Morgunblaðið - 08.05.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 59
ATVINNA ÓSKAST
Nú er komið sumar
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. gefur Guðmundur í síma 861 2822.Knattspyrnufélagið Þróttur
óskar eftir starfsfólki
A. Forstöðumaður mannvirkja sem hefur yfir-
umsjón með viðhaldi og rekstri eigna.
B. Starfsmann í félagshús við almenna hús-
og baðvörslu ásamt þrifum.
C. Umsjónarmann vallarsvæða, viðhald,
merkingar og þess háttar.
Skriflegar umsóknir berist til augl.deildar
Morgunblaðsins merkt: „Þróttur“ fyrir 15. maí.
Starfsfólk óskast
Veitingahúsið Pasta Basta óskar eftir að ráða
matreiðslumann í fullt starf og aðstoðar-
mann í eldhús. Einnig óskast fólk til þjón-
ustustarfa í fullt starf og hlutastarf. Upplýs-
ingar gefnar á staðnum (ekki í síma) þriðjudag
og miðvikudag frá kl. 14—17.
Veitingahúsið Pasta Basta er fjölþætt veitingahús í hjarta Reykjavíkur,
gestum er boðið upp á að sitja við opið eldhús, í glerskála eða í stóru
veitingatjaldi. Á veitingastaðnum er markmiðið ítölsk matargerð
á Íslandi, þar sem ítalskri matargerð er lyft á hærra plan með fersku
íslensku hráefni.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu-
húsnæði í Skeifunni.
Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager.
Innkeyrsludyr, lofthæð um 4,4 m.
Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997.
Til leigu strax
1. 400 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði í
Austurstræti 16.
2. 2x400 fm skrifstofu- og/eða þjónustu-
húsnæði við Skúlagötu. Vel staðsett. Gott
leiguverð.
3. 2x100 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði
við Kirkjutorg, gegnt Dómkirkjunni.
4. 80 fm skemmtilegt skrifstofuhúsnæði í Þing-
holtunum, gegnt enska og þýska sendiráð-
inu.
5. 230 fm gott verslunar-, skrifstofu- og þjón-
ustuhúsnæði í Kópavogi. Malbikuð bíla-
stæði. Stendur sér.
6. 600 fm geymsluhúsnæði í miðborg Reykja-
víkur.
7. 800 fm húsnæði undir matvælaiðnað við
Garðatorg í Garðabæ á neðri hæð í Hag-
kaupshúsinu. Nú Ferskir kjúklingar. Laust
1. júlí nk.
8. 500 fm opið rými á 2. hæð fyrir ofan versl-
unina Hagkaup, Garðatorgi. Mikir möguleik-
ar. Mjög hagstætt leiguverð.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði.
Sími 892 0160, fax 562 3585.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Barcelóna
Íbúð til leigu miðsvæðis í borginni. Ennþá
laust í sumar og haust.
Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í verkið „Hellisheiði — gerð bor-
plana og vegslóða“. Verkið felst í gerð
tveggja borplana fyrir jarðborinn Jötunn og
vegslóða að þeim.
Helstu magntölur eru:
Burðarfyllingar 12.000 m³
Gröftur 4.000 m³
Steypa í forsteypt
mannvirki:
8 m³
Fyrra borplanið skal vera tilbúið 15. júní 2001,
verklok eru 15. ágúst 2001. Útboðsgögn fást
á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Opnun tilboða: 16. maí 2001 kl. 11.00 á
sama stað.
OVR 71/1
Útboð BRE-02
Aðveitustöðin á Brennimel
Þéttavirki — Jarðvinna og undirstöður
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
jarðvinnu og gerð undirstaða fyrir þéttavirki
í aðveitustöðinni á Brennimel samkvæmt
útboðsgögnum BRE-02.
Helstu magntölur:
Gröftur og fylling 3.500 m³
Steinsteypa 180 m³
Steypustyrktarstál 8.200 kg
Bergboltar 50 stk.
Girðing 160 m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
8. maí 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð
1.500 kr. fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00
föstudaginn 25. maí 2001, þar sem þau á sama
tíma verða opnuð og lesin upp að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
TILKYNNINGAR
Ókeypis lögfræði- og
félagsráðgjöf fyrir konur
Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00—
22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00.
Kvennaráðgjöfin,
Túngötu 14, Reykjavík,
sími 552 1500.
Lóðaúthlutun
í Borgarnesi
Borgarbyggð auglýsir til úthlutunar, íbúðar-
húsalóðir við Kvíaholt, Stöðulsholt og Stekkjar-
holt í Borgarnesi. Um er að ræða lóðir undir
einbýlishús og parhús — sjá nánar umfjöllun
fasteignablaðs Morgunblaðsins 8. maí 2001
varðandi ofangreint íbúðarhverfi. Gatnagerð
verður áfangaskipt og áformaðar framkvæmdir
við Kvíaholt í fyrsta áfanga. Tekið verður á mót
umsóknum á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 11-13, 310 Borgarnesi. Byrjað
verður að úthluta lóðum frá og með 17. maí nk.
Borgarnesi, 3. maí 2001.
Bæjarstjóri Borgarbyggðar.
UPPBOÐ
Rauðarárstíg 14—16 Þórarinn B. Þorláksson
sími 551 0400
Listmunauppboð
Fimmtudagskvöld kl. 20.00 á Hótel Sögu.
Verið velkomin að skoða verkin í Galleríi Fold,
Rauðarárstíg 14—16 í dag, á morgun og fimmtu-
dag kl. 10.00—18.00.
Seld verða 86 verk, þar á meðal fjölmörg verk
gömlu meistaranna.
Hægt er að nálgast uppboðsskrána á netinu:
www.myndlist.is .
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Áshlíð 15, íb. á 1. hæð, 010101, Akureyri, þingl. eig. María Ragnheiður
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. maí
2001 kl. 10:00.
Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn
11. maí 2001 kl. 10:00.
Dalsbraut, KA-heimilið, Akureyri, þingl. eig. Knattspyrnufélag Akur-
eyrar, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, föstudaginn 11. maí 2001
kl. 10:00.
Hafnarstræti 86, rishæð, 010301, Akureyri, þingl. eig. Hannes Elfar
Hartmannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 010103, versl. C á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig.
Gísli Bergsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki, föstudaginn 11. maí
2001 kl. 10:00.
Helgamagrastræti 53, íbúð 205, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Rögn-
valdur Þórhallsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., föstudaginn
11. maí 2001 kl. 10:00.
Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og sýslu-
maðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Glitnir hf., Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðseyri, þingl. eig. Kristinn Birg-
isson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. maí 2001
kl. 10:00.
Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Munkaþverárstræti 10, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Jónborg Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 11.
maí 2001 kl. 10:00.
Norðurgata 33, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Snorri Þorsteinn
Pálsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn
11. maí 2001 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný
Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Tungusíða 6, Akureyri, þingl. eig. Fasteignir ehf., gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Vanabyggð 4b, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Svav-
arsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn
11. maí 2001 kl. 10:00.
Víðilundur 2A, 0101, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Sigurður Stein-
grímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn
11. maí 2001 kl. 10:00.
Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið-
endur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna, sýslumaðurinn á Akureyri
og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 11. maí 2001 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
7. maí 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.