Morgunblaðið - 19.04.2001, Síða 20

Morgunblaðið - 19.04.2001, Síða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 30. apríl nú kr. áður kr. mælie. Sóma samloka – heit 189 215 1.460 kg 7-Up 0,5 ltr í plasti 99 125 198 ltr Doritos Nacho Cheese/Cool Americ. 239 270 1.200 kg Freyju rís stórt, 50 g 79 100 1.580 kg Lindu súkkul./appels./rjóma, 40 g 49 70 1.230 kg Kinder-egg, 20 g 69 85 3.450 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Nettó-páskaegg, 250 g 299 599 1.196 kg Homeblest blátt & rautt, 200 g 98 115 490 kg Merrild 103, 500 g 309 324 618 kg Laroshell grand mariner, 150 g 99 229 660 kg Laroshell cherry vínkonfekt, 150 g 99 229 660 kg Laroshell brandy vínkonfekt, 200 g 99 229 495 kg Rauðvínsleginn svínakambur bein- laus 999 1.198 999 kg Bistro-kaffi, 500 g (pressukönnuk.) 398 nýtt 796 kg NÝKAUP Gildir til 21. apríl nú kr. áður kr. mælie. Goða gourmet-ofnsteik 998 1.198 998 kg Goða gourmet-ofnsteik koníakslegin 998 1.198 998 kg Goða gourm.-ofnsteik hunangslegin 998 1.198 998 kg Goða gourmet-ofnsteik dijon-legin 998 1.198 998 kg Svínahnakkasneiðar 499 879 499 kg Svínahnakki úrbeinaður 799 1.139 799 kg SELECT-verslanir Gildir til 25. apríl nú kr. áður kr. mælie. BKI-kaffi, 500 g 319 369 638 kg Súkkulaðismákökur, 225 g 157 197 700 kg Bouche-súkkulaðimolar, 3 teg. 45 55 Freyju hrís,120 g 159 199 1.330 kg Trópí, 300 ml 95 110 320 ltr UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríltilboð nú kr áður kr. mælie. Lindu buff, 50 g 45 59 1.180 kg Góu prins, 50 g 35 50 1.000 kg Freyju rískubbar 195 219 1.095 kg . Hel garTILBOÐIN Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. Morgunblaðið/Ásdís Varað við eiturefnum í blautservíettum Samkvæmt dönskum lögum má efnið ekki vera í vörum sem not- aðar eru í andlit. „Servíetturnar eru notaðar bæði á andlit og við bleiuskipti og því kemst eiturefnið í beina snertingu við varir og aðra viðkvæma líkamshluta,“ segir í fréttatilkynningu sem Græn upplýs- ing sendi frá sér. Leggur Græn upplýsing til að ungbarnaforeldrar noti vatn og sápu í stað blautservíettna. Ein- ungis beri að nota þær í neyð og aldrei á andlit barna. Annar framleiðendanna sem um ræðir, Johnson og Johnson, hefur staðfest að efnið sé að finna í Nat- usan-blautservíettunum og hefur umboðsmaður fyrirtækisins í Dan- mörku þegar hvatt hina bandarísku framleiðendur til að fjarlægja efnið úr vörunni. Procter & Gamble, sem framleiðir Pampers, þvertekur hins vegar fyrir að efnið sé í vörum þess og segir það mistök að efnið sé í innihaldslýsingu blautservíettn- anna. Ekki hefur gefist tími til að rannsaka servíetturnar til að stað- festa fullyrðinguna. Græn upplýsing kannaði fyrr á árinu andlitsfarða fyrir börn og kom í ljós að þrjár af tólf teg- undum innihéldu idopropynyl butylcarbamate. UNGBARNAFORELDRAR hafa verið varaðir við því að ofnæm- isvaldandi efni geti verið í blautservíettum sem ætlaðar eru ungbörnum. Í athugun sem danska upplýsingamiðstöðin Græn upplýsing lét gera kom í ljós að af níu tegundum blaut- servíettna sem eru á markaðn- um innihalda tvær eiturefni. Um er að ræða eiturefnið ido- propynyl butylcarbamate en það getur valdið ofnæmi og jafnvel lifrarskemmdum. Efnið er að finna í blautservíettum sem kall- ast Natusan Baby Vaskeserv- ietter og í Pampers Sensitive. Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.