Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.04.2001, Qupperneq 31
Stundum eltir fortíðin mann heim. Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í einum magnaðasta spennu- trylli sem sést hefur. Íslenski draumurinn Draumóramaðurinn Tóti er alveg við það að verða ríkur. Skemmtileg mynd sem fer í flokk albestu mynda sem gerðar hafa verið á Íslandi. Road Trip Josh heldur óvart framhjá kærustunni og nú þarf að redda málunum. Spreng- hlægilegt grín blandað kolsvörtum húmor. Scary Movie Engin miskunn. Enginn ótti. Ekkert framhald. Ekkert er heilagt í brjálæðislega fyndinni mynd. Shaft Sum lög byggjast á peningum – ekki réttlæti. Stórleikarinn Samuel L. Jackson fer á kostum í dúndur- góðri spennumynd. The Cell Vilt þú ferðast um huga skelfilegs morðingja? Jennifer Lopez í spennumynd sem er alls ekki fyrir viðkvæmar sálir. Nurse Betty Hún er að elta drauma sína. Þeir eru að elta hana. Renée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í kostulegri gamanmynd The Kid Enginn vex úr grasi nákvæmlega eins og hann ætlaði. Bruce Willis er óþolandi hrokagikkur í mynd sem kemur skemmti- lega á óvart. Loser Svona stelpur falla ekki fyrir strákum eins og honum, eða hvað?! Jason Biggs og Mena Suvari í rómantískri gamanmynd. Hollow Man Það er fleira að óttast en það sem augað greinir. Kevin Bacon og Elisa- beth Shue í hrollköldum spennutrylli leikstjórans Pauls Verhoeven. Chicken Run Það er ekkert eins óútreiknanlegt og hæna með áætlun! Sannkölluð snilldar- mynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Play it to the Bone Stundum verða menn að fara alla leið. Stórstjörn- urnar Antonio Banderas og Woody Harrelson þurfa að berjast í skemmtilegri mynd. Boys and Girls Ryan og Jennifer hafa þekkst frá því að þau voru 12 ára nágrann- ar. Freddie Prince Jr. í laufléttri róman- tískri gamanmynd. Saving Grace Hvað gerir miðaldra, gjaldþrota ekkja þegar neyðin er stærst? Brenda Blethyn í gamanmynd sem kem- ur öllum í gott skap. Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Coyote Ugly Fjörið og stemmn- ingin á Coyote Ugly skemmtistaðnum er engu líkt og í kvöld munu stelpurnar taka völdin! Erin Brockovich Julia Roberts hlaut Óskarinn fyrir frábæra túlkun í sannri sögu af konunni sem sagði ofureflinu stríð á hendur. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. Big Momma's House Sumar leynilöggur leyna meiru en sýnist í fyrstu. Martin Lawrence fer á kost- um í sprenghlægilegri gamanmynd. 28 Days Sandra Bullock hefur aldrei sýnt jafn góðan leik á ferlinum í þessari stórgóðu mynd. What Lies Beneath
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.