Morgunblaðið - 19.04.2001, Page 31

Morgunblaðið - 19.04.2001, Page 31
Stundum eltir fortíðin mann heim. Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í einum magnaðasta spennu- trylli sem sést hefur. Íslenski draumurinn Draumóramaðurinn Tóti er alveg við það að verða ríkur. Skemmtileg mynd sem fer í flokk albestu mynda sem gerðar hafa verið á Íslandi. Road Trip Josh heldur óvart framhjá kærustunni og nú þarf að redda málunum. Spreng- hlægilegt grín blandað kolsvörtum húmor. Scary Movie Engin miskunn. Enginn ótti. Ekkert framhald. Ekkert er heilagt í brjálæðislega fyndinni mynd. Shaft Sum lög byggjast á peningum – ekki réttlæti. Stórleikarinn Samuel L. Jackson fer á kostum í dúndur- góðri spennumynd. The Cell Vilt þú ferðast um huga skelfilegs morðingja? Jennifer Lopez í spennumynd sem er alls ekki fyrir viðkvæmar sálir. Nurse Betty Hún er að elta drauma sína. Þeir eru að elta hana. Renée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í kostulegri gamanmynd The Kid Enginn vex úr grasi nákvæmlega eins og hann ætlaði. Bruce Willis er óþolandi hrokagikkur í mynd sem kemur skemmti- lega á óvart. Loser Svona stelpur falla ekki fyrir strákum eins og honum, eða hvað?! Jason Biggs og Mena Suvari í rómantískri gamanmynd. Hollow Man Það er fleira að óttast en það sem augað greinir. Kevin Bacon og Elisa- beth Shue í hrollköldum spennutrylli leikstjórans Pauls Verhoeven. Chicken Run Það er ekkert eins óútreiknanlegt og hæna með áætlun! Sannkölluð snilldar- mynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Play it to the Bone Stundum verða menn að fara alla leið. Stórstjörn- urnar Antonio Banderas og Woody Harrelson þurfa að berjast í skemmtilegri mynd. Boys and Girls Ryan og Jennifer hafa þekkst frá því að þau voru 12 ára nágrann- ar. Freddie Prince Jr. í laufléttri róman- tískri gamanmynd. Saving Grace Hvað gerir miðaldra, gjaldþrota ekkja þegar neyðin er stærst? Brenda Blethyn í gamanmynd sem kem- ur öllum í gott skap. Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Coyote Ugly Fjörið og stemmn- ingin á Coyote Ugly skemmtistaðnum er engu líkt og í kvöld munu stelpurnar taka völdin! Erin Brockovich Julia Roberts hlaut Óskarinn fyrir frábæra túlkun í sannri sögu af konunni sem sagði ofureflinu stríð á hendur. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. Big Momma's House Sumar leynilöggur leyna meiru en sýnist í fyrstu. Martin Lawrence fer á kost- um í sprenghlægilegri gamanmynd. 28 Days Sandra Bullock hefur aldrei sýnt jafn góðan leik á ferlinum í þessari stórgóðu mynd. What Lies Beneath

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.