Morgunblaðið - 17.03.2001, Side 87
ofsalega vel, allt á réttum tíma og
svona,“ svaraði Ásta aðspurð.
„Þetta er í svipuðum stíl og í fyrra,
mjög stílhreint og nýtískulegt.“
Þið völduð Listasafn Reykjavík-
ur í ár.
„Já, þetta er alveg glæsilegur
staður. Við létum setja tjald yfir
portið, erum alveg búin að loka því
og þetta er mjög glæsilegt. Fólk
getur staðið upp á svölum eða setið
og staðið í kringum sviðið niðri.“
ÞÆR eru sextán talsins stúlkurnar
sem keppa um titilinn ungfrú Ís-
land.is á Listasafni Reykjavíkur í
kvöld.
Það er greinilega mikið verk að
undirbúa keppni eins og þessa því
það reyndist afar erfitt verk að ná
tali af Ástu Kristjánsdóttur, um-
sjónarmanni keppninnar. En þol-
inmæðin vinnur víst þrautir flestar
og það hafðist á endanum.
„Undirbúningurinn gengur bara
Eru dóm-
ararnir eitt-
hvað búnir að
vera hringsóla
um stelpurnar?
„Þeir eru búnir að vera hérna í
dag og íslensku dómararnir eru
búnir að vera að hitta stelpurnar
alla vikuna. Þær mæta í viðtal til
þeirra á morgun og svo er það
bara keppnin um kvöldið.“
Í fyrra lögðuð þið áherslu á það
að ekki yrði aðeins dæmd eftir út-
liti heldur einnig innihaldi. Hún
Elva Dögg hefur nú aldeilis staðið
undir væntingum.
„Mér finnst hún hafa staðið sig
alveg ofsalega vel. Við erum mjög
stolt af henni, þetta er akkúrat
fulltrúinn sem við vildum hafa.
Hún er ekki bara falleg heldur
bæði klár og metnaðarfull. Við ætl-
um að velja svona fulltrúa aftur.
Elva Dögg er náttúrulega kynnir
hjá okkur líka, það er frábært að
hún skuli gera það en ekki bara
mæta og krýna sigurvegarann því
hún getur svo margt annað.“
Er kominn skrekkur í stúlk-
urnar?
„Já, þær eru orðnar mjög tauga-
strekktar. Margar en líka spenntar
og þær hafa gaman af þessu.“
Hvað verður á dagskránni?
„Bang Gang og Ragga Gísla
koma fram. Tölvu- og tæknifyr-
irtækið Innn verður með kynn-
ingu. Fjórar tískusýningar; frá
Nike, Topshop, Sand og GK. Stelp-
urnar verða kynntar í kjólum frá
GK, þannig að það verður margt
að gerast.“
Engin sundfatatískusýning?
„Nei, þær koma ekki fram í
sundfatnaði.“
Kunna stelpurnar að meta það?
„Já, við erum búin að fá margar
stelpur í keppnina sem hafa ekki
viljað taka þátt í fegurðarsam-
keppni áður vegna þess að það er
bæði til mikils að vinna og þær fá
að láta ljós sitt skína í sambandi
við meira en bara fegurð,“ segir
Ásta að lokum.
Keppnin hefst kl. 20 í kvöld og
verður í beinni útsendingu á Stöð
2.
„Stílhreint og
nýtískulegt“
Morgunblaðið/Halldór KolbeinsOg hér eru stúlkurnar.
Ungfrú Ísland.is á Listasafni Reykjavíkur í kvöld
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 87
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.
Vit nr.194.
Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Vit nr. 204
Kvikmyndir.is
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd
íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s
Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds"
Ein umtalaðasta mynd allra
tíma helduráfram að sópa til
sín verðlaunum og er nú loks
komin til Íslands
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201.
FRUMSÝNING
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 201.
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford
sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All
Odds"
Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til
sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands
kirikou
og galdrakerlingin
með íslensku tali
Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna
Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig
eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar,
Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars
Jónssonar og fleiri.
Frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 204.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 209.
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd 8 og 10.20.
Geoffrey Rush Kate Winslet
Michael Caine Joaquin Phoenix
Fjaðurpennar
Besta mynd ársins: National Board of Reveiw
Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum!
Missið ekki af þessari!
1/2 SV Mbl./ l
Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Hausverk.is
Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta
aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances
McDormand.4
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmynda-
flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2
Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6.
SV MBL. HK DV:
Ó.T.H. Rás2.
Hugleikur.
ÓJ BylgjanJ ylgjan
ÓJ Bylgjan
Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru
Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie
Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk
(The Craft, The Waterboy).
Óskarsverð-
launatilnefningar 3
betra en nýtt
Mel Gibson Helen Hunt
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.20. Nætursýning
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.45.
Nýr og glæsilegur salur
Frumsýning
Mel Gibson Helen Hunt
Hausverk.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
What Women Want
Yfir 25.000 áhorfendur - Missið ekki af þessari.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
Stærsta mynd ársins er komin
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Frumsýning
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.30. B. i. 16.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og
10.30. B. i. 16.
Hrafnhildur,
Bára og Ásta
skiptast á skoð-
unum.
Svona lítur salurinn út.