engin und- antekning þar á, en hér er fjallað um rétt- indi og stöðu suður-amerískra innflytjenda í Bandaríkjunum sem oft er bágborin. Loach beinir gjarnan athyglinni að slíkum jaðarhópum sem ekki sjást mikið til á hvíta tjaldinu að öllu jöfnu, að minnsta kosti ekki í forgrunni. Bread and Roses er fyrsta myndin sem Ken Loach gerir í Hollywood en ekki er hægt að segja með góðu móti að hún beri þess merki. Hann kýs að sniðganga allar hefðbundnar Hollywood-leiðir, leggur litla áherslu á ytri umgjörð og var t.a.m. öllum kostnaði haldið í lágmarki. Ken Loach notar gjarnan lítið þekkta leikara, en tekur sér góðan tíma í það velja þá með það fyrir augum að þeir komi um- fjöllunarefninu sem best til skila á sem beinskeyttastan hátt. Hann var búinn að leita lengi að leikkonu í aðalhlutverkið áður en hann fann Pilar Padella sem er þekkt sviðsleikkona í Mexíkó en talar litla sem enga ensku og var ókunnug í Bandaríkj- unum. Og það var einmitt ákvörðun Loach og handritahöfundarins Pauls Laverty að nota spænsku og þar með spænskumælandi leik- ara að miklu leyti í myndinni sem varð til þess að bandarískir fjárfestar, sem sýndu myndinni mikinn áhuga í upphafi, hættu við að leggja í hana fé. Hún þótti engan veginn nægilega markaðsvæn, þrátt fyrir þann aragrúa innflytjenda af suður-amerískum ættum sem þar býr. En Bread and Roses hefur fengið afburðagóðar viðtökur og þyk- ir mörgum þessi einstaka sýn á margbreyti- lega bandaríks þjóðfélags afar kærkomin og fersk. Með aðalhlutverk í Bread and Roses fara Pilar Padilla, Adrien Brody og Elpidia Cad- illo. Myndin verður líkt og aðrar myndir Filmundar sýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 22:30 og endursýnd næsta mánudag á sama tíma. Brauð og rósir Úr Bread and Roses. Filmundur sýnir nýjustu mynd Ken Loach
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.