Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 20
NEYTENDUR
20 FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
HRAÐBÚÐIR
Essó
Gildir til 30. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Sóma samloka – heit 189 215 1.460 kg
7-Up 0,5 ltr í plasti 99 125 198 ltr
Doritos Nacho Cheese/Cool Americ. 239 270 1.200 kg
Freyju rís stórt, 50 g 79 100 1.580 kg
Lindu súkkul./appels./rjóma, 40 g 49 70 1.230 kg
Kinder-egg, 20 g 69 85 3.450 kg
NETTÓ
Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.
Nettó-páskaegg, 250 g 299 599 1.196 kg
Homeblest blátt & rautt, 200 g 98 115 490 kg
Merrild 103, 500 g 309 324 618 kg
Laroshell grand mariner, 150 g 99 229 660 kg
Laroshell cherry vínkonfekt, 150 g 99 229 660 kg
Laroshell brandy vínkonfekt, 200 g 99 229 495 kg
Rauðvínsleginn svínakambur bein-
laus 999 1.198 999 kg
Bistro-kaffi, 500 g (pressukönnuk.) 398 nýtt 796 kg
NÝKAUP
Gildir til 21. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Goða gourmet-ofnsteik 998 1.198 998 kg
Goða gourmet-ofnsteik koníakslegin 998 1.198 998 kg
Goða gourm.-ofnsteik hunangslegin 998 1.198 998 kg
Goða gourmet-ofnsteik dijon-legin 998 1.198 998 kg
Svínahnakkasneiðar 499 879 499 kg
Svínahnakki úrbeinaður 799 1.139 799 kg
SELECT-verslanir
Gildir til 25. apríl nú kr. áður kr. mælie.
BKI-kaffi, 500 g 319 369 638 kg
Súkkulaðismákökur, 225 g 157 197 700 kg
Bouche-súkkulaðimolar, 3 teg. 45 55
Freyju hrís,120 g 159 199 1.330 kg
Trópí, 300 ml 95 110 320 ltr
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Apríltilboð nú kr áður kr. mælie.
Lindu buff, 50 g 45 59 1.180 kg
Góu prins, 50 g 35 50 1.000 kg
Freyju rískubbar 195 219 1.095 kg
.
Hel
garTILBOÐIN
Verð
nú kr.
Verð
áður kr.
Tilb. á
mælie.
Morgunblaðið/Ásdís
Varað við eiturefnum í blautservíettum
Samkvæmt dönskum lögum má
efnið ekki vera í vörum sem not-
aðar eru í andlit. „Servíetturnar
eru notaðar bæði á andlit og við
bleiuskipti og því kemst eiturefnið í
beina snertingu við varir og aðra
viðkvæma líkamshluta,“ segir í
fréttatilkynningu sem Græn upplýs-
ing sendi frá sér.
Leggur Græn upplýsing til að
ungbarnaforeldrar noti vatn og
sápu í stað blautservíettna. Ein-
ungis beri að nota þær í neyð og
aldrei á andlit barna.
Annar framleiðendanna sem um
ræðir, Johnson og Johnson, hefur
staðfest að efnið sé að finna í Nat-
usan-blautservíettunum og hefur
umboðsmaður fyrirtækisins í Dan-
mörku þegar hvatt hina bandarísku
framleiðendur til að fjarlægja efnið
úr vörunni. Procter & Gamble, sem
framleiðir Pampers, þvertekur hins
vegar fyrir að efnið sé í vörum
þess og segir það mistök að efnið
sé í innihaldslýsingu blautservíettn-
anna. Ekki hefur gefist tími til að
rannsaka servíetturnar til að stað-
festa fullyrðinguna.
Græn upplýsing kannaði fyrr á
árinu andlitsfarða fyrir börn og
kom í ljós að þrjár af tólf teg-
undum innihéldu idopropynyl
butylcarbamate.
UNGBARNAFORELDRAR hafa
verið varaðir við því að ofnæm-
isvaldandi efni geti verið í
blautservíettum sem ætlaðar eru
ungbörnum. Í athugun sem
danska upplýsingamiðstöðin
Græn upplýsing lét gera kom í
ljós að af níu tegundum blaut-
servíettna sem eru á markaðn-
um innihalda tvær eiturefni.
Um er að ræða eiturefnið ido-
propynyl butylcarbamate en það
getur valdið ofnæmi og jafnvel
lifrarskemmdum. Efnið er að
finna í blautservíettum sem kall-
ast Natusan Baby Vaskeserv-
ietter og í Pampers Sensitive.
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.