Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 85
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 85 Sekur um glæp (Guilty As Charged) S t r í ð s m y n d Leikstjóri Mark L. Lester. Handrit C. Courtney Joyner og Jeffery Al- bert. Aðalhlutverk Antonio Sabato Jr., James Remar. (96 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI heitir reyndar Base II: Guilty As Charged en svo virðist sem markaðsséníin hafi metið sem svo að það hjálpi myndinni lítið að vera bendluð við fyrri myndina, hvað þá að vera önnur myndin í röðinni. Ég veit það ekki, kannski var bara ég svona vel fyrir kallaður en þetta hugsan- lega markaðsstress var algjör óþarfi því það ætti enginn að þurfa að vera með einhverja minnimátt- arkennd yfir því að hafa komið ná- legt þessari hreint þokkalegu her- mynd. Hér ganga menn, með hinum vana B-myndaleikstjóra Lester í broddi fylkingar, hreint og beint til verks og það er ekkert verið að rembast við að gera meira en efni standa til um. Sagan er reyfarakennd og klisjótt, leikurinn upp og ofan en sem formúlumynd, hrein og bein afþreying, gengur hún alveg upp. En eins og ég segi, kannski var ég bara svona vel upp- lagður. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Upp- ljóstrari í hernum alltaf á fimmtudögum Gálgi (Hangman) S p e n n u m y n d Leikstjóri: Ken Girotti. Handrit: Vladimir Nemrovski. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Mädchen Amick. (96 mín) Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri þessarar raðmorðingja- myndar ku eiga farsælan feril að baki sem sjón- varpsmynda- og þáttaleikstjóri. Þessi kvikmynd ber þess skýrt merki hvar leik- stjórinn hefur alið manninn, enda yf- ir henni þess ódýri sjónvarps- myndakeimur. Þetta er þó ekki alslæm spennumynd. Handritið er sæmilega skrifað, og fer fremur óvenjulegar og óvæntar leiðir. Þá leika þau Lou Diamond Phillips og Mädchen Amick nokkuð vel. Þessi mynd er hins vegar sadísk í meira lagi, óvenju óhugnanleg raðmorð- ingjamynd sem hentar illa ef fólk er að leita eftir mynd til að lyfta sér upp, eða eiga notalega kvöldstund yfir. Heiða Jóhannsdótt ir Morðingi með gálga- húmor isson, ritstjóri dægurtónlistarblaðs- ins Q, eftirfarandi að segja: „Sex Pistols náðu þarna manna best að fanga allan þann spenning sem rokkið getur gefið. Þetta var líka í fyrsta og mögulega síðasta sinn sem eitthvað sem sett er á umslag plötu náði að hneyksla heila þjóð eins og hún lagði sig.“ Athygli vakti að umslag meistaraverks Bítl- anna, Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band, sem er óumræðilega eitt það umtalaðasta í dægurlista- sögunni, hafnaði í tíunda sæti. Sid Vicious, bassaleikari Sex Pistols: Meira pönk! Guð hjálpi Sex Pistols! 100 bestu plötuumslög allra tíma FYRIRHUGUÐ er útgáfa á bók sem mun innihalda myndir af 100 bestu plötuumslögum allra tíma. Sérstök dómnefnd var kölluð til verksins og hefur hún nú komist að niðurstöðu. Fyrir valinu varð plata hinnar bylt- ingarkenndu ræflarokkssveitar Sex Pistols, God Save The Queen, 7 tommu smáskífa sem út kom árið 1977. Umslagið prýðir afskræmd mynd af Elísabetu Bretlandsdrottn- ingu; búið er hylja munn hennar og augu með pönkuðum bókstöfum. Um umslagið hafði Andrew Harr- ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.