Morgunblaðið - 24.03.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.03.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 9 HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað ís- lenska ríkið og tvo kaupendur rík- isjarðar í Djúpavogshreppi af kröfu leigjenda sömu jarðar um að ákvörðun fjármála- og landbúnaðar- ráðherra um að selja jörðina yrði dæmd ógild. Var dómur Héraðs- dóms Austurlands þar með staðfest- ur. Leigjendur jarðarinnar, áfrýjend- ur í Hæstaréttarmálinu, héldu því fram að lagaskilyrðum hefði ekki verið fullnægt til að salan mætti fara fram, enda hefði ekki verið afl- að meðmæla jarðanefnar, jörðin ekki verið auglýst til sölu og ómál- efnaleg sjónarmið hefðu ráðið því að jörðin var seld. Hæstiréttur taldi hins vegar að heimilt hefði verið að selja jörðina án þess að leitað væri heimildar jarðanefndar, enda hafði verið aflað sérstakrar lagaheimildar fyrir söl- unni í fjárlögum. Þá taldi dómurinn ekki að það varðaði ógildi sölunnar að jörðin hefði ekki verið auglýst til sölu. Þá taldi dómurinn að áfrýj- endur hefðu ekki sýnt fram á að ómálefnaleg sjónarmið hefðu ráðið sölunni. Ríkinu heimilt að selja jörð án meðmæla MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá ríkis- sáttasemjara: „Í frétt Morgunblaðsins 23. mars um atkvæðagreiðslu á vegum Félags háskólakennara um boðun verkfalls er haft eftir formanni þess að félagið hafi vísað kjaradeilu sinni við ríkið til embættis ríkissáttasemj- ara fyrir tæpum mánuði. Hér er ekki farið með rétt mál. Félag há- skólakennara vísaði deilu sinni við ríkið til embættisins með bréfi dags. 15. mars eða fyrir viku. Þá segir að deiluaðilar muni funda hjá ríkis- sáttasemjara í næstu viku. Hið rétta er að fyrsti sáttafundur á vegum embættisins er óviðkomandi fundi forráðamanna félagsins með fjár- málaráðherra eins og ætla mætti af ummælum sem höfð eru eftir for- manninum í frétt Morgunblaðsins. Næsti sáttafundur verður næstkom- andi þriðjudag.“ Mánuður frá viðræðuslitum Vegna athugasemdar ríkissátta- semjara vill Róbert Haraldsson, for- maður Félags háskólakennara, taka fram að hann hafi ekki átt við í um- ræddri frétt að mánuður væri frá því deilu félagsins við samninga- nefnd ríkisins var vísað til embættis ríkissáttasemjara, heldur sé nú rétt- ur mánuður frá því slit urðu á við- ræðunum. Að sögn Róberts hittu hann og varaformaður félagsins fjármálaráð- herra að máli vegna deilunnar í vik- unni og á fimmtudag fór síðan fram fyrsti eiginlegi fundur deiluaðila á vegum ríkissáttasemjara. Annar fundur hafi svo verið boðaður á veg- um embættisins eftir helgi. Deilunni vísað til sátta- semjara 15. mars Háskólakennarar og ríkið ♦ ♦ ♦                !  " ! !        Glæsilegt úrval af tískufatnaði fyrir fermingar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 Dúndur útsala á ekta pelsum Allt að 50% afsláttur á meðan birgðir endast Handunnin húsgögn allt að 50% afsláttur. Mikið úrval af fermingargjöfum, gjafavörum, sérkennilegum ljósum, fatnaði o.fl Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugard. frá kl. 11-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. og apótek um land allt. http://ymus.vefurinn.is Mæður með börn á brjósti Arnheiður hjúkrunarfræðingur og brjóstaráðgjafaleið- beinandi Mælir með medela brjóstagjafa- hjálpartækjum. Medela brjóstadælur, frystipokar, hjálparbrjóst, mexíkanahattar, hlífar fyrir sárar geirvörtur o.fl. - fyrir heilsu Þumalína   Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300, (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs).                                                  !" #  Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, símar 566 8963 og 892 3041. Opið Lau.-sun. frá kl. 15-18 og þri.-fim. frá kl. 20:30-22:30, eða eftir nánara samkomulagi, Ólafur. Opið hús - í dag kl. 13:00 - 16:00 Kynning á d&e MS. Opið hús hjá dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS-sjúklinga, Sléttuvegi 5, 24. mars. kl. 13:00 - 16:00. Kynning á starfseminni. Auk þess verða handgerðir munir til sölu. MS-félag Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.