Morgunblaðið - 17.03.2001, Side 89

Morgunblaðið - 17.03.2001, Side 89
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 89 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 203. Sýnd kl. 10. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 6, 8, og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku  Kvikmyndir.is Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leik- stjórn Taylor Hackford sem geri myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Frumsýning Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Sýnd kl. 5, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl.4. Enskt tal. Vit nr. 187. Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl.4 og 6. Enskt tal. Vit nr. 195. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK APÓTEK Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 EMPIREI Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl.10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Yfir 25.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl.3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche, Judi Dench) og besta handrit.5 4 tilnefningar til Golden Globe verðlauna. FRUMSÝNING: "Súkkulaði" Allt sem þarf er einn moli. llt rf r i li. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Ó.F.E.Sýn. . . HLJÓMSVEITIN Sofandi þykir allra efnilegasta síðrokksveit, en hún gaf út hljómdiskinn Angum, fyrir ekki margt löngu. Bjarni Þórisson gítarleikari segir diskinn hafa feng- ið bæði mjög góða og frekar slæma dóma, „menn eru greinilega ekki alveg sammála“. Þessa dagana eru drengirnar að fylgja plötunni eft- ir með tónleikahaldi og spiluðu seinast á Músíktilraunum á fimmtudaginn við góðar undirtektir. Hvernig hefur þú það í dag? Bara fínt. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Dreifimiða, naglaklippur, pillu, teygju, lykla, veski, miða af Steph- en Malkmus tónleikunum og svo fleiri dreifimiða. Ef þú værir ekki tónlistarmaður hvað vildirðu þá helst vera? Er til eitthvað annað? Bítlarnir eða Rolling Stones? Stones, Bítlarnir eru jafn leiðinlegir. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Á eftir sinfóníunni í grunnskóla? No Means No í Iðnskólanum. Nei, ég var búinn að fara á Hróarskeldu þá og svo fullt af tónleikum með ís- lenskum böndum í Norðurkjallara. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Klassíska gítarnum mínum. Hver er þinn helsti veikleiki? Ákvarðanataka. Hefurðu tárast í bíó? Já, og ég grét seinast á Bless the Child því hún var svo hryllilega leið- inleg. Og líka Skulls. Finndu fimm orð sem lýsa persónu- leika þínum vel. Rólegur, góður að sparka hátt, get opnað bjórflösku með símanum, óhnitmiðaður og drekk Canada Dry. Hvaða lag kveikir blossann? Flowers in December með Mazzy Star. Hvert er þitt mesta prakkara- strik? Þegar ég stal skiltinu á lítilli kaffistofu í Selfossi. Hver er furðulegasti mat- ur sem þú hefur bragð- að? Hlaðborðið í skólanum, Háskóla Reykjavíkur. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Nýja platan með Blond Redhead. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Robin Williams, en það er allt í lagi því hann virð- ist vera sammála mér og er að endurskoða ímynd sína. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Þeim tíma sem ég eyddi í að læra slökun. Trúir þú á líf eftir dauð- ann? Já, ég trúi að maður fari að hanga í himnaríki með Guði og fái að spila á hörpuna sína, ... eða gít- ar vonandi. Sparkar hátt og fer til himna SOS SPURT & SVARAÐ Bjarni Þórisson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.