Morgunblaðið - 28.04.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.04.2001, Blaðsíða 55
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 55 símaráðgjöf fyrir hádegi alla virka daga. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13–17 í Skóg- arhlíð 8, s. 562 1414. SAMTÖKIN ’78: Ráðgjafar- og trúnaðarsími fim. kl. 20-23 í síma 552 7878. Skrifstofan á Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 14–16. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, s. 511 1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.hjalp.is/sgs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16– 18. Skrifstofus: 552 2154. Netfang: bruno@itn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Hátúni 10B. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. S: 562 5605. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0–18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3–5, s. 530 7600 kl. 9–17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120. SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415, netfang herdis.storgaard@hr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars. 577 5777, opinn allan sólarhringinn. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax 562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9–13. S: 530 5406. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800 4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR- STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant- anir frá kl. 8–16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105 Reykjavík. S. 551 4890. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt nr: 800 5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h., Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs. 562 1526. Netfang: einhverf@itn.is UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf- sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og 511 6161. Fax: 511 6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800– 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning- arkort félaga S: 551-7744. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard. og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525 1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19– 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl. 14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl. 15.30–16 og 19–19.30. AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8, s. 462 2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana- vakt 565 2936 BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 577 1111. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20. Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10– 20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má- nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16. SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má- nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið lau. 10–16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl. 10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les- stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.–fim. kl. 20–23. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13– 17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand- ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13– 16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int- ernetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí– september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus- t@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10– 19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14– 18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- ar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8– 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8– 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8– 20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og fös. kl. 17–21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30–21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30– 21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og sun. kl. 8–18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7– 20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7– 21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug- ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. HARMONIKUTÓNLEIKAR og harmonikudansleikur verða haldn- ir laugardagskvöld 28. apríl kl. 20.15 í Ásgarði, Glæsibæ. Harmonikufélag Reykjavíkur var stofnað 1986. Þegar á stofn- árinu hélt hljómsveit félagsins tón- leika í sjónvarpinu. Á liðlega 15 ára starfstíma sínum hefur félagið haldið fjölda tónleika innanlands og ófáir eru tónleikar félagsins á erlendri grundu. Þá hefur félagið með beinum og óbeinum hætti komið að dansleikjahaldi. Á hverju vori síðan hefur félagið staðið fyrir tónleikum undir heitinu Hátíð harmonikunnar. Þessir tónleikar hafa orðið árviss vettvangur félagsmanna sem og annarra harmonikuleikara og -nemenda til að skila af sér vetrarstarfinu og njóta um leið samveru með öðrum tónlistarunnendum. Meðal flytjenda á tónleikunum má nefna þau Ástrósu Unu Jó- hannesdóttur, Guðmund Samúels- son, Hrein Vilhjálmsson, Margréti Arnardóttur, Oddnýju Björgvins- dóttur, Ólaf Þ. Kristjánsson, Rut Berg Guðmundsdóttur, Sólberg Bjarka Valdimarsson, Braga Hlíð- berg og Yuri Fjodorov. Þá koma fram þrjár stórar hljómsveitir með alls um þremur tugum flytjenda. Það eru hljómsveit Félags harm- onikuunnenda í Reykjavík undir stjórn Þorvaldar Björnssonar, Stormurinn undir stjórn Arnar Falkner og Léttsveit Harmoniku- félags Reykjavíkur undir stjórn Jóhanns Gunnarssonar og Björns Ólafs Hallgrímssonar. Kynnir verður Jóhann Gunnarsson. Klukkan 22.30 hefst svo dans- leikur við undirleik félaga úr Harmonikufélagi Reykjavíkur og gestaspilaranna Guðmundar Sam- úelssonar og Hreins Vilhjálmsson- ar. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. Hátíð harmonik- unnar í Glæsibæ „FAST þeir sóttu sjóinn“ er yf- irskrift raðgangna á vegum Ferða- félags Íslands vorið 2001. Á sunnu- daginn verður ferð nr. 2 í þessum flokki. Nú verða heimsóttar Hafnir, þar sem fyrrum var fjölmenn byggð og útræði mikið á stórskipum þess tíma, allt fram til aldamótanna 1900. Farin verður um tveggja klst ganga um þorpið og næsta ná- grenni. Fyrir þá sem vilja ganga meira er boðið upp á gönguferð „milli heimsálfna“. Genginn verður Prestastígur, forn vörðuð leið milli Kalmanstjarnar og Arfadalsvíkur á Reykjanesi. Gangan hefst skammt utan við Hafnir og tekur um 5 klst. Leiðin liggur m.a. yfir greinilega gjá, þar sem liggja mót Ameríku- og Evrópuflekanna á Reykjanes- hryggnum. Fararstjórar í þessum ferðum verða Ólafur Sigurgeirsson og Jónas Haraldsson. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10:30 og komið við við kirkjugarðinn í Hafn- arfirði og á Fitjum í Njarðvík. Þá er hægt að slást í hópinn í Höfnum. Prestastígsganga kostar 1700.- og Hafnaganga 1500.- Allir eru vel- komnir í ferðir Ferðafélags Íslands. Gengið milli heims- álfna og hugað að sjósókn fyrri tíma Ferðafélag Íslands STJÓRN Framsóknarfélags Reykjavíkur boðar til málþings um framboð og eftirspurn á leigumark- aði íbúðarhúsnæðis í veitingahúsinu Iðnó við Tjörnina laugardaginn 28. apríl kl. 11–15. Málþingsstjóri: Jónína Bjartmarz alþingismaður. Ávarp flytur Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Framsögu- menn verða Jón Kjartansson, Leigj- endasamtökunum, Friðrik Guð- mundsson – framkv.stj. Bygginga- félags námsmanna, Dagný Jóns- dóttir – framkvstj. Stúdentaráðs HÍ, Hrafn Magnússon – framkvstj. Landssamtaka lífeyrissjóða, Magn- ús Norðdahl – lögfræðingur ASÍ, Björn Líndal – framkvstj. viðskipta- sviðs Landsbankans, Guðmundur Bjarnason – framkv.stjóri Íbúða- lánasjóðsog Gylfi Héðinsson – fram- kvstj. Byggingarfél. Gylfa og Gunn- ars. Að loknum framsöguræðum verða pallborðsumræður. Allir eru vel- komnir. Málþingsstjóri er Jónína Bjartmarz alþingismaður. Málþing um leigumarkaðinn ÁRLEG fjallasyrpa ferðafélagsins Útivistar hefst á sunnudaginn 29. apríl og er gengið á Helgafell (215 m.y.s.) og Mosfell (288 m.y.s.). Fjallasyrpan byrjar á þægilegri 3–4 klst. göngu en alls verður farið í 10 fjallgöngur á árinu á vel valin fjöll á suðvesturlandi. Viðurkenning verð- ur veitt fyrir góða þátttöku í þeim. Fararstjóri er Ísar Guðni Arnarson. Þess skal getið að komin er út dagskrá Útivistarræktarinnar, m.a með aukaferðum og er fjallasyrpan þar með. Hægt er að kynna sér Útivistarferðirnar á heimasíðunni utivist.is. Verð er 1.200 kr f. félaga og 1.400 kr. fyrir aðra. Brottför frá BSÍ. Stansað við Select, Vestur- landsvegi. Fjallasyrpa Útivistar með göngu á Mos- fellssveitarfjöll KEPPT verður í „rodeo“, sem kalla má flúðafimi, mánudaginn 30. apríl. Keppnin verður í Elliðaánum neð- an við virkjunina kl. 17:30. Laugardaginn 5. maí fer fram hin árlega keppni um Bessastaðabikar- inn. „Keppt er í þrem flokkum í tveim vegalengdum; 11,0 km ræst á Hausa- staðaflöt í botni Skógtjarnar og róið umhverfis Álftanes og 5,5 km þar sem byrjað er við Seiluna. Keppni hefst kl. 14:00 og koma fyrstu menn í mark rúmum klukkutíma síðar neð- an við kirkjuna á Bessastöðum. Í síðustu keppni voru þátttakend- ur 40 og eigum við von á að hópurinn verði stærri núna þar sem áhugi á kajakróðri hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Má sem dæmi nefna að félögum Kajakklúbbsins hefur fjölg- að um 20% á síðasta ári,“ samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu. Keppni á kajökum MÁLGAGN SAMKÓPS, Sam- taka foreldrafélaga og foreldra- ráða í grunnskólum Kópavogs. SAMKÓP eiga 10 ára afmæli 8. maí nk. SAMKÓP hefur á und- anförnum árum beitt sér fyrir fjölda mála er tengjast grunn- skólum. Í Foreldrablaðinu er að þessu sinni m.a. fjallað um: Sýn foreldra í Kópavogi á skólastarf- ið. Lögbrot á nemendum hvað varðar stundar- og hádegishlé. Foreldrasamninga sem for- eldrar hafa gert í öllum skólum Kópavogs. Baráttu samtakanna fyrir því að haldin verði skólafærninám- skeið í öllum grunnskólum Kópavogs. Breytingar á skólastarfi í kjölfar kjarasamninga. Samkóp vill að úttekt verði gerð á sérkennslu í grunnskól- unum. Gjald fyrir dægradvöl í Kópa- vogi. Gjaldið er það hæsta á öllu landinu og einnig er foreldrum gróflega mismunað eftir því í hvaða skóla börnin þeirra eru. Í stjórn SAMKÓPS eru: For- maður: Rúnar Þórisson, ru@is- mennt.is. Ritari Fjóla Þorvalds- dóttir, hrafns@simnet.is. Gjald- keri Atli Sigurðsson, atli- @simi.is. Meðstjórnandi Pétur Valdi- marsson, petur@brs.is. Vara- menn eru Linda B. Ólafsdóttir, blind@islandia.is og Linda Bentsdóttir, linda@frjalsi.is. Foreldra- blaðið komið út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.