Morgunblaðið - 11.05.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.05.2001, Qupperneq 45
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskhrogn 30 30 30 55 1.650 Þorskur 271 158 193 9.654 1.865.037 Samtals 192 9.709 1.866.687 FMS ÍSAFIRÐI Sandkoli 68 68 68 55 3.740 Skarkoli 178 165 176 373 65.744 Steinbítur 125 100 114 264 30.110 Und.ýsa 116 90 99 112 11.120 Ýsa 260 200 226 250 56.500 Þorskhrogn 100 100 100 170 17.000 Þorskur 229 123 164 8.340 1.367.400 Samtals 162 9.564 1.551.614 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 45 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM – HEIMA 10.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn (kíló) Heildarverð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 465 465 465 64 29.760 Grásleppa 45 45 45 44 1.980 Grásleppuhrogn 200 200 200 6 1.200 Hlýri 150 150 150 4 600 Hrogn ýmis 50 50 50 59 2.950 Keila 74 66 68 900 61.000 Kinnfiskur 470 470 470 63 29.610 Langa 117 65 76 33 2.509 Lúða 615 520 568 42 23.835 Sandkoli 68 68 68 55 3.740 Skarkoli 220 150 206 14.204 2.931.286 Skötuselur 315 315 315 35 11.025 Steinbítur 161 75 116 11.929 1.383.597 Ufsi 60 30 55 610 33.300 Und.ýsa 120 90 113 554 62.436 Und.þorskur 132 77 130 350 45.391 Ýsa 260 122 223 8.377 1.866.523 Þorskhrogn 412 10 142 1.398 198.335 Þorskur 275 123 184 59.638 11.000.414 Þykkvalúra 285 90 263 821 215.620 Samtals 181 99.186 17.905.111 FAXAMARKAÐUR Grásleppuhrogn 200 200 200 6 1.200 Hrogn ýmis 50 50 50 59 2.950 Langa 117 65 76 33 2.509 Lúða 520 520 520 21 10.920 Skarkoli 176 150 172 191 32.850 Steinbítur 114 75 112 353 39.423 Ufsi 30 30 30 28 840 Ýsa 254 170 250 239 59.782 Þorskhrogn 412 130 275 39 10.710 Þorskur 230 140 184 1.757 323.664 Þykkvalúra 90 90 90 87 7,830 Samtals 175 2.813 492.678 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Und.þorskur 77 77 77 13 1.001 Ýsa 255 255 255 39 9.945 Þorskhrogn 20 20 20 57 1.140 Þorskur 170 170 170 1.237 210.290 Samtals 165 1.346 222.376 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 465 465 465 64 29.760 Grásleppa 45 45 45 44 1.980 Keila 74 74 74 200 14.800 Kinnfiskur 470 470 470 63 29.610 Lúða 615 615 615 21 12.915 Skarkoli 220 207 213 12.109 2.573.766 Skötuselur 315 315 315 35 11.025 Steinbítur 161 111 115 8.824 1.018.864 Ufsi 60 58 59 520 30.600 Und.ýsa 120 120 120 24 2.880 Und.þorskur 130 130 130 47 6.110 Ýsa 260 129 216 2.504 540.240 Þorskhrogn 130 130 130 81 10.530 Þorskur 275 146 185 33.010 6.104.277 Þykkvalúra 285 285 285 454 129.390 Samtals 181 58.000 10.516.747 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 150 150 150 4 600 Skarkoli 165 165 165 187 30.855 Steinbítur 120 112 113 316 35.832 Ufsi 30 30 30 62 1.860 Und.ýsa 112 112 112 88 9.856 Und.þorskur 132 132 132 290 38.280 Ýsa 260 235 243 1.462 354.818 Þorskhrogn 165 165 165 861 142.065 Þorskur 237 188 214 2.914 623.735 Samtals 200 6.184 1.237.901 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 112 112 112 159 17.808 Ýsa 226 200 214 33 7.068 Þorskhrogn 135 135 135 78 10.530 Samtals 131 270 35.406 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Keila 66 66 66 700 46.200 Und.ýsa 116 116 116 30 3.480 Ýsa 229 122 206 1.900 391.550 Samtals 168 2.630 441.230 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Und.ýsa 117 117 117 300 35.100 Ýsa 260 139 229 1.950 446.620 Þorskur 217 187 192 2.200 422.000 Samtals 203 4.450 903.720 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 120 120 120 2.000 240.000 Samtals 120 2.000 240.000 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Steinbítur 120 120 120 13 1.560 Þorskhrogn 10 10 10 11 110 Samtals 70 24 1.670 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 191 161 169 995 168.043 Þorskhrogn 100 100 100 46 4.600 Þorskur 160 159 160 526 84.011 Samtals 164 1.567 256.654 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Skarkoli 172 172 172 349 60.028 Þykkvalúra 280 280 280 280 78.400 Samtals 220 629 138.428 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.092,40 0,92 FTSE 100 ...................................................................... 5.964,00 1,19 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.165,18 1,67 CAC 40 í París .............................................................. 5.606,46 2,08 KFX Kaupmannahöfn 303,41 1,00 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 919,99 1,12 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.238,32 1,96 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.910,44 0,40 Nasdaq ......................................................................... 2.128,79 -1,29 S&P 500 ....................................................................... 1.255,17 -0,03 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.017,79 -0,48 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.604,80 0,14 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,6 0,00 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 171.200 103,70 101,70 105,00 35.000 216.000 97,63 110,32 104,33 Ýsa 34.800 85,00 80,00 86,00 40.000 10.000 79,00 86,00 84,47 Ufsi 2.518 30,00 30,00 812 0 30,00 30,13 Karfi 700 40,24 39,99 0 5.935 39,99 39,48 Steinbítur 42.400 29,50 27,50 29,49 8.241 56.655 27,50 29,49 27,51 Skarkoli 13.490 108,28 105,00 108,00 4.373 1.035 104,83 108,00 105,16 Þykkvalúra 73,00 32.000 0 71,13 71,00 Sandkoli 22,49 0 2.100 22,49 22,74 Úthafsrækja 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Rækja á Flæmingjagr. 4.000 10,00 0 0 10,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                   !                FRÉTTIR LOKABALL vetrarins fyrir fatl- aða í Félagsmiðstöðinni Árseli var haldið síðastliðið laugardags- kvöld, 5. maí. Félagsmiðstöðin er ein af félagsmiðstöðvum ÍTR. Stuðbandið Í svörtum fötum lék fyrir dansi og var glatt á hjalla. Þá sungu 4 meðlimir úr söng- hópnum Blikandi stjörnur tvö lög við miklar og góðar undirtektir. Unglingar, sem sækja félags- miðstöðina reglulega, aðstoða á böllunum þ.e. afgreiða í sjopp- unni sívinsælu, stjórna tónlistinni af mikilli þekkingu og blanda geði við ballgesti. Í Árseli eru haldin böll fyrir fatlaða í hverjum mánuði frá október og fram í maí. Miðað við þá frábæru stemmningu sem var á laug- ardagskvöldið eru eflaust margir farnir að hlakka til að hittast í Árseli næsta haust, endurnærðir og sólbrúnir eftir sumarið. Hilmar og Linda skemmtu sér vel við leik strákanna Í svörtum fötum. Lokaball fyrir fatlaða í Árseli LÆKJARBREKKA opnaði nýverið vef á veffaginu www.laekj- arbrekka.is. Vefurinn er bæði á ís- lensku og ensku og þar er að finna upplýsingar og fróðleik um veit- ingastaðinn og sögu hússins, en það er eitt af þeim eldri sem enn starfa í Reykjavík. Veitingarekstur hófst á Lækj- arbrekku 1981 eftir umfangsmiklar endurbætur í framhaldi áralangrar baráttu fyrir friðun húsa á lóðinni. Við endurbygginguna var þess gætt meðfram sjónarmiðum um notagildi að halda sem upprunaleg- ustu útliti. Á vefnum er gestum boðið að líta inn á Lækjarbrekku og skoða myndir af veitingastaðnum og veislusölum en á Lækjarbrekku eru tveir veislusalir sem henta fyrir árshátíðir, fundi, námskeið, brúð- kaup, útskriftarveislur, afmæli og allar stóru stundirnar. Nýr matseð- ill á Lækjarbrekku tekur gildi frá og með 15. maí. Auk hefðbundinna sígildra rétta verður boðið upp á ýmsa nýja spennandi rétti. Ráðgjaf- arfyrirtækið Netið, markaðs- og rekstrarráðgjöf, annaðist umsjón og gerð heimasíðunnar. Heimasíða Lækjarbrekku UPPSKERUHÁTÍÐ barna- og ung- lingakóra Bústaðakirkju verður haldin laugardaginn 12. maí kl. 16:00 í kirkjunni. Á tónleikunum munu koma fram barna- og unglingakórar kirkjunnar undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur og við undirleik Pálma Sigurhjartarsonar. Auk þess syngja félagar í kvennakórnum Léttsveit Reykjavíkur. Í vetur hefur verið blómlegt tón- listarstarf fyrir börn og unglinga í Bústaðakirkju. Alls eru starfandi fimm kórar fyrir börn á aldrinum 5 – 16 ára og hafa um 100 börn tekið þátt í starfinu í vetur. Uppskeruhátíðin er jafnframt fjáröflun kóranna. Í vor munu Bjöllukórinn, Engla- og Barnakórinn syngja í kirkjunni á Akranesi en Stúlkna- og Kammer- kórinn taka stefnuna á Ítalíu í lok maí. Þar ætlar hann að halda sam- eiginlega tónleika með stúlknakór í Piacenza. Aðgangseyrir á tónleikana er 1.000 krónur fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn yngri en 12 ára. Uppskeru- hátíð í Bústaðakirkju ♦ ♦ ♦ Í ÁLYKTUN frá stjórn Tónmennta- kennarafélags Íslands er lýst harmi vegna þeirrar óvirðingar „sem tón- listarskólakennurum á Íslandi er sýnd með seinagangi í kjaraviðræð- um þeirra við samninganefnd Sam- bands íslenskra sveitarfélaga,“ segir þar orðrétt. Þá segir í ályktuninni: „Lág laun tónlistarskólakennara eru í hróplegu ósamræmi við mennt- un þeirra og það mikla og gjöfula starf sem þeir inna af hendi. Starf- semi og framtíð tónlistarskólanna er í hættu vegna þessa ástands og eru kennarar orðnir svartsýnir á að nokkurn tíma verði bætt úr þeim mikla launamun sem orðinn er milli þeirra og annarra kennara, svo ekki sé talað um sambærilega hópa í þjóð- félaginu. Tónmenntakennarafélagið skorar á stjórnvöld að setjast nú þegar að samningaborði og semja um mannsæmandi laun, svo æska vors lands geti haldið áfram óáreitt að fegra, bæta og auðga allt okkar líf undir handleiðslu og stjórn okkar frábæra listafólks.“ Telur að tón- menntakennurum sé sýnd óvirðing ♦ ♦ ♦ Íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri fer fram í þrettánda sinn á Sólheim- um í Grímsnesi sunnudaginn 13. maí. Keppt verður um Íslandsmeist- aratitilinn í Svarta Pétri 2001. Mótið hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.00. Stjórnandi mótsins er Björg- vin Franz Gíslason, skemmtikraftur og leiklistarnemi. Keppt er um veglegan farandbik- ar og eignabikar, auk þess sem allir fá verðlaun. Mótið er opið öllum sem áhuga hafa og mun aðstoðarfólk vera við hvert spilaborð. Settir eru saman tveir stokkar af spilum, þannig að eins spil parast saman. Allir eiga að hafa tækifæri á að vera með. Gert verður hlé á mótinu og boðið upp á pylsur og gos. Þátttökugjald er kr. 500 (innifalið pylsur, gos og sælgæti). Íslandsmót í „Svarta Pétri“ MÁLFUNDUR um sjómannaverk- fallið, baráttu og kjör sjómanna og sjávarútveg í kapítalismanum verð- ur haldinn föstudaginn 11. maí kl. 17.30 á Skólavörðustíg 6 b (bakvið). Framsaga og umræður. Að fundinum standa Ungir sósíal- istar og aðstandendur sósíalíska vikublaðsins Militant. Málfundur um sjó- mannaverkfallið ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.