Morgunblaðið - 11.05.2001, Side 76

Morgunblaðið - 11.05.2001, Side 76
FÓLK Í FRÉTTUM 76 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ                         !   ! "# $    # %&$   '      ' (  #% $    ) # * +   ( ',# #% -.    (  "/0 1#   % *  '# # # #2# )  ' % # !                    ! "  # $ %&  ' () *  + ! , - - )  ( .   ! / -) , ! 01 /  2 ) - / 3 4-  2 56  2 ! 7888 " * )  6 5 8 ' )9 : 5 ;)   / * ;6   0 0)3 !3 ;* ! /< * ,6 ( 71 1 1 =1 >1 ?1 @1 A1 81 7B1 771 71 71 7=1 7>1 7?1 7@1 7A1 781 B1 71 1 1 =1 >1 ?1 @1 A1 81 B1 3 4 5 3 6 73 3 58 8 4 59 4: : 5: 9 7 5; ; 5; 5: ; 97 9 57 5 ; 5 5 4< ;7 =    '# >? # @   '# >?   A # )A- ( %B &A" =    )A- @   )  @   # &A" &A" =    ) )A- @#! C // # @#! )A-   =    # DE   %F    , #  B /# G  /H E       '! I # ##%   .  %F   /  # A#  . //B    /      J&   K& KC  %K( %B&  # K( %B+  K( %B  KA0B # A   L KA0B# A A K   +  KB +  KB   48 71 1 1 =1 >1 ?1 @1 A1 81 7B1 771 71 71 7=1 7>1 7?1 7@1 7A1 781 B1 71 1 1 =1 >1 ?1 @1 A1 81 B1              5 44 M 6 4 9 ; 3 53 M : ;; 7 54 M 57 5< 56 8 5: 58 49 ;8 35 M 5; M M 4; M JÁ, það er ekki hægt að segja annað en að annar haus Tvíhöfðans, betur þekktur sem Sig- urjón Kjartansson, hafi verið ánægður með nýju plötu Rammstein. Hann gaf plötunni hvorki meira né minna en fjórar stjörnur af fimm í plötudómi sínum í Morgunblaðinu í gær. Nefndi það svo að gamni að hljómsveitin sál- uga Ham, sem hann var forsprakki í, hefði ver- ið undir sömu áhrifavöldum og Rammstein. Hvað segirðu, Sigurjón? Ætlar Ham að hita upp fyrir Rammstein í Laugardalshöll hinn 15. júní eða ekki? Rammstein í Ham! ÞEIR gerast ekki miklu flottari en hinn kúbanski Ibrahim Ferrer, sem á líkleg- ast ófáa aðdáendur hérna heima eftir tónleika Buena Vista Social Club þar síð- ustu helgi. Maðurinn er 74 ára gamall, hóf söngferill sinn 14 ára og hefur því sungið í 60 ár. Það er því hálfkaldhæðn- isleg staðreynd að söngvarinn vann sín fyrstu Grammy-verðlaun árið 2000, og það sem „besti nýliðinn“ í hinum svokallaða rómanska tónlistageira. Þaulreyndur nýliði! BARNALEIKRITIÐ um Móglí hefur framkallað þúsundir brosa á vörum íslenskra barna frá því að það var frumsýnt um síðustu jól. Nú er hægt að taka gleðina heim því loksins er fáanlegur geisladiskur með tónlistinni úr leikritinu sem samin er af Óskari Einarssyni. Á geislaplötunni er ekki aðeins að finna lögin úr leikritinu því á honum er sagan sögð og börnin geta því upp- lifað ævintýri Móglís aftur og aftur og aftur. Móglí heim! ÞÆR kunna að bjarga sér og rúm- lega það stúlk- urnar í Destiny’s Child. Nýja platan þeirra, Survivor, skýst beint upp í þriðja sæti Tónlist- ans á sinni fyrstu viku og því greini- legt að sjálfstæðar snótir hérlendis kunna að meta lykkjusöng kyn- systra sinna. Mikl- ar vangaveltur og sögusagnir hafa verið um það síð- ustu vikur að að- alsöngkona og lagahöfundur þríeykisins Beyonce Knowles ætli fljótlega að snúa sér að sólóferli, en því neitar stúlkan statt og stöðugt. Sjálfstæðar snótir! ÞAÐ eru líklegast fleiri en færri sem hyggjast ætla að mæta í „Evr- óvisjónpartí“ annað kvöld. Hvort sem TwoTricky-hópurinn kemst á spjöld sögunnar með framkomu sinni eður ei. Það er ávallt sérstök stemmning sem mótast á þessum kvöldum og ófá eru þau lögin og melódíurnar sem hafa náð að sitja eftir í fólki. Það er líklegast enginn annar sjónvarpsþáttur í öllum heim- inum þar sem menningarheimar rekast jafn snyrtilega saman, og allt gert til skemmtunar. Þarna upp- götva Íslendingar á rúmum þremur tímum að annarsstaðar á hnettinum er líka til fólk sem finnst gaman að því að klæða sig upp á, baða sig í sviðsljósi, sprella, syngja og tralla. Nýjasta platan í Pottþétt- safnplöturöðinni fangar þá töfra sem þessi árlegi sjónvarpsþáttar. Nafnið segir ef til vill allt sem segja þarf, Pottþétt Eurovision. „Ef við förum yfir lagalistann á plötunni, þá er hún byggð þannig upp að þetta eru aðal sigurlögin í gegnum tíðina, sex íslensk og önnur lög sem hafa verið vinsæl úr keppn- inni í gegnum árin,“ útskýrir Hösk- uldur Höskuldsson en hann er ásamt Halldóri Baldvinssyni um- sjónarmaður Pottþétt-útgáfurað- arinnar. „Við gáfum út í fyrra Evr- óvisjón-plötu með öllum þeim íslensku lögum sem hafa verið send í keppnina auk laga sem hafa orðið vinsæl úr forkeppninni. Sú plata varð alveg gríðarlega vinsæl og seldist í um 5.000 eintökum. Núna fannst okkur kominn tími á að búa til safnplötu með erlendu lögunum. Við Íslendingar förum alltaf á þetta Evróvisjón-ölæði í þessari síðustu viku fyrir keppni.“ Heimsfræg lög á Íslandi Íslendingar þykja eflaust afar sérvitrir þegar kemur að tónlist- arsmekk. Þessi plata hefði t.d. aldr- ei orðið eins ef hún hefði verið sett saman annars staðar á hnettinum. „Þarna eru m.a. lög sem hafa ver- ið vinsæl hér en hvergi ann- arsstaðar. Eins og framlag Noregs ’86, lagið „Romeo“ sem Ketil Stokk- an flutti. Og lagið sem keppti ’87 fyrir Ísrael, með Datner & Kushnir, lag sem við þekkjum sem „Hoppa Hulle Hulle“. Þetta lag var bara í áttunda sæti, þeir komu svo hingað og urðu heimsfrægir á Íslandi. Þetta voru tveir skemmtikraftar og ég held að þetta sé eina lagið sem þeir hafa gert opinberlega. Svo er þarna lagið „Gente di mare“ með þeim Umberto Tozzi & Raf. Það lag var alveg gríðarlega vinsælt hérna.“ Það sem Höskuldur uppgötvaði líka þegar hann var að setja saman plötuna var að sum laganna eru jafnvel nær okkur Íslendingum en okkur grunar. „Ítalska lagið sem vann árið ’64, með Gigiola Cinquetti, þekkir fólk betur sem „Heyr mína bæn“ í flutn- ingi Ellýjar Vilhjálmsdóttur. Eins er með besta Evróvisjón-lagið að mínu mati, lagið hennar Dönu, „All kinds of everything“, sem keppti fyrir Ír- land ’70 og vann. Það lag gaf svo Ellý út árið eftir og hét það þá „Það er svo ótal margt“.“ Þetta er 50. Pottþétt-platan, ef taldar eru saman allar númerplöt- urnar og sérútgáfur sem gefnar hafa verið út undir Pottþétt- nafninu. Heildarsala allra titla er kominn í rúmlega 250 þúsund ein- tök. Pottþétt jól er söluhæst, komin í yfir 25 þúsund eintök. „Það er greinilegt að Íslendingar kunna að meta safnplötur. Það hlýt- ur að vera a.m.k. ein Pottþétt-plata á hverju einasta heimili,“ segir Höskuldur stoltur að lokum. Hver man ekki eftir Söndru Kim? Charlotte Nilsson, sú sem „stal af okkur titlinum“. Hinn eini sanni Johnny Logan. Þorvaldur og Selma, Evróvisjón- konungur og -drottning Íslands. Pottþétt Eurovision í öðru sæti Tónlistans„Evróvisjón-ölæði“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.