Morgunblaðið - 17.03.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 17.03.2001, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sjálfboðaliðar óskast til Afríku Heilbrigðisstarf og fræðsla um eyðni. Kennsla barna. Bygging skóla í Angola/Zimbabwe. 6 mán. undirbún- ingstími í Danmörku. Byrjar 1. apríl eða 1. ágúst. DEN REJSENDE HØJSKOLE www.drhjuelsminde — blueheaven@tv.dk Hringið strax í síma 0045 75 39 12 29. Skólastjórastaða og kennarastöður Fámennur, framsækinn grunnskóli á Norðurlandi eystra óskar eftir starfsfólki fyrir næsta vetur. Skólinn er í fögru umhverfi, vel tækjum búinn og sérstaklega vel í sveit settur með hliðsjón af náttúruskoðun- arferðum og ýmiss konar grenndarkennslu. Skólaárið 2001—2002 verða nemendur skólans 20 í fyrsta til áttunda bekk. Í skólanum er samkennsla árganga og sveigjanleg niðurröðun námshópa, sem að jafnaði eru þrír. Við skólann eru nú lausar til umsóknar staða skólastjóra og tvær kennarastöður Skólinn nýtur mikils stuðnings og virðingar allra sem að honum standa og er þar af leiðandi ákjósanlegt starfsumhverfi fyrir metnað- arfullt fólk. Í næsta nágrenni er glæsilegt íþróttahús og miklir mögu- leikar fyrir fjölbreytta útivist. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2001. Upplýsingar gefa: Formaður skólanefndar, Elfa Benediktsdóttir, í síma 468 1305 og skólastjóri, Sigursveinn Óskar Grétarsson, í símum 468 1140, 468 1385. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður hald- inn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 23. mars 2001 kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Loðnuvinnslan hf. Hjúkrunarfræðingar Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til kjarakaffis á Suðurlandsbraut 22 þriðjudaginn 20. mars kl. 16.30. Umræðuefni: Staða samningamála. Samninganefndin. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 18. mars í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 18. og 25. mars, 1., 8. og 22. apríl. Við leggjum til stangir. Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki greiðslukort). Takið með ykkur inniskó. KKR, SVFR og SVH. Málverk til sölu Ásgrímur Jónsson 30x50 vatnslitur, „Frá Húsa- felli“, ca 1950. Finnur Jónsson, „Sölfhóll“, olía á striga, 30x40. Muggur „Frá Bíldudal“, vatnslitur, 16x19, 1912. Jón Engilberts, módel, „Vorgleði“, 88x147, blý og kol á pappír. Áhugasamir sendi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „Málverk — 11053“. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 22. mars 2001 kl. 14.00 á eftir- töldum eignum: Freyjugata 19, e.h., Sauðárkróki, þingl. eign db. Margrétar Jóhannes- dóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóðir, Bankastræti 7. Hótel Varmahlíð, Varmahlíð, þingl. eign Ásbjargar Jóhannsdóttur. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Íslands hf. Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar. Gerðarbeiðendur eru Íbúðalánasjóður, Vátryggingafélag Íslands hf., Þórður Sveinbjörnsson, Byggðastofnun og Búnaðarbanki Íslands hf. Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Víðimýri, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristjáns Jósefssonar. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki Íslands hf. og Lánasjóður land- búnaðarins. Öldustígur 14, Sauðárkróki, þingl. eign Kristjáns Þ. Hansen. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 15. mars 2001. TIL SÖLU Fyrirtæki Fjársterkur aðili óskast sem hluthafi í þekktu innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Vinsamlega sendið upplýsingar með nafni og símanúmeri til afgreiðslu Mbl., merktar: „Fyrirtæki - 11054“, fyrir þriðjudaginn 20. mars. Málverk til sölu Til sölu málverk eftir Jóhann Briem, stærð 80x95 cm málað 1980 og 75x85 cm málað 1967. Einnig eitt málverk eftir Snorra Arinbjarnar, stærð 42x36 cm málað 1946. Upplýsingar í síma 699 1892. ÞJÓNUSTA Á að framkvæma í vor? Nýbyggingar og viðhald sólpalla. Jón Snævar, húsasmíðameistari. Upplýsingar í síma 863 0124. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi eign þrotabús Timburtaks ehf. Fasteignin Haukamýri 1, Húsavík, stærð 225,4m². Húsið er steypt og byggt árið 1986. Í húsnæðinu er starfandi bifreiðaverkstæði. Tilboð í ofangreinda eign sendist til skipta- stjóra fyrir mánudaginn 26. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 464 0404. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að sjó- og flóðavarnir í Þorlákshöfn skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfis- áhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 17. apríl 2001. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Orlofshúsið Þórðarstaðir, Húsavík Vantar þig íbúð á Húsavík í viku eða um helgi? Hafðu þá samband. Upplýsingar gefa Sigrún og Haukur í síma 464 2005 eða 897 7836. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Umbreytingafundur Miðvikudaginn 21. mars og föstudaginn 23. mars kl. 20.00 bæði kvöldin verður breski umbreytingar- miðillinn Diane Elliot með umbreytingarfund í Garðarstræti 8. Diane Élliot, sem kennir trans og umbreytingar við hinn þekkta Stansted skóla í Englandi, er af- bragðs góður umbreytingarmið- ill eins og þeir vita sem þekkja til. Hún verður aðeins með þessa 2 fundi opna fyrir almenn- ing. Þá verður Diane með nám- skeið í miðlun og trans laugar- daginn 24. mars. Auk þess býður Diane upp á einkatíma í lestri og áruteikningu eða lestri og Tarrot. Ath.: Diane verður aðeins hjá SRFÍ til 25. mars! Upplýsingar og bókanir á skrif- stofu Sálarrannsóknarfélags Íslands og í síma félagsins 551 8130 milli kl. 9.00-16.00 alla virka daga. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Sunnudagsferð 18. mars kl. 13.00: Krýsuvík - Sveifluháls. Hverasvæði, Ketilstígur og sér- stæðar móbergsmyndanir. Um 3 klst. skemmtileg ganga. Verð. 1.400 kr. f. félaga og 1.600 kr. f. aðra. Frítt f. börn m. foreldrum sínum. Brottför frá BSÍ. Stansað v. kirkjug. í Hafnarfirði. Jeppaferð á Hveravelli 30/3— 2/4. Fjölbreyttar páskaferðir. Sjá heimasíðu: utivist.is og textarp bls. 616. Allir eru velkomnir í Útivist og Útivistarferðir! Gönguferð sunnudaginn 18. febrúar: Reynivallaháls — Fossá við Hvalfjörð. Um 2,5—3 klst. ganga. 250 m hæðaraukning. Fararstjóri Sig- ríður H. Þorbjarnardóttir. Verð kr. 1.500. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Námskeið í rötun 19., 21. og 24. mars: Áttaviti og GPS staðsetningartæki. Leiðbein- endur frá Íslenska alpaklúbbn- um. Skráið ykkur á skrifstofu F.Í., s. 568 2533 eða netfang fi@fi.is . Takið þátt í spurningaleikn- um á heimasíðu F.Í. Dagsferðar- miði dreginn út í hverri viku. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Vineyard — kristilegt samfélag Samkomur með dr. theol. Hans Sundberg, pastor, ásamt David Aalén, lofgjörðarleiðtoga frá Vineyard-kirkjunni Stokkhólmi, laugardaginn 17. mars ● kennsla ● samkoma kl. 20.00, sunnudaginn 18. mars ● samkoma kl. 17.00 í sal Kristniboðssambandsins, Háaleitisbraut 58, 2. hæð. Komdu og leyfðu Guði að snerta við lífi þínu, það gæti breytt öllu! ATVINNA mbl.is FRÉTTIR mbl.is alltaf á laugardögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.