Morgunblaðið - 28.04.2001, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
URBAN Connection er norskt
djasstríó frá Þrándheimi sem eru í
stuttri heimsókn hér á Íslandi á ferð
sinni um Norðurlönd og Eystra-
saltsríkin. Það heldur tónleika í
Norræna húsinu í kvöld kl. 20.
Tríóið skipa Frode Nymo sem
leikur á altósaxófón, Steinar Rak-
nes kontrabassaleikari og Hákon M.
Johanssen trommuleikari. Gesta-
leikari á tónleikunum verður Davíð
Þór Jónsson, nýútskrifaður djass-
píanisti frá Tónlistarskóla FÍH.
Þessir ungu norsku tónlistar-
menn eru framlínumenn ungra
djassleikara í Noregi í dag og eru
allir úr djasslínu skólans í Þránd-
heimi, en Davíð Þór kynntist þeim
er hann dvaldi þar við nám einn vet-
ur.
Tríóið var stofnað árið 1996 og
hefur síðan spilað vítt og breitt um
heiminn, t.d. á helstu djasshátíðum í
Evrópu og var sent á djasshátíðir
fyrir hönd Noregs til Frakklands,
Tékklands og Færeyja, auk þess
sem drengirnir valdir ungdjasstón-
listarmenn Noregs árið 1998.
„Við höfum eiginlega spilað
meira utan Noregs,“ segir saxófón-
leikarinn. „við erum í samstarfi við
utanríkisráðuneytið og þeir eru að
senda okkur um allt.“
Það var ekki fyrr en nýlega að
þessu „sendiherrar“ Noregs gáfu
síðan út fyrsta diskinn sinn, sem
heitir einmitt Urban Connection,
eftir áralangan þrýsting frá aðdá-
endum.
„Það var stórviðburður í norska
djassheiminum þegar diskurinn
kom loksins út fyrir mánuði eftir
fimm ára samstarf okkar,“ útskýrir
Steinar sem er lagasmiður tríósins.
„Við fengum bara fína dóma og
við erum mjög ánægðir með disk-
inn, svo fáum við líka að spila á fullt
á tónleikum,“ bætir Frode við og
hlær.
„Við höfum aldrei spilað á Íslandi
áður og vildum endilega koma
hingað. Líka til að spila með Davíð
Þór. Hann er frábær píanóleikari,“
segir Steinar.
– En hvernig lýsið þið tónlist ykk-
ar?
Steinar: Hún er mjög kraftmikil.
Frode: Byggir á bandarískri
hefð, á djassi fyrir sjötta og sjöunda
áratugnum. Við reynum þó að sitja
inn áhrif frá seinstu áratugum.
Steinar: Og frá Evrópu. Við spil-
um ekki hið eiginlega „bebop“.
Davíð Þór: Þeir setja saman áhrif
og þætti úr alls konar tónlistar-
stílum frá öllum tímum, og allt fell-
ur sjálfkrafa saman. Það er það sem
ég heyri.
Steinar: Við viljum ekki spila eins
og kynslóðirnar á undan okkur. Við
viljum spila ný lög og skapa nýjan
hljóm.
Morgunblaðið/Kristinn
Davíð Þór, Steinar
og Frode kraftmikl-
ir og ferskir á meðan
Hákon svaf, þreytt-
ur eftir Bláa lónið.
Fellur allt sjálf-
krafa saman
Norskur og ferskur djass í Norræna húsinu
5+ #
#%
!+$
#%
8
#%
Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar)
Miðasala í síma 511 4200
og á Netinu - www.midavefur.is
Hópar: Hafið samband í síma 511 7060.
Lau. 28. apríl kl. 23:00 - örfá sæti laus
Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus
Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt
Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt
Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus
Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus
Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus
*. ,
*HF2 E+
*EE
A92. +*EE
$.H2. +0$< >
$0 @2. + * >
*G2. + * >
!
"
# $ %
%
$ " &' ( ) ( *
+,
- ,.
#
/ 0
&1,.
sýnir í Tjarnarbíói
8. sýning laugardaginn 28. apríl
9. sýning fimmtudaginn 3. maí
10. sýning sunnudaginn 6. maí
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Stóra svið
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Í KVÖLD: Lau 28. apríl kl. 19 SÍÐASTA SÝNING
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS
Sun 6. maí kl. 14
Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Geisladiskurinn er kominn í verslanir!
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS
Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS
Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÞÓRA EINARSDÓTTIR - TÓNLEIKAR
Sun 6. maí kl. 20
Efnisskrá: sönglög eftir Mozart og Schubert,
aríur úr Don Giovanni eftir Mozart, Grímudans-
leiknum eftir Verdí, Töfraskyttunni eftir Carl
María von Weber og Leðurblökunni eftir
Johann Strauss. Undirleikari: Jónas Ingi-
mundarson. Klarinett: Ármann Helgason.
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 29. apríl kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!
Litla svið – Valsýningar
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Í KVÖLD: Lau 28. apríl kl. 19
Sun 29. apríl kl. 20
Lau 5. maí kl. 19
Fös 11. maí kl. 20
Fös 18. maí kl. 20
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Sun 29. apríl kl. 20 Frum.- UPPSELT
Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT
Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT
Lau 5. maí kl. 22 - AUKASÝNING
Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT
Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI
Sun 13. maí kl. 19 - AUKASÝNING
Fim 17. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fös 18. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 19. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI
Lau 19. maí kl. 22 - AUKASÝNING
Sun 20. maí kl. 19 - AUKASÝNING
Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT
Fim 24. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fös 25. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 26. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI
Anddyri
LEIKRIT ALDARINNAR
Mið 2.maí kl. 20
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar um
Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson.
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
sun 29/4 örfá sæti laus
fös 4/5 örfá sæti laus
lau 12/5 örfá sæti laus
sun 13/5 nokkur sæti laus
lau 19/5
Sýningargestum er boðið upp á
snigla fyrir sýningu.
ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 28/4 örfá sæti laus
lau 5/5
fös 11/5
fös 18/5
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fim 17/5 AUKASÝNING
fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
ATH. Aðeins 15 sýningar í Iðnó!
Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT
sun 29/4 A,B&C kort gilda UPPSELT
sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus
lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus
sun 13/5 örfá sæti laus
lau 19/5 örfá sæti laus
sun 20/5
fös 25/5
sun 27/5
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
!"#$%&'(()*$&& +,
-
./0 $12-+#9:$ $12-+3 ;
-+3(:8 $
-+34:8 $
-+ #%:8 $!#$:8 $+
456)"",7,,,68*9:($ + 9
5+
#:$ +3 #9:$ +3
8:8 (12-+
#%
#:8 +34:8 +3
(:812-+
3#%:812-+3
#4:8 +3!#$:812-+3
4%:8
-+3
#:(
-+ ",)6$&.(;<,&, +"&=
% /
#:8/(:8
-+ 3#/
9:8,
>
+
?&89,&@$.*$8&$&8)&&$ +A
08
0!
6
/!4:8 +39/!+$:8 +3%/!%:8 +3
/!+:8 +3#/!;:8 +3!+:8 +3
9:8 8%% +3
9:8 #%%% +3!+#8:8 +3
0B
B +3
#(:8 #% +3!4:8 +3!+:(
+3!+:(12-+3
9:(12-+3!$:(
-+3!+8:(
(:(
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
456)"",7,,,68*9:($ + 9
<
#:8 +3(:8 +3
9:8 +
Litla sviðið kl. 20.30:
9#3%,$&89,& +<+C2
DE%
5+
#:$12-++
Listaklúbbur leikhúskjallarans:
&-+F"+
GFF
2
@
2
2
+
H I
H
+
2
2
J>
/3
J
Í HLAÐVARPANUM
Eva — bersögull sjálfsvarnar-
einleikur
25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus
26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 örfá sæti laus
Á Hótel Selfossi:
27. sýn. fim. 10. maí uppselt
28. sýn. fös. 11. maí kl. 21.00
29. sýn. fim. 17. maí kl. 21.00
30. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00
Ath. Síðustu sýningar
Ósóttar pantanir seldar samdægurs.
mbl.is
VIÐSKIPTI
VEÐUR
mbl.is