Morgunblaðið - 11.05.2001, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 11.05.2001, Qupperneq 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ VÆNTANLEG er endurútgáfa á hljómplötu Lúdó og Stefáns, „Rauðu plötunni“, sem ófáanleg hefur verið um árabil en hún inni- heldur sígilda smelli eins og „Átj- án rauðar rósir“, „Nóaflóðið“, „Halló Akureyri“, „Úti í garði“ og „Ólsen Ólsen“. Sveitin mun og leika í Kringlukránni fyrir dansi í kvöld og annað kvöld og hefst fjörið um 23.00 og stendur til 3.00. Fulltrúa „Fólksins“ fýsti að vita meira um þetta mál og ræddi því við Stefán sjálfan. „Þetta eru ekki tónleikar,“ staðhæfir Stefán ákveðinn, með sinni mildu og djúpu bari- tónröddu. „Þetta er bara venju- legur dansleikur. Ég hef ekki heyrt annað um málið!“ Hann segir að þetta sé „bara“ út af því að það sé verið að endur- útgefa téða plötu sem prýðir lík- ast til velflest heimili á landinu. „Þetta er plata sem var gefin út fyrir 25 árum síðan,“ segir Stef- án. „Hún kemur út í næstu viku og Útvarp Saga (FM 94,3) er að spila þetta fram og til baka núna, alla daga.“ Stefán segir þá félaga spila saman reglulega og það hafi þeir gert í fleiri fleiri ár. „Mest áber- andi síðustu árin, þá höfum við verið mikið í Broadway. Við höf- um aldrei hætt alveg, það hefur bara mismunandi mikið á okkur borið. Hljómsveitin er búin að vera í þessu í yfir fjörutíu ár þannig að við erum trúlega elsta starfandi hljómsveit landsins ef við tökum það þannig, alla vegana með svona mörgum upphafs- mönnum innanborðs.“ Morgunblaðið/Jim Smart Lúdó og Stefán (þriðji frá vinstri) ætla að fagna nýútgefnum hljómdiski sínum á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld. Fjör í fjörutíu ár Lúdó og Stefán á hljómdisk F.ART-HÓPURINN mun selja skyndilist í Bónus á Laugarvegi í dag milli kl.13 og 18, og gefa þannig neytendum tækifæri á að versla skyndilist þegar keypt er í matinn fyrir helgina. Eitt listaverk mun kosta 499 kr. og hentar hvort sem er til gjafar eða eignar. Breyttir verslunarhættir „Með þessu erum við að færa myndlistina inn á hinn almenna neyslumarkað í stað þess að hafa listina á illa aðgengilegum stöðum og úr alfaraleið,“ segir Hildur Margrét- ardóttir listakona. „Skyndilist er sköpuð til þess að nálgast almenning á hans forsendum.“ Listamennirnir hafa aðgengi, verðlag og hagkvæmni til hliðsjónar og reyna eftir bestu getu að vinna úr þeirri heild sem ætti að höfða til sem flestra. Hildur segir að neysluaukning hafi haft í för með sér breytta versl- unarhætti. Nú heimti neytandinn að varan sé aðgengileg og á viðráðan- legu verði, að afgreiðslan gangi skjótt fyrir sig og að pakkningar séu neysluvænar. Allt geri þetta að verk- um að varan selst. Einnig hafi mynd- list löngum þótt óaðgengileg, og al- menningur veigri sér við að nálgast hana. „F.art vill koma til móts við þarfir neytenda og bjóða listina til sölu þar sem mesta sala til heimilisins fer fram þ.e.a.s. í matvöruverslun.“ Dreifing listaverka er mikilvæg F.Art-hópurinn samanstendur af Lónu Dögg Christensen, Þiðriki Hanssyni auk Hildar, en þau eru málarar af yngri kynslóðinni. Í ágúst á seinasta ári héldu þau samskonar uppákomu í pylsuvagninum á Lækj- argötu, þar sem hægt var að fá sér pylsu og kók og kaupa skyndilist í leiðinni. Hugmyndin á bakvið það að selja skyndilist þróaðist vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átti sér stað um skyndilist, eða gjafalist, í fjöl- miðlum á þeim tíma. En F.art-hóp- urinn telur að í dag hafi víð dreifing lista meira vægi, en það að verk sjá- ist einungis í stutta stund á sýningu eða safni. Listina til neytandans Morgunblaðið/Árni Sæberg Listakonurnar með neytendavæn listaverk í loftþéttum umbúðum. Skyndilist í helgarinnkaupakörfunni Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus     A-  -!$$! !%'  !$%! !%' -!$ ! !%'  !$3! !%'        " +1 :    ?"   " > C ! + !$;! !%'!;' !$8! !%'!;'  !%'! !%'!;'                    SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 13. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 Lau 26. maí kl. 20 Fös 1. júní kl. 20 Lau 2. júní kl. 20 Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Í KVÖLD: Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í KVÖLD: Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - UPPSELT Sun 13. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 15. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 16. maí kl. 20 – UPPSELT Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 20. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 22. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 27. maí kl. 19 – AUKASÝNING Mið 30. maí kl. 20 – AUKASÝNING Fim 31. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 8. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin   Í HLAÐVARPANUM EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur Á Hótel Selfossi: 28. sýn. fös. 11. maí Miðasala á Hótel Selfossi fim. 10.5 og fös. 11.5 frá kl. 16. Miðapantanir í s. 868 1085. Ljúffengur málsverður framreiddur fyrir sýninguna EVA - bersögull sjálfsvarnareinleikur 29. sýn. fim. 17.5 kl. 21 örfá sæti laus 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Ósóttar pantanir seldar samdægurs.            !"##$#%%#&& '&& () ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: *+,-#+.!%/!,+!+,0++! 1 2 3, 34  5  $$!5 !-  -!$$DE  16$%!5 ! !$8DE  16 -!$ DE  16  '3&  &  16 !$3DE!%'!''  16 -!%EDE  16 3&  &  16 !%/DE!%'  16 !;$DE  16 - $D/  16   37 (816 -! D/  16 3D/   16 !$&D/7 (816 -!$ED/  16 !$/D/  16 ! %$D/   81 !%;D/7 (81 !%&D/   81 !% D/ -!%3D/! 9"50$$#:###5,/-;<! 1   -  $ 3&     81  !%'  16 !$;DE  16 ! $/DE  16 !%'DE  16 !%;DE  16 !%&DE  16 !;'DE 7 816 !%D/7 (816 !$'D/   81 !$;D/! 4$=!>+?<<0/!++ 1 #   8  + !$;DE!$&7 (816 !%'DE!$&   816 !%&DE! $&!#  @       1    A B  A   1   (    6171     ( C@   D6    C 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus fim 24/5 nokkur sæti laus Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. Sýningum lýkur í júní. Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 11/5 örfá sæti laus fös 18/5 nokkur sæti laus lau 26/5 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! lau 12/5 G,H&I kort gilda UPPSELT sun 13/5 örfá sæti laus mið 16/5 UPPSELT fös 18/5 UPPSELT lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is 1"77- KK  79- " 12C  1 7L- KK 1"7H-  C  7@-  C  89-  1 8M-  1"8;-               Just For Men hárlitunarsjampó fyrir karlmenn, sem litar gráu hárin og gefur eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum og hver litun endist í allt að 6 vikur. ✷ Þú gerir það sjálfur ✷ Sáraeinfalt ✷ Leiðbeiningar á íslensku fylgja hverjum pakka Einnig skegglitunargel sem þú burstar í skeggið og gráu hárin fá eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum. Haraldur Sigurðsson ehf. heildverslun, símar 567 7030, og 894 0952, fax 567 9130. E-mail: landbrot@simnet.is Útsölustaðir: Hagkaup, Nýkaup, apótek og hársnyrtistofur Aðeins fyrir karlmenn 5 mínútna háralitun GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.