Morgunblaðið - 08.05.2001, Blaðsíða 30
NEYTENDUR
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÍSLENSKAR agúrkur voru seldar á
mismunandi verði í gær þegar Morg-
unblaðið gerði verðkönnun á ávöxt-
um og grænmeti í ellefu matvöru-
verslunum á höfuðborgarsvæðinu.
Ódýrastar voru agúrkurnar á 89
krónur kílóið í Bónusi en á 398 krón-
ur í Nýkaupum þar sem þær voru
dýrastar. Verð á agúrkum var því
347% hærra í Nýkaupum en í Bónusi
en báðar þessar verslanir eru í eigu
Baugs.
Þann 9. apríl sl., þegar verðkönn-
un var gerð á sömu tegundum ávaxta
og grænmetis í þessum 11 verslun-
um, kostaði kíló af agúrkum 285
krónur í Bónusi í stað 89 króna í gær
en var á 398 krónur í Nýkaupum eða
á sama verði og í gær.
Þá munaði í gær allt að 154% á
verði sveppa í lausu milli verslana en
sveppir voru í gær seldir á 295 krón-
ur kílóið í Bónusi þar sem þeir voru
ódýrastir og á 749 krónur kílóið þar
sem sveppirnir voru dýrastir. Í síð-
ustu könnun kostaði kílóið af svepp-
um 595 krónur í Bónusi en var á
sama verði og í Nýkaupum í gær eða
749 krónur.
Sveppaverð reyndist nokkuð hátt í
síðasta mánuði ef miðað var við aðrar
grænmetistegundir en það var frá
595-749 krónur kílóið. Nú er kíló-
verðið ódýrast selt á 295 krónur.
Verð á tómötum
hefur hækkað
Verð á grænni papriku hefur
hækkað hjá flestum verslunum frá
síðustu könnun en þá var kílóverðið í
þremur verslunum á innan við þrjú
hundruð krónur, ódýrast í Bónusi á
275 krónur. Kíló af grænni papriku
var enn ódýrast í Bónusi í gær en
kostaði nú rúmlega þrjú hundruð
krónum meira eða 579 krónur kílóið.
Þegar kílóverðið var 275 krónur í
apríl var verðmunur meiri milli
verslana þar sem kílóið af grænni
papriku var dýrast selt á 785 krónur.
Nú var kílóverðið dýrast á 798 krón-
ur þannig að munur á hæsta og
lægsta verði var 219 krónur nú í stað
510 króna 9. apríl síðastliðinn.
Grænu paprikurnar í könnuninni
núna voru í flestum tilfellum íslensk-
ar. Í síðasta mánuði var um innflutt-
ar paprikur að ræða.
Verð á tómötum hefur hækkað
töluvert frá því könnunin var gerð 9.
apríl síðastliðinn. Þá var kíló af tóm-
ötum ódýrast selt á 285 krónur kílóið
í Bónusi en dýrast selt á 397 krónur.
Í gær fengust íslenskir tómatar í
langflestum verslunum sem voru
seldir ódýrast á 389 krónur sem er
svipað verð og á tómötum þar sem
þeir voru dýrastir í apríl. Dýrast
kostaði kílóið í gær 698 krónur. Í síð-
ustu könnun var um innflutta tómata
að ræða.
Ósamræmi á hillu-
og kassaverði
Þegar könnunin var framkvæmd
9. apríl sl. kom í ljós að í flestum
verslunum stemmdi hillu- og kassa-
verð. Aðeins í þremur tilvikum var
um ósamræmi að ræða. Í þetta skipti
var annað uppi á teningnum. Í gær
var ósamræmi milli hillu- og kassa-
verðs í ellefu tilvikum og óverðmerkt
í fjögur skipti.
Yfirleitt var hilluverð hærra en
kassaverð nema blaðlaukur var sagð-
ur á 295 krónur kílóið á hillu í Sam-
kaupum en var á 379 krónur kílóið
þegar að kassa var komið. Þá voru
agúrkur sagðar á 159 krónur kílóið í
Nýkaupum en reyndust á 398 krónur
kílóið þegar að kassa var komið.
Verðkönnunin var framkvæmd í
gær, mánudaginn 7. maí, en farið var
í allar verslanir á sama tíma, þ.e.
klukkan 13. Ekkert tillit var tekið til
gæða né þjónustu heldur einungis
spurt um verð.
!
"#$%""
""$%""
& $ ' '
()
$ ' '
* & $ $ ' '
*
$ $ ' '
+
$ ' '
(
$ ' '
$ ' '
$,- ../$ ' '
01 $,2.- /$ ' '
$ ' '
1
$3$ '$'$%$
1
$3$ '$'$%$
$ ' '
) $ ' '$
"4#
"45
678
497
::5
76
977
95#
:#8
:9
357
"87
95#
34:
"4#
"45
678
497
::5
76
977
95#
:#8
:9
357
"87
95#
34:
"67
":"
647
$
:37
87
376
$
996
98
":7
$
387
$
336
"78
478
478
687
4:7
:47
:87
67
'
'
978
997
339
"7"
486
678
"67
$
::7
::7
64
347
$
947
95#
336
"78
577
577
578
"77
$
:47
::7
67
387
387
$
947
"67
":"
647
$
:37
87
376
$
996
98
":7
$
387
$
"76
"47
578
$
":8
586
957
978
66
336
336
997
378
339
"7"
486
678
"67
$
::7
::7
64
347
$
947
95#
336
"78
577
577
578
"77
$
:47
::7
67
387
387
$
947
;1
)
$ =
$
$
"37
374
9:7
966
:"
$
356
$
"37
374
9:7
966
:"
$
353
3"7
"86
587
448
678
577
948
:37
'
357 357377
947
374
3"7
"86
587
448
678
577
948
:37
64
357
357377
947
374
"76
"47
578
$
":8
586
957
978
66
336
336
997
378
336
"78
478
478
578
"67
:78
:47
::7
67
377
377
978
997
336
"78
478
478
578
"67
:78
:47
::7
67
377
377
978
997
3"7
"86
587
577
987
987
577
987
:93
66
"77
$
357
3"7
"86
587
577
987
987
577
987
:93
66
"77
$
357
"87
"86
586
467
'
87
587
948
977
65
3:7
3:7
957
375
"87
"86
586
467
557
87
587
948
977
65
3:7
3:7
957
375
336
"78
478
478
687
4:7
:47
:87
67
9"7
9"7
978
997
Allt að 347% verðmunur
á íslenskum agúrkum
Mikill verðmunur á sveppum en dregið hefur úr verðmun á grænni papriku
Kíló af íslenskum tómötum var ódýrast
selt á 389 krónur í Samkaupum í gær en
það er svipað verð og dýrustu innfluttu
tómatarnir kostuðu í síðustu verðkönnun
sem gerð var fyrir um það bil mánuði.
Dýrast var kíló af íslenskum tómötum selt
á 698 krónur í gær.
ÚTRUNNIR hamborgarar voru
seldir í Hagkaupum í Skeifunni í gær
en límt hafði verið yfir upplýsingar á
umbúðum um síðasta leyfilega
neysludag. Hamborgararnir voru
seldir með 50 prósenta afslætti, tveir
í pakka ásamt brauði. Á umbúðum
stóð verðlækkun og pökkunardagur-
inn 7. maí. Þegar betur var að gáð og
sá miði var tekinn af umbúðunum
kom í ljós að síðasti neysludagur var
sunnudagurinn 6. maí.
Samkvæmt reglum um merkingu
auglýsingu og kynningu matvæla er
óleyfilegt að selja matvörur eftir síð-
asta neysludag, segir Rögnvaldur
Ingólfsson sviðsstjóri matvælasviðs
hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
„Slíkar vörur eru umsvifalaust tekn-
ar úr umferð og jafnvel er beitt við-
urlögum ef brotin eru ítrekuð.“
Gunnar Ingi Sigurðsson rekstrar-
stjóri hjá Hagkaupum í Skeifunni
segir að um mistök hafi verið að
ræða hjá starfsmanni. Aldrei hafi
verið ætlunin að selja útrunna vöru.
„Allir eru hér mjög miður sín yfir
þessu óhappi. Slíkt kemur nánast
aldrei fyrir en hér gilda mjög strang-
ar reglur um sölu matvæla sem eru
að nálgast síðasta söludag, ekki síst
ferskvöru.“
Útrunnir ham-
borgarar voru til
sölu í Hagkaupum
Morgunblaðið/Jim Smart
Nýr miði hafði verið límdur yfir gamla miðann, nákvæmlega þar sem upplýsingar voru um síðasta neysludag.