Morgunblaðið - 24.03.2001, Qupperneq 76
Reynir, söngvari Manna-
múls, öskrar af lífi og sál
á Aliens from Iceland.
ÞAÐ er mikið fjör og atgangur í
íslensku harðkjarnasenunni nú
sem endranær, sveitir skipta bók-
staflega tugum í þessum skrifuðu
orðum. Mannamúll tók þátt í síð-
ustu Músíktilraunum og kornungir
meðlimir vöktu verðskuldaða at-
hygli fyrir gríðarofsa á sviði og
fölskvalausa spilagleði.
Það má með
sanni segja
að þar hafi
Mannamúls-
menn tekið
viljann fyr-
ir verkið,
gerðu hina
fleygu línu
„það
skiptir
ekki máli
hvað þú
getur
heldur hvað þú gerir“
að sinni. Ég minnist í þessu samb-
andi annarrar sveitar um margt
svipaðrar, bæði hvað varðar aldur
og orku, en það er gæðasveitin
Molesting Mr. Bob, en sveitin sú
gaf út merkan disk á síðasta sumri
sem því miður fór fremur hljótt
um. Það er óneitanlega gaman að
sjá að tvær yngstu sveitirnar eiga
báðar að baki eina útgáfu hvor;
meira en hægt er að segja um
margar aðrar sveitir og eldri.
Meira um það síðar.
Það gerist ekki óháðara en á Al-
iens from Iceland. Diskurinn sjálf-
ur er brennsludiskur og umslagið
litljósritað. Mannamúlsmenn eru
greinilega hugrakkir; þeir vilja
bera sig og sína sköpun á torg fyr-
ir aðra og hér er bara „kýlt á það“.
Upptökurnar eru hráar en ekki
slæmar. Krafturinn kemst vel til
skila, áran yfir diskinum er hrjúf
og heillandi. Söngvarinn er nokkuð
framarlega; skellegur, ófeiminn og
ástríðufullur. „Öskurstílnum“ er
beitt að mestu, hvar erfitt er að
greina orðaskil en einnig er eitt-
hvað um söng og hvíslað tal á milli
sem er víst lenska í harðkjarna-
fræðunum um þessar mundir.
Hljóðfæraleikarnir láta græjurnar
svo vinna fyrir kaupinu sínu, ham-
ast á þeim tvist og bast.
Tónlistin er annars á heildina
litið einhvers konar hávaðaharð-
kjarnarokk með sterka tilvísun í
„gamla skólann“, mikið um gömul
og gild pönkstef, lítið af þunga-
rokki.
Eins og oft vill verða með ung-
sveitir eins og Mannamúl eru það
helst lagasmíðarnar sem standa
þeim fyrir þrifum. Ég minnist þess
t.d. að hafa heyrt fyrsta lagið á
Músíktilraunum; sáraeinfalt pönk-
rokk en vissulega aðlaðandi í
einfaldleik sínum.
Það er ljóst að um nokkra
þróun er ræða síðan við sáum
piltana síðast. Flóknari lög og fjöl-
breyttari. Þetta er að virka alveg
ágætlega hjá sveitinni þótt þeir
hafi greinilega takmarkað vald á
þessu. Það er eins og þeir séu enn
að bisa við að slíta barnsskónum
inni í miðjum lögum. Bernsku-
brekin segja til dæmis sterkt til
sín í laginu „Skítamórall“, þar sem
stólpagrín er gert að samnefndri
ballsveit. Já, ég man líka þegar ég
hataði Bítlana. Þetta eldist af ykk-
ur strákar.
Diskinn er hægt að nálgast í al-
mennum plötubúðum, sem og
reyndar hljómdisk Molesting Mr.
Bob. Þetta er auðvitað kærkomið
fyrir þá áhugasömu sem hafa hug
á að kynna sér svona tónlist. Þetta
segi ég af því að ég veit til þess að
til muna „vandaðri“ diskar með
spilandi hljómsveitum ganga á
milli einhverrar harðkjarnaelítu
því höfundarnir vilja kalla þau
sýniseinstök eða „demo“. Það á ég
svolítið erfitt með að skilja. Það er
svo sem skiljanlegt að fólk vilji
halda hlutunum „hreinum“ með
því að halda þeim „neðanjarðar“.
En það verður óneitanlega á
kostnað hins almenna tónlistar-
aðdáanda sem ekkert hefur að-
gengið og á endanum á kostnað
tónlistarinnar sjálfrar. Í ljósi
þessa eiga Mannamúll mikinn
heiður skilinn. Út úr bílskúrunum
og á plast með þetta segi ég!
Á heildina litið óheflað og hrátt
byrjendaverk en ber um leið með
sér sterkan sjarma þeirra sem
hafa engu að tapa en allt að vinna.
Já, þessu getur eljan og áhuginn
skilað.
Ungir, glaðir
og ríkir
TÓNLIST
G e i s l a d i s k u r
Aliens from Iceland, geisladiskur
hljómsveitarinnar Mannamúls.
17,56 mín. Meðlimir gefa sjálfir út.
ALIENS FROM ICELAND
Ljósmynd/Erna Björt
Arnar Eggert Thoroddsen
FÓLK Í FRÉTTUM
76 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
<(-: FE/ '
: ?B/ : '
?D/ : '
: C ,: '
H ,: '
Menn ingarmiðs töð in Gerðuberg
www.gerduberg . i s
ÍSLENSKIR
STÓLAR
Síðasta sýningarhelgi
Sýningin er opin
kl. 1200 - 1630
2001
9
,"(,
4
:"()
8 )"(- (,
7("(,
4
("(,
8 "(-
4
:"(,
3 7"(- (7
3 7"(+
4
+"(,
4
;"(,
4
("()
!""#$%&'"
("#%&)$#(*$
+ (#
,- . /
..0
,1
2223
3 4
Í HLAÐVARPANUM
Einleikjadagar Kaffileikhússins
18.-28. mars
Umræðufundur um einleikjaformið
í dag, lau. 24/3 kl. 15.00
í kvöld kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól
sun. 25/3 kl. 21 Ég var beðin að koma...
þri. 27/3 kl. 21 Eva - bersögull sjálfsvarnar-
einleikur — nokkur sæti laus
mið. 28/3 kl. 21 Ég var beðin að koma
5
+##%#+#6678966
Nemendaleikhúsið
sýnir
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
"
:; </
<7
=
7(7
Sýningar hefjast kl. 20.00
+ . .66>78?73
+ @ 699 A--BAA
($
,7"(<BB% " #C ,0 <.
3
8 "(:(<
$
$
4 "(- "
.677D>99
;;C
0 .
<C
Dragtir
Neðst á Skólavörðustíg
;@
,=7"-
# E <3
+
-
@;
;
37F:7?- <
<3.DG>7D993
2223
;
3 552 3000
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
lau 21/4
fim 26/4
sun 29/4
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
sun 25/3 örfá sæti laus
fös 6/4 laus sæti
mið 11/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
lau 24/3 örfá sæti laus
lau 31/3 laus sæti
lau 7/4 laus sæti
Síðustu sýningar!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT
sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT
þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT
mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT
fim 29/3 UPPSELT
fös 30/3 UPPSELT
lau 31/3 kl. 16 UPPSELT, Aukasýn.
sun 1/4 UPPSELT
mið 4/4 örfá sæti laus
fim 5/4 UPPSELT
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 UPPSELT
mið 11/4 örfá sæti laus
fim 12/4 örfá sæti laus - Skírdagur
Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar opnar hún í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
H%"I $""# + -
9
,=7"(,
=:=7"(,
"(+
=(=,
"(,-;;
"(+
=
;=,"(,
=
=, "(,
=
;=,"(,-;;
<=,"(,
"(+
*$)$$+IJ%K-C* ,-
9"
,=7
=
7(=7
= . <3
+)%%#(###)$K5 +K- 4
:=7
= <=7
= -=,
=
(=,;
37G L
;
3>9
=
;=,
=
<=,">93F9
%#)" *&#"#% "-M
,$ 7-=7
=:$
;=,
=)$ # (-=,
=+$
=,
3
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
+)%%#(###)$K5 +K- 7-=7
=
(=,
=
;=,
# (-=,
=,
:=,
)=,
Litla sviðið kl. 20.30:
K=#+"K#"& N -
9"
,=7-;;
<=7
7(=73
;; <
% #&%'HH$%&'&K#%%#$#"3>4D;
3>93F9/
0.36 >
!
" ' ?
"!5
%$
3!5 "%
2223
;C 3
O
;C 3 4 "(- "
+
- 3LE3;
37FL7P= 3L 3;
37FL>93
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Í KVÖLD: Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI
Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 21. apríl kl. 19
Fös 27. apríl kl. 20
AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Í DAG: Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT
Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI
Sun 8. apríl kl 14
Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin
er túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
eftir Jo Strömgren
POCKET OCEAN eftir Rui Horta
Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning
Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 –6. sýning
BLÚNDUR & BLÁSÝRA eftir Joseph
Kesselring
Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI
Fim 29. mars kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Sun 25. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 1. aprílkl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 8. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 22. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 29. apríl kl. 20
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Fös 30. mars kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Fim 5. apríl kl. 20 2. sýning
Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning
Leikari:
Ellert A. Ingimundarson
Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Hafliði
Arngrímsson/Kjartan
Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel
Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: Kjartan
Ragnarsson.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Mörkinni 3, sími 588 0640G
læ
si
le
ga
r
gj
af
av
ör
ur
Hitakanna
kr. 6.600
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau. frá kl. 11-14.
alltaf á
þriðjud.