Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.03.2001, Blaðsíða 71
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 71 - trygging fyrir l águ ver›i! ALVEG nýtt mál kom upp í vikunni, sem varpar ljósi á hvernig R-listinn meðhöndlar lýðræðislegar ákvarð- anir. Borgarráð sam- þykkti á fundi sínum 12. desember síðastlið- inn, að samhliða at- kvæðagreiðslunni um framtíð Reykjavíkur- flugvallar í Vatnsmýri, færi fram skoðana- könnum meðal annarra landsmanna og skyldi úrtakið vera 5 til 20 þúsund manns. Þegar spurt var í borgarráði sl. þriðjudag hvað liði gerð þessarar skoðanakönnunar, kvaðst borgartjóri ekki vita ná- kvæmlega hvernig mál stæðu. Hann yrði að skoða málið og myndi svara spurningunni síðar. Í sjónvarpsfrétt- um það kvöld var haft eftir fram- kvæmdastjóra þróunarsviðs Ráð- hússins, Kristínu Árnadóttur, að fallið hefði verið frá þessari hug- mynd, hún hefði verið dýr og hugur landsbyggðarmanna hefði komið fram í skoðanakönnun PriceWater- houseCoopers í lok febrúar. Þarna kom í ljós, að embættismaður í Ráð- húsinu hafði tekið sér vald til að fram- fylgja ekki samþykkt borgarráðs. Á fundi borgarstjórnar sl. fimmtu- dag reyndi borgarstjóri að klóra í bakkann og koma með þá sérkenni- legu skýringu, að þar sem hætt hefði verið við að kjósa fjóra–fimm kosti, en í þess stað að- eins kosið um tvo, væri ástæðulaust að spyrja landsmenn. Þar af leið- andi gilti ekki sam- þykkt borgarráðs. Við þetta er það að athuga, að samþykkt borgar- ráðs gekk út á að spyrja um það sama og spurt yrði í atkvæða- greiðslunni sjálfri. Auk þess er rétt að benda á að ef þetta er skýring- in, af hverju gat borg- arstjóri ekki svarað á fundi borgarráðs sl. þriðjudag? Framkvæmdastjóra þróunarsviðs var falið ásamt stýrihópi undirbún- ingur og framkvæmd atkvæða- greiðslunnar. Hér á í hlut einstak- lingur, sem tók við starfinu 1. febrúar sl. og færði sig þá úr póli- tísku sæti aðstoðarmanns borgar- stjóra í sæti embættismanns, sem á að starfa af fyllstu óhlutdrægni. Raunverulega skýringin er augljós- lega sú, að pólitíkin hefur borið emb- ættismanninn ofurliði. Í stað þess að virða lýðræðislega ákvörðun eða óska eftir að henni yrði breytt af réttum aðila, þ.e. borgarráði, ef að- stæður breyttust, er gengið á svig við hana. Til þess hafa embættis- menn ekki vald. Borgarstjóri ber hina endanlegu ábyrgð, hvort sem hann kýs að fela sig á bak við emb- ættismenn eða ekki. Eftir stendur að embættismaður borgarkerfisins, sem er fyrrverandi pólitískur aðstoðarmaður borgar- stjóra, ákveður að hundsa lýðræðis- lega ákvörðun borgarráðs. Virðing fyrir lýðræðinu og lýðræðislegum ákvörðunum birtist ekki í vinnu- brögðum R-listans þessa dagana og undrar það fáa sem til þekkja. Þegar pólitíkin ber lýðræðið ofurliði Inga Jóna Þórðardóttir Höfundur er oddviti borgarstjórn- arflokks sjálfstæðismanna. Flugvöllur Virðing fyrir lýðræðinu og lýðræðislegum ákvörðunum, segir Inga Jóna Þórðardótt- ir, birtist ekki í vinnu- brögðum R-listans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.