Morgunblaðið - 24.03.2001, Síða 80

Morgunblaðið - 24.03.2001, Síða 80
80 LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Gíslataka í frumskógum S-Ameríku www.sambioin.is Sýnd kl. 1.50 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 1.50, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr.194 Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Þeir eru komnir til að bjarga heiminum! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 203. Sýnd kl. 4, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 og 10.15. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 6. DV  AI Mbl  Tvíhöfði  Tvíhöfði GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn NORRÆNIR BÍÓDAGAR Søndagsengler kl. 2 (umræður á eftir) Pikkusisar kl. 5. (umræður á eftir) Øen i Fuglegade kl. 8 Tillsammans kl. 10.30 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvennleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aðalhlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINN Stundum getur þú tekið leiðtoga af lífi án þess að skjóta einu einasta skoti Sýnd kl. 2 og 4.  DV  Rás 2 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. silíkon það sem ekki er sagt Í forystu kennara – Elna Katrín og Guðrún Ebba • Hvernig nálgumst við draumastarfið? • Buffy – femínísk kvenhetja • Píkutorfan breytti okkur • Klám kveikir ranghugmyndir um kynlíf • 1 • 2001 • 690 kr Viltu áskrift? Hafðu samband í 552 2188 eða www.vera.is HIN fagra Chloe Ophelia Gorbulew varð í þriðja sæti í fegurð- arsamkeppninni Ungfrú Ísland.is um seinustu helgi. „Það var rosalega gaman að taka þátt í keppninni, að vera í flottri sýningu með skemmtilegum stelp- um,“ segir hin 19 ára Chloe sem er í Fjölbraut við Ármúla á upplýsinga- og tölvubraut. En Chloe vinnur líka sem fyrirsæta hjá Eskimo Models og hefur verið í auglýsingum, tísku- þáttum og tískusýningum. „Það er gott að fá smáaukapening með skólanum.“ Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það bara alveg æðislegt. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Ekkert því ég er ekki með vasa, en ef ég væri með vasa væri ég með GSM-símann minn og húslykla. Ef þú værir ekki fegurðardrottning hvað vildirðu þá helst vera? Ég vil bara vera heilbrigð mann- eskja og svo hef ég áhuga á að starfa við sjónvarp. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir, algjörlega. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Tina Turner í New York þegar ég var tíu ára. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr elds- voða? Persónulegum munum eins og myndum, af fjöl- skyldunni þá. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er skapstór frekja og svolítið löt. Hefurðu tárast í bíó? Já, og gerði það seinast á Titanic. Ég tárast frekar yfir þeim myndum sem ég tek heima. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Skemmtileg, hress, metn- aðargjörn, frek og hmm... góð. Hvaða lag kveikir blossann? Það er nú alltaf að breytast, ha, ha. Lagið Porcelain með Moby sem var í myndinni The Beach með Leon- ardo DiCaprio. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Ég man það ekki. Kannski að kasta snjóbolta í bíl þegar ég var lítil. Gerðu ekki allir það? Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Á veitingastaðnum Carnevore í Kenýa fékk ég sebrahest, gíraffa- kjöt og krókódíl sem var mjög gott. Þeir voru líka með strút en hann var bara eins og kalkúnn. Sebrahestur er það besta sem ég hef smakkað. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Nýjasta diskinn með Coldplay. Þeir eru snillingar. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? John Malkovich, ég veit ekki hvað en eitthvað við hann fer rosalega í taugarnar á mér. Hann er svo mikill nöldrari. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að hafa verið að slæp- ast í menntaskóla en ekki tekið bekkjakerfið og drifið þetta af. Trúir þú á líf eftir dauð- ann? Já, það er eitthvað eftir dauðann en ég veit ekki hvort hægt er að segja það það sé líf. Eitthvað yf- irnáttúrlegt tekur við, en hvað veit ég ekki. Sebrahestur er bestur SOS SPURT & SVARAÐ Chloe Ophelia Gorbulew L jósm ynd/K jartan - A tm o Yfirhafnir Neðst á Skólavörðustíg Klapparstíg 44, sími 562 3614 Kokkabókastatív Litir: Svart, blátt, grænt, grátt Verð kr. 3.995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.