Morgunblaðið - 19.04.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.04.2001, Blaðsíða 41
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2001 41 Daily til afgreiðslu strax Einn með öllu á gamla genginu Verð aðeins kr. 3.700.000 S M I Ð S B Ú Ð 2 - G A R Ð A B Æ - S Í M I 5 4 0 0 8 0 0 ______________________________ B Í L A R F Y R I R A L L A 20 ára Daily City Truck 2000 Loftfjöðrun að aftan. Skjár til að sjá aftur og inní kassann. Fjarstýrðar samlæsingar og rafdrifnar rúður Vindskeið á topp, samlit. Samlitur kassi frá CityBox. L=4100 H=1970 B=2110 Sautján rúmmetrar, burður tvö tonn. Þrjár hurðir í annari hlið og ein í hinni. Foco vörulyfta 1000 kg. ABS hemlar, öryggisloftpúði, 100 % driflás og margt fleira. án VSK Í BYRJUN árs gerðu mennta- málaráðherra og borgarstjór- inn í Reykjavík með sér sam- komulag um stofnun sjóðs sem ber heitið Menningarborgar- sjóður og hafa þau falið Listahátíð í Reykjavík umsýslu hans. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að fjölbreytilegu menn- ingarstarfi um allt land í fram- haldi af menningarborgar- árinu. Úthlutað verður úr sjóðnum til eftirtalinna verkefna: Ný- sköpunarverkefna á sviði lista. Menningarverkefna á vegum sveitarfélaga. Menningarverk- efna fyrir börn og ungt fólk. Stofnframlag sjóðsins árið 2001 kemur frá M2000, auk framlags frá ríki og borg sem árlega munu veita fé í hann. Úthlutunarnefnd Menning- arborgarsjóðs til næstu tveggja ára hefur verið skipuð. Fulltrú- ar borgarstjóra í úthlutunar- nefnd eru Kristín A. Árnadótt- ir, framkvæmdastjóri þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavík- urborgar, varaformaður, og Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri. Fulltrúar menntamála- ráðherra eru Karitas H. Gunn- arsdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu, og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, forstöðumaður Símenntunar- stofnunar Eyjafjarðar. For- maður úthlutunarnefndar, skipaður af stjórn Listahátíðar í Reykjavík, er Þórunn Sigurð- ardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar. Úthlutunarnefnd úthlutar árlega styrkjum úr sjóðnum og verður fyrsta úthlutun í vor. Auglýst verður eftir umsókn- um á næstu dögum og er um- sóknarfrestur til 22. maí. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Listahátíðar í Reykjavík. Menning- arborgar- sjóður aug- lýsir eftir umsóknum ÞRENNIR tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur verða haldnir í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur; í dag, fimmtudag, kl. 20, á laugardag kl. 17 og þriðjudagskvöldið 24. apríl kl. 20. Þetta eru sumartónleikar Léttsveit- arinnar og verða sungin lög úr suðri. Með kórnum syngja Björk Jónsdótt- ir, Signý Sæmundsdóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir. Undirleikari á píanó er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Ranglega var farið með tímasetn- ingu tónleikanna í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Léttsveit Reykjavíkur í Ými alltaf á fimmtudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.