Morgunblaðið - 28.04.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 9 SAMNINGAVIÐRÆÐUR hjúkr- unarfræðinga við ríkið hafa gengið hægt, að mati Herdísar Sveinsdótt- ur, formanns Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga, en kjarasamningar þeirra hafa nú verið lausir í tæplega hálft ár. Deilunni var vísað til ríkissátta- semjara 11. apríl og síðan þá hefur verið haldinn einn fundur. Herdís segir að enn beri talsvert á milli samninganefndar ríkisins og hjúkrunarfræðinga. Þeir þrettán samningafundir sem haldnir hafi verið hafi lítinn árangur borið. Herdís gagnrýnir vinnubrögð samninganefndar ríkisins og segir hana hafa sýnt ábyrgðarleysi í við- ræðum. Stundum hafi liðið 10–15 dagar á milli funda. Þá hafi samn- inganefnd ríkisins sífellt komið með sömu skjölin á fundi með hinum mis- munandi félögum innan Bandalags háskólamanna en ekki tekið tillit til hvers félags fyrir sig. Í raun hafi hin raunverulegu ágreiningsatriði aldrei verið rædd. Hún minnir á aðþað sé ríkið sem hagnist á því að draga kjarasamn- inga á langinn en ekki viðsemjendur þeirra. Ríkissáttasemjari hefur boðað sáttafund 3. maí. Samningar hjúkrunarfræðinga lausir í tæplega hálft ár Talsvert ber á milli í samningaviðræðum NÝR samstarfssamningur hefur verið gerður milli Landlæknisemb- ættisins og geðsviðs Landspítala – háskólasjúkrahúss um framhald heilsueflingarverkefnisins Geðrækt- ar. Þessir aðilar hófu verkefnið á síðasta ári ásamt Geðhjálp en vegna óvissuástands innan samtakanna samþykkti núverandi stjórn þess að fara út úr verkefninu. Framhalds- aðalfundur Geðhjálpar verður hald- inn á morgun þar sem til stendur að kjósa nýjan formann og stjórn. Héðinn Unnsteinsson, verkefnis- stjóri Geðræktar, sagði að verkefn- ið héldi áfram af fullum krafti – bara án aðildar Geðhjálpar. Sam- kvæmt nýjum samstarfssamningi er Geðrækt sjálfstætt starfandi fræðslu- og forvarnarverkefni í samstarfi við embætti landlæknis og geðsvið Landspítalans. „Þetta var samhliða ákvörðun og þótti ljóst að ekki væri hægt að vinna undir þessu ástandi innan Geðhjálpar,“ sagði Héðinn. Geðhjálp fer út úr verkefninu Geðrækt Nýr sam- starfs- samningur gerður Silkidress Hörfatnaður Flottar dragtir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Afmælis- og sölusýning Ekta síðir refapelsar á kr. 75.000. 10% afsláttur af öllum ljósum. Allt að 50% afsláttur af handunnum húsgögnum. Mikið úrval af púðum, rúmteppum og dagdúkum. Verið velkomin. Opið í dag frá 11—18 og á morgun sunnud. frá 13-17 Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. BETRA VERÐ Pantið sumarvörurnar núna. Ef varan fæst ekki í búðinni þá færðu hana úr listunum. Kays og Argos listarnir á 1/2 virði núna Austurhrauni 3, Gbæ., Hf. s. 555 2866                       Aðalfundur Mannverndar Að fundi loknum, kl. 17:00, flytur Beth Greenhough frá Bristol háskóla erindi. Hún er hér stödd í framhaldsnámi og hefur rannsakað tengsl vísinda og samfélags, sérstaklega með tilliti til gagnagrunns á heilbrigðissviði. Stjórn Mannverndar. verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 30. apríl 2001 kl. 16:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.                Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Frístundafatnaður Stuttbuxur, bolir og jakkar            Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300, (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs). Ný glæsileg sending Góð verð Sundtöskur, sumartöskur Mikið litaúrval Skólavörðustíg 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.